Leitin skilaði 561 niðurstöðum

af rickyhien
Fim 27. Jún 2024 21:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS]Ryobi greinakurlari 3000W
Svarað: 0
Skoðað: 2332

[TS]Ryobi greinakurlari 3000W

keypt sumar 2023 notaði í einni viku, hef ekki notað síðan og hef ekki lengur not fyrir :P

https://www.bauhaus.is/greinakurlari-30 ... i-rsh3045u
verð: 50.000 kr.

Mynd
af rickyhien
Fim 21. Mar 2024 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 442824

Re: Hringdu.is

:mad var að detta út af lika herna heima í miðjum leik :mad
af rickyhien
Fim 14. Mar 2024 01:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?
Svarað: 4
Skoðað: 4755

Re: Hvað kostar rafmagnið fyrir OLED sjónvarpið mitt?

á flestum síðum sérðu í lýsingunni merki G, ýttu á...þá færðu 81 kWh/1000h eða 143 kWh/1000h með HDR
https://ht.is/lg-55-oled-evo-sjonvarp.html
https://elko.is/vorur/lg-55-c3-evo-oled ... 55C34LAAEU
af rickyhien
Lau 30. Des 2023 20:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra netbeinir frá Síminn
Svarað: 1
Skoðað: 1941

Re: Uppfæra netbeinir frá Síminn

þessi TPLink EX820v er solid með 2.5G WAN möguleikann og með "Easy Mesh" kerfi þannig að auðvelt er að finna wifi framlengjara seinna (í elko t.d.)
af rickyhien
Lau 23. Des 2023 01:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp fyrir ca 200k
Svarað: 31
Skoðað: 12865

Re: Sjónvarp fyrir ca 200k

https://ht.is/b-vara-8880000001938.html 808 týpan er ódýrari, betri og ekki B-vara: þú getur fengið 55" Philips OLED fyrir 200.000kr. https://ht.is/philips-55-oled-uhd-google-smart-tv.html Það er samt ekki ólíklegt að það verði einhverjar útsölur strax eftir jól og að úrvalið á OLED á þessu ve...
af rickyhien
Lau 23. Des 2023 01:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð með heimabíó
Svarað: 16
Skoðað: 3198

Re: Aðstoð með heimabíó

Smá update og ósk um létt ráð: Tengdó fengu að prufa heimabíóið/soundbarinn okkar: https://rafland.is/lg-dolby-atmos-soundbar-4.html Hann virkar þokkalega vel, og hellings munur á hljóðinu, en mynduð þið mæla með einhverju öðrum bar einhver sem myndi sóma sér betur í svona stóru rými? Tengdó eru lí...
af rickyhien
Fim 30. Nóv 2023 21:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6205

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

virkar það að tengja fartölvu við skjávarpann?
af rickyhien
Mið 29. Nóv 2023 20:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6205

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu. já :D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi...
af rickyhien
Fös 17. Nóv 2023 17:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6205

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni
af rickyhien
Mið 04. Okt 2023 20:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 10934

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Semboy skrifaði:Vera í samning við þá https://www.elkogroup.com, Ég er 95% viss elko kaupir vörurnar af þeim. Ég veit ekki um vodafone og hina.
Ég mundi giska þau fá sirka 30% afslátt fyrir þennan iphone síma.


nei Elko er að kaupa þetta frá Epli :D stundum SRX
annars er úrvalið mikið frá elkjop.no
af rickyhien
Mið 04. Okt 2023 19:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 10934

Re: Brjáluð samkeppni !!!

:P það vilja allir að verslanir koma með lægsta verð og svo 10-20% afsl af því að þau versla svo mikið hjá þeim..þess vegna eru svo margar verslanir sem setja himinhá verð til að geta gefið viðskiptavinum "afslátt" xD
af rickyhien
Mán 02. Okt 2023 00:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sonos Arc + Yamaha HS7
Svarað: 5
Skoðað: 3547

Re: Sonos Arc + Yamaha HS7

SONOS Port
https://rafland.is/sonos-tenging-vid-hl ... rfi-1.html

eða

SONOS Amp
https://rafland.is/sonos-magnari-fyrir- ... kerfi.html

veit ekki hvort það væri hægt að gera surround
af rickyhien
Lau 23. Sep 2023 22:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 22594

Re: 10gb routerar

emmi skrifaði:
rickyhien skrifaði:https://elko.is/vorur/asus-rtax89x-netbeinir-263955/ASRTAX890U


Kóði: Velja allt

Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur.


Ég er heitur fyrir þessum: https://www.tp-link.com/en/home-network ... -be900/v1/


a bird told me að þetta gætir komið í Elko einhvern tíma soon
af rickyhien
Mið 20. Sep 2023 19:22
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Svarað: 15
Skoðað: 4383

Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X

hæ, hvað viltu selja stand + mic + interface á? mig vantar ekki heyrnartól
af rickyhien
Sun 18. Jún 2023 13:43
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar get ég fengið dc 9.5v adapter hérlendis?
Svarað: 6
Skoðað: 7040

Re: Hvar get ég fengið dc 9.5v adapter hérlendis?

ég myndi ekki prufa það :D
af rickyhien
Sun 18. Jún 2023 13:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [Vandamál leyst] Hljóð horfið úr Firefox
Svarað: 2
Skoðað: 3631

Re: Hljóð horfið úr Firefox

kannski er mute kveikt, prufaðu Ctrl + M þegar youtube er opið

eða leita í Volume mixer stillingum í windows og tjékka hvort appið sé mute þarna
af rickyhien
Lau 10. Jún 2023 23:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar fyrir Android
Svarað: 6
Skoðað: 5535

Re: Öryggismyndavélar fyrir Android

Costco er ódýrast í Ring, 3x batterý vélar (þola að vera úti) kosta sirka 30-40þús
af rickyhien
Mán 05. Jún 2023 21:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gallað sjónvarp Samsung 55 4k qled
Svarað: 17
Skoðað: 10466

Re: Gallað sjónvarp Samsung 55 4k qled

gutti skrifaði:Já eða nei ? :-k https://www.ormsson.is/product/samsung- ... -q95b-2022 sjá hvort fæ eitthvað góða díll á þessu og borga sem vantar upp á ef fæ nýtt sjónvarp


já all day everyday qd-oled er frábært tæki
af rickyhien
Lau 03. Jún 2023 18:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gallað sjónvarp Samsung 55 4k qled
Svarað: 17
Skoðað: 10466

Re: Gallað sjónvarp Samsung 55 4k qled

gutti skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Hvaða tæki er þetta?
Gallað sjónvarp Samsung 55 4k qled ](*,) það stendur á titill !! :megasmile

það eru sirka 4 týpur af QLED
ódýrasti er Q6, svo kemur Q7, Q8, Q9
Q6 og Q7 eru með kantlýsingu (sem eru eins og á myndunum þínum)
Q8 og Q9 eru dýrari og með baklýsingu og/eða full array baklýsingu