Leitin skilaði 671 niðurstöðum
- Sun 17. Ágú 2025 12:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
- Svarað: 25
- Skoðað: 4911
Re: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
fyrir mitt leiti þá er þetta allt annar heimur. En kannski er ég bara farinn að kunna betur á tólin. Stærsta breytingin fyrir mér er að ef ég bið um aðstoð með kóða, þá get ég bæði unnið með stærri segment í einu, og lengri samtöl, og ChatGPT nær nokkurnveginn að halda sig við að breyta bara því sem...
- Sun 17. Ágú 2025 12:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Óörugg ský?
- Svarað: 13
- Skoðað: 2713
Re: Óörugg ský?
https://www.digitaljournal.com/tech-science/microsoft-says-u-s-law-takes-precedence-over-canadian-data-sovereignty/article Er þessi grein ekki í andstöðu við upprunalegt innlegg og samræmist því sem aðrir hafa verið að benda á? Semsagt að "data residency" skipti ekki höfuðmáli þegar fyrir...
- Þri 29. Júl 2025 19:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að tala upp verð
- Svarað: 18
- Skoðað: 9599
Re: Að tala upp verð
Þeir tóku svosem svona hring upp úr aldamótum líka...
https://www.islandsbanki.is/is/grein/saga-bankans skrifaði:Nafnið Íslandsbanki var tekið upp fyrir starfsemi bankans í heild árið 2001. Íslandsbanki var í fararbroddi við að innleiða nýjungar á íslenskum fjármálamarkaði. Í kjölfarið kaupir Íslandsbanki Sjóvá — Almennar tryggingar.
- Mið 23. Júl 2025 12:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að leigja okkar eigin innviði...
- Svarað: 14
- Skoðað: 10606
Re: Að leigja okkar eigin innviði...
Ekkert að því að spurja sig gagrýnna spurninga og skoða möguleikana okkar. ^^- pretty much sums it up. Hið besta mál að skoða stöðuna af og til, og hvað er í boði. Er þetta ekki bara grein sem samtökin eru að nota til að ná smá athygli og "búa til umræðui" ? Allsskonar útum allt, rosalega...
- Mán 07. Júl 2025 22:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að tala upp verð
- Svarað: 18
- Skoðað: 9599
Re: Að tala upp verð
Ég mundi vilja heyra hvernig samkeppniseftirlitið ætlar að tryggja að viðsktipavinir bankans njóti allir sömu kjara og bankinn tryggi að þeim sé ekki msimunað. Arion+Kvika, eins og aðrir bankar, og fyrirtæki, geta boðið mismunandi viðskiptavinum upp á mismunandi kjör eftir áætluðu "verðmæti&qu...
- Sun 01. Jún 2025 16:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
- Svarað: 35
- Skoðað: 5261
Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Senda notification úr appinu í hvert skipti sem kort er notað (Þetta er ekki hægt segja þeir) [...] Bjóða upp á virtual kredit kort. (Þetta er ekki hægt segja þeir) Ég veit svosem ekki við hvern þú hefur talað, en það má alveg segja að þetta sé bæði rétt og rangt. "það er ekki hægt" = &qu...
- Lau 31. Maí 2025 23:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
- Svarað: 49
- Skoðað: 53891
Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Eru myndlyklar ekki bara barn síns tíma?
Bara iOS app fyrir appletv eða android app fyrir annað stöff og/eða sjónvörpin beint.
Bara iOS app fyrir appletv eða android app fyrir annað stöff og/eða sjónvörpin beint.
- Lau 31. Maí 2025 23:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
- Svarað: 35
- Skoðað: 5261
Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Enn fremur er það val hvers og eins hvort fólk vilji nota rafræn skilríki á sim korti eða nota bara appið (sem er töluvert öruggara). Alls ekki. Þetta er ekki val, þú verður að vera annaðhvort með skilríki á SIM eða sim+app. Þetta hefur verið rætt af og til, en vandamálið byggir á því að upprunaleg...
- Fös 30. Maí 2025 13:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
- Svarað: 35
- Skoðað: 5261
Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
og ef svo er hvernig er hægt að laga það? Ég tel að sameiginleg ábyrgð sé lausnin. Það þarf lagasetningu eða e-ð álíka sem kemur í veg fyrir að stofnanir (bankar t.d.) geti fyrrað sig ábyrgð þó svo að endanotandi noti rafræn skilríki. Sem dæmi, það eru ekki allar þjónustur sem krefjast þess að þú v...
- Sun 04. Maí 2025 17:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Svalir ekki með niðurfall
- Svarað: 12
- Skoðað: 5319
Re: Svalir ekki með niðurfall
Regnvatns- og þerrilagnir skulu þannig hannaðar og frágengnar að ekki sé hætta á að jarðvatn og vatnssöfnun geti valdið skaða á byggingunni eða einstaka hlutum hennar, eða öðrum óþægindum, t.d. fyrir vegfarendur. https://www.byggingarreglugerd.is/?hluti=14&kafli=6#table-of-contents Þýðir þetta ...
- Fös 02. Maí 2025 09:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?
- Svarað: 16
- Skoðað: 10391
Re: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?
[...] Mér finnst ekkert að því að allir hafi í starfslýsingu " og önnur verkefni á starfssviði deildarinnar" En ef yfirmaðurinn deilir þeim ekki jafnt eða elinhverjir ákveðnir starfsmenn fá alltaf bitastæðustu verkefnin, þá þarf að eiga samtal við yfirmanninn. Þetta er megin innihald grei...
- Fös 11. Apr 2025 11:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ökuprófið Rant
- Svarað: 14
- Skoðað: 6011
Re: Ökuprófið Rant
Nokkur innlegg: Eitt atriði sem fólk áttar sig enganveginn á fyrr en það er í þeirri aðstöðu sjálft: Það er lúmskt erfitt að búa til góðar spurningar. Það eru allsskonar atriði sem þarf að huga að, bæði varðandi málfar og réttleika, og að röngu svörin séu alltaf röng, að spurningin sé með rétt erfið...
- Þri 25. Mar 2025 20:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!
- Svarað: 10
- Skoðað: 11800
Re: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!
Getur einhver(depill?) útskýrt hvernig öryggi í IPv6 er, eru allar addressur public? Manni finnst öryggi í að vera bak við NAT. Það er ekkert NAT í IPv6? Ef tölva er sett í public IPv4 þá er undireins byrjað að hamast á henni. Gildir eitthvað annað í IPv6? Different. But same. But different. Ef að ...
- Sun 09. Mar 2025 18:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Undraveröld Gúnda - Talsettir Þættir
- Svarað: 5
- Skoðað: 13829
Re: Undraveröld Gúnda - Talsettir Þættir
Ef þeir voru sýndir á RÚV, þá gæti verið sniðugt að hafa samband við RÚV og spyrja bara hvernig hægt væri að nálgast þetta efni. Stundum geta þau einfaldlega bent á rétthafa efnisins hérlendis. Önnur leið, þar sem að ég er nokkuð viss um að Stúdíó Sýrland hafi komið að talsetningu þáttanna (talsetni...
- Fös 31. Jan 2025 09:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Milljarður í löggulúxus
- Svarað: 53
- Skoðað: 17292
Re: Milljarður í löggulúxus
Segir þetta ekki allt sem þarf að segja um sparnað? Þessir bílar hafa líklegast verið ódýrastir af þeim sem uppfylltu kröfur. Þú kemur þarna með punktinn. Sem uppfylltu kröfur. Þessi útboð eru oft svo mikil vitleysa. Koma fram lýsingar sem þarf að uppfylla. Oft gert með einhverri stærðarlýsingu og ...
- Þri 21. Jan 2025 16:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
- Svarað: 43
- Skoðað: 8848
Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Hvernig gengur þetta upp, ef ég trúi ekki vísindamönnum, og held að þeir hafi feikað heilu fræðigreinarnar til að sannfæra mig um e-ð, hvernig get ég þá vitnað í vísindi mér til stuðnings? "Þetta er eitt stórt samsæri, og allir sérfræðingar og vísindamenn tóku þátt, þúsundir einstaklinga, hlust...
- Þri 07. Jan 2025 23:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sýn/Vodafone að rukka fyrir 30 ára gömlu @isl.is netföngin
- Svarað: 29
- Skoðað: 17445
Re: Sýn/Vodafone að rukka fyrir 30 ára gömlu @isl.is netföngin
Þannig að í framtíðinni, eftir að vaktin er seld inn í eitthvað fyrirtæki, sem rennur inn í fyrirtæki, sem rennur inn í gagnaveituna, sem rennur inn í orkuveituna, og vaktin löngu orðin að draugabæ, þá eftir 20 ár bætist við á rafmagnsreikninginn okkar: "5,900kr - Notendagjald fyrir aðgengi að ...
- Þri 07. Jan 2025 23:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Et fyrsta bylgja niðurskurðar vegna AI að hefjast á Íslandi
- Svarað: 12
- Skoðað: 5095
Re: Et fyrsta bylgja niðurskurðar vegna AI að hefjast á Íslandi
Þetta eru mjög skemmtilegar pælingar og fullt af áhugaverðum punktum. Heyrði líka minnst á fólk sem hefði verið látið fara fyrir að nota AI í óleyfi á vinnustaðnum sínum. Við vitum samt flest að fólk er nánast aldrei látið fara út af einhverju einu, nema að það sé beinlýnis að brjóta hegningarlög eð...
- Fim 19. Des 2024 12:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er föst ip tala á gagnakorti hjá Símanum?
- Svarað: 11
- Skoðað: 4235
Re: Er föst ip tala á gagnakorti hjá Símanum?
thorhs skrifaði:Er ekki Nova með v6 á 4g+? Minnir ég hafi heyrt það á sínum tíma.
Nova er jú með IPv6 á mobile.
- Sun 06. Okt 2024 16:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
- Svarað: 12
- Skoðað: 3080
Re: Fyrirtækja jólagjafir
Ég er team gjafakort (kringlan / smáralind). Það nýtist svo gott sem öllum, því það er variety af búðum sem hægt er að velja úr. Vandamálið við svo gott sem flest allar aðrar gjafir er að þær ná ekki til allra. Sum fyrirtæki gefa áfengi - alls ekki allir drekka áfengi og sumir eru kannski á þannig s...
- Fim 19. Sep 2024 10:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hagkaup og veigar.eu
- Svarað: 15
- Skoðað: 4212
Re: Hagkaup og veigar.eu
Mér finnst alveg áhugavert við alla þessa "net" sölu, hvort sem það er Hagkaup, Costco, Heimkaup eða hinar minni verslanirnar. Vínbúðin/ÁTVR reyndi að kæra, en málinu var vísað frá á þeim forsendum að ÁTVR telst ekki aðili að málinu og er því ekki með heimild til þess að kæra þetta. Þannig...
- Lau 31. Ágú 2024 22:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bílamyndavélar
- Svarað: 10
- Skoðað: 2451
Re: Bílamyndavélar
Ég mundi vilja svona í alla bíla frá framleiðanda, held að það sé krafa í sumum löndum. Stórbætir alla tryggingavernd en hjálpar líka yfirvöldum við að leysa úr málum án þess að þau fái leyfi til að vera með eftirlit allstaðar á eigin vegum... meira svona crowdfunded eftirlit. hin hliðin: https://p...
- Þri 25. Jún 2024 08:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað gerðu OK eiginlega?
- Svarað: 23
- Skoðað: 6642
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Hugmynd af samskiptum: Dúd: Já góðan daginn Opin Kerfi, facebookið mitt var hakkað, getið þið hjálpað mér? OK: Uhm, nei? Það er ekkert sem við getum gert annað en séð að viðkomandi hefur skipt um símanúmer fyrir reikninginn og sett +1[...] sem símanúmer. Dúd: Frábært, takk fyrir að láta mig fá númer...
- Mið 22. Maí 2024 22:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Loksins - einhver framþróun í opinberum innkaupum á tölvustöffi
- Svarað: 16
- Skoðað: 5418
Re: Loksins - einhver framþróun í opinberum innkaupum á tölvustöffi
Ég hef eitthvað um innkaup að segja á mínum vinnustað, sem fellur undir rammasamning. Er hægt að fá tl;dr um do's and don'ts? Ég er alveg til í að versla við litla manninn en ég er ekki til í að vera kallaður á teppið eftir umkvartanir og kærur frá gráðugum stórfyrirtækjum. Aðal atriðið í öllum inn...
- Sun 10. Mar 2024 21:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
- Svarað: 30
- Skoðað: 15049
Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
https://www.bbc.com/news/technology-68426263 Bretland er að slökkva á 2G og við það hættir appið fyrir eldri Nissan Leaf bíla að virka. Þetta fellur ekki vel í kramið :o ... Þetta er smátt, hugsaðu bara um öll hlið að lokuðum sumarbústaðasvæðum sem munu hætta að virka Hvað finnst ykkur eðlilegur tí...