Leitin skilaði 10 niðurstöðum

af Farella
Mið 26. Feb 2014 11:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?
Svarað: 10
Skoðað: 1995

Re: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?

Ég nefndi Epson Workforce prentarann frá Þór. Ég er með litla skrifstofu og þarf ekki massífa prentun eða super-hraða. Nágrannar mínir eru tveir, í bókhaldi, og prenta alveg slatta og þeir keyptu samskonar og eru mjög ánægðir með hann. En ef þetta er orðin 10 manns + sem prenta allan daginn alla dag...
af Farella
Mið 26. Feb 2014 01:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?
Svarað: 10
Skoðað: 1995

Re: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?

Epson Workforce bleksprauta frá Þór í Ármúla. Langlægsta verð pr. bls. m.a.s. lægra en á laserprentara, og þarf heldur ekki að skipta um prenthaus seinna meir. http://www.thor.is/Pages/357" onclick="window.open(this.href);return false; Keypti svona í fyrra eftir að hafa skannað markaðinn vandlega. R...
af Farella
Þri 18. Jún 2013 00:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?
Svarað: 21
Skoðað: 3096

Re: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?

Get ég bæði sett upp erlent DNS (ég nota PlaymoTV) OG notað VPN til að breyta erlendu niðurhali í innlent?
Eða rekst þetta á hvort annað?
af Farella
Mán 17. Jún 2013 23:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?
Svarað: 21
Skoðað: 3096

Re: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?

Á síðu OPenVPN.is eru allt uppselt. Svo segir síðan þetta um Netflix og PS3 sem er einmitt set up sem ég nota: 3. Virkar Netflix í gegnum þetta? Þar sem netþjónninn er á Íslenskri IP tölu þá er þetta ekki mögulegt. 5/2 2013. Mögulegt er að nota Netflix þjónustuna (og væntanlega aðrar líka) með því a...
af Farella
Mán 17. Jún 2013 23:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?
Svarað: 21
Skoðað: 3096

Re: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?

OpenVPN - þarf að skoða það betur. Þekki ekkert til þess. Og worghal - skil þig og þetta er rétt hjá þér, per se. Ég er að benda á absúrd heitin í því hvernig milliðirnir geta hólfað okkur niður og lokað fyrir heilbrigð alþjóðleg viðskipti. Sama rugl og DVD regions - sýnir hvernig neytendur eru allt...
af Farella
Mán 17. Jún 2013 23:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?
Svarað: 21
Skoðað: 3096

Re: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?

Ólöglegt á Íslandi, my ass! Ég borga fyrir þjónustu sem gefur mér færi á að nota bandaríska IP tölu. Ekkert ólöglegt við það, eða hvað? Ég borga Netflix fyrir löglegt efni sem þeir selja með löglegum hætti. Ekkert ólöglegt við það, eða hvað? Ég borga Vodafone fyrir Internettenginguna mína. Ekkert ól...
af Farella
Sun 16. Jún 2013 13:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?
Svarað: 21
Skoðað: 3096

Heimtum allir Netflix local cache - hver verður fyrstur?

Netflix er stundum með 30% af allri netumferð í Bandaríkjunum. Hér á Íslandi klárast 80 Gb niðurhal heimilisins orðið upp úr miðjum mánuði, nær eingöngu vegna Netflix. Sparnaðurinn af því að segja upp Stöð 2 fer bráðum að hverfa ef VodaTalSíminn rukka svona grimmt fyrir erlent niðurhal og hafa þakið...
af Farella
Sun 16. Jún 2013 13:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óskilgreindir fljúgandi hlutir
Svarað: 71
Skoðað: 7773

Re: Óskilgreindir fljúgandi hlutir

Spurning 1 - stóra spurningin : Er vitsmunalíf á öðrum hnöttum? Mitt svar: Næstum því örugglega, miðað við fjölda sólkerfa og hnatta. Spurning 2: - sögulega spurningin: Hafa gestir frá öðrum hnöttum komið til jarðar? - Mitt svar: Gæti vel verið að það hafi gerst á einhverjum þeim milljónum ára sem j...
af Farella
Þri 21. Maí 2013 14:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Vantar USB stýripinna - helst gefins
Svarað: 0
Skoðað: 160

[ÓE] Vantar USB stýripinna - helst gefins

Ég er að leita að USB tengdum stýripinnum - helst gefins eða amk. mjög ódýrt. Er að nota þetta í smá tilraun. Þarf ekki einhver að losna við svona gamalt dót?
Má líka vera leikjastýri - ef það er með USB tengi.

F.
af Farella
Þri 21. Maí 2013 14:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE 15" skjám - gefins eða mjög ódýrt
Svarað: 0
Skoðað: 146

ÓE 15" skjám - gefins eða mjög ódýrt

Mig vantar 2 stk. 15" skjá - ekki verra ef þeir væru eins.
Helst gefins eða hræódýrt. Hef þó ekki áhuga á CRT skjám, takk :-)


F.