Leitin skilaði 652 niðurstöðum

af natti
Sun 06. Okt 2024 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 12
Skoðað: 1399

Re: Fyrirtækja jólagjafir

Ég er team gjafakort (kringlan / smáralind). Það nýtist svo gott sem öllum, því það er variety af búðum sem hægt er að velja úr. Vandamálið við svo gott sem flest allar aðrar gjafir er að þær ná ekki til allra. Sum fyrirtæki gefa áfengi - alls ekki allir drekka áfengi og sumir eru kannski á þannig s...
af natti
Fim 19. Sep 2024 10:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hagkaup og veigar.eu
Svarað: 13
Skoðað: 1561

Re: Hagkaup og veigar.eu

Mér finnst alveg áhugavert við alla þessa "net" sölu, hvort sem það er Hagkaup, Costco, Heimkaup eða hinar minni verslanirnar. Vínbúðin/ÁTVR reyndi að kæra, en málinu var vísað frá á þeim forsendum að ÁTVR telst ekki aðili að málinu og er því ekki með heimild til þess að kæra þetta. Þannig...
af natti
Lau 31. Ágú 2024 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílamyndavélar
Svarað: 10
Skoðað: 1382

Re: Bílamyndavélar

Ég mundi vilja svona í alla bíla frá framleiðanda, held að það sé krafa í sumum löndum. Stórbætir alla tryggingavernd en hjálpar líka yfirvöldum við að leysa úr málum án þess að þau fái leyfi til að vera með eftirlit allstaðar á eigin vegum... meira svona crowdfunded eftirlit. hin hliðin: https://p...
af natti
Þri 25. Jún 2024 08:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gerðu OK eiginlega?
Svarað: 23
Skoðað: 4717

Re: Hvað gerðu OK eiginlega?

Hugmynd af samskiptum: Dúd: Já góðan daginn Opin Kerfi, facebookið mitt var hakkað, getið þið hjálpað mér? OK: Uhm, nei? Það er ekkert sem við getum gert annað en séð að viðkomandi hefur skipt um símanúmer fyrir reikninginn og sett +1[...] sem símanúmer. Dúd: Frábært, takk fyrir að láta mig fá númer...
af natti
Mið 22. Maí 2024 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Loksins - einhver framþróun í opinberum innkaupum á tölvustöffi
Svarað: 16
Skoðað: 4547

Re: Loksins - einhver framþróun í opinberum innkaupum á tölvustöffi

Ég hef eitthvað um innkaup að segja á mínum vinnustað, sem fellur undir rammasamning. Er hægt að fá tl;dr um do's and don'ts? Ég er alveg til í að versla við litla manninn en ég er ekki til í að vera kallaður á teppið eftir umkvartanir og kærur frá gráðugum stórfyrirtækjum. Aðal atriðið í öllum inn...
af natti
Sun 10. Mar 2024 21:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 27
Skoðað: 10465

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

https://www.bbc.com/news/technology-68426263 Bretland er að slökkva á 2G og við það hættir appið fyrir eldri Nissan Leaf bíla að virka. Þetta fellur ekki vel í kramið :o ... Þetta er smátt, hugsaðu bara um öll hlið að lokuðum sumarbústaðasvæðum sem munu hætta að virka Hvað finnst ykkur eðlilegur tí...
af natti
Fim 07. Mar 2024 23:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 3978

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Jón Sigurðsson forseti [...] eftir AI: [...] En ekki einu sinni besta dæmið Tók AI semsagt skyrtukragann og hluta af skegginu, blandaði því saman og bjó til húð? Þetta er samt frábært dæmi um AI, sýnir einmitt að þegar fólk er að tala um hvað hægt sé að gera mikið með AI, að þó svo að það hafi veri...
af natti
Sun 03. Mar 2024 10:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 9137

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Eitt atriði sem þessar myndavélar hafa breytt, er hvernig tryggingarmál vegna grjótkasts hafa breysts. Áður fyrr sat eigandi bíls sem varð fyrir grjótkastinu uppi með skaðann, og ég veit ekki hversu oft ég hef heyrt röksemdarfærslur í áttina að "tæknilega séð, þá keyrði viðkomandi á steininn se...
af natti
Mið 24. Jan 2024 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 4781

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Er þetta ekki bara til þess að einfalda umsýslu starfsheita fyrir einstaklinga sem hafa ekki háskólagráðu? í mörgum tilfellum er "sérfræðingur" notað sem starfsheiti fyrir sérhæft starfsfólk sem passar ekki í aðra flokka innan viðkomandi vinnustaðar. Hálfpartinn eins og afgangspottréttur. ...
af natti
Þri 02. Jan 2024 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Managed services
Svarað: 7
Skoðað: 1580

Re: Managed services

Er ekki svol´tið mikið um það að rekstrarþjónustusamningar fari bara ofaní skúffu eftir að þeir hafa verið gerðir? https://www.dv.is/frettir/2023/12/19/straeto-og-advania-har-saman-eftir-aras-fra-hokkurunum-karakurt-oryggisbrestur-og-obreytt-admin-lykilord-fra-2006/ Þetta er svo metnaðarlaust en er...
af natti
Þri 28. Nóv 2023 23:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 4842

Re: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi

En þessi samþjöppun á eignarhaldi í UT er orðin svolítið mikil finnst mér, vantar smá nýliðun á markaðinn. Ber markaðurinn fleiri aðila? Eða þurfa kannski hópar innan stærri fyrirtækja í erlendri eigu að kljúfa sig frá og fara svo í #ShopLocal eða #íslensktJáTakk! herferð? Hluti af vandamálinu gæti...
af natti
Þri 07. Nóv 2023 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hulinn kostnaður í samfélaginu
Svarað: 14
Skoðað: 2806

Re: Hulinn kostnaður í samfélaginu

[...]stéttafélög á Íslandi veita sáralitla þjónustu og beint aðhald gagnvart vinnuveitendum. Dæmi.. trúnaðarmaður í DK er starfsmaður stéttafélags og heimsækir vinnustaði, fer yfir aðstæður og ýtir á eftir úrbótum. Á Íslandi er kannski trúnaðarmaður ef einhver þorði að bjóða sig fram í verkið. Finn...
af natti
Sun 29. Okt 2023 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 5694

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

Þórhildur segir að ekki sé tekið tillit til landfræðilegrar legu Íslands. Vð erum ekki eina eyjan í heimi, og landfræðileg lega okkar hefur minnstu áhrifin á þessa útreikninga. Það eru nokkrir þættir teknir saman, og "reliability" er einn af þeim sem Pósturinn fær falleinkunn í. Sem að ke...
af natti
Fös 27. Okt 2023 18:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Opinberi geirinn á Íslandi
Svarað: 21
Skoðað: 4769

Re: Opinberi geirinn á Íslandi

Það að nota auðkenni fyrir aðgangsstýringar er virkilega gamaldags hugsun, [...] ICAM lausnir sem [...] ok. Það væri jafnvel eðlilegast að UMRA sæi um útgáfu AD auðkenna fyrir alla ríkisstarfsmenn, hjá hverri ríkisstofnun væru svo aðgangsfulltrúar sem veittu aðgang að og hefðu eftirlit með þeim grú...
af natti
Fös 27. Okt 2023 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Opinberi geirinn á Íslandi
Svarað: 21
Skoðað: 4769

Re: Opinberi geirinn á Íslandi

EDIT III: Af hverju tvöfaldaðist fjöldi leyfa hjá svo mörgum stofnunum 2020-2021 ? Þessi skýrsla er algjörlega FUBAR, það vantar að útskýra svo margt. Ef ég ætti að giska: út frá sömu forsendum og að sum fyrirtæki hafa reynt að halda sér í eldra leyfismódeli sem er device based en ekki user based, ...
af natti
Fim 26. Okt 2023 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1723

Re: Samfélagsverkefni gegn phising

Þetta var t.d. að koma frá CERT-IS.
Enn eitt dæmið um hluti sem maður þarf að huga að...

Mynd
af natti
Fim 26. Okt 2023 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1723

Re: Samfélagsverkefni gegn phising

"Awareness training" er fínt í sjálfu sér. Og hjálpar klárlega til. En svo gleymist það bara. Þar til næsta awareness training er. Verra er, það missir of marks þegar fólk fer í alvörunni að spá í þessu og sér að það er oft á tíðum mikið misræmi í þessu í "alvöru" tölvupóstum. Pó...
af natti
Sun 01. Okt 2023 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum
Svarað: 13
Skoðað: 5977

Re: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum

Ok fyrir utan að fyrirsögnin á mbl.is er pínu clickbait og misvísandi. Þegar aðstæður eru orðnar þannig að PV í DE bannar office 365 vegna þess að börn gætu sett upp hugbúnaðinn á annað tæki og ef það kæmi upp villa á því tæki og hugbúnaðurinn biði þeim upp á að senda villuna til Microsoft til frek...
af natti
Fim 28. Sep 2023 16:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum
Svarað: 13
Skoðað: 5977

Re: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum

Ok fyrir utan að fyrirsögnin á mbl.is er pínu clickbait og misvísandi. Vantar ekki meiri áherlsu á lausnir, að Persónuvernd komi með lausnir líka, að PV sé skylt að veita leiðbeiningar? Að koma með leiðbeiningar er ekki það sama og að koma með lausn. Þú ert að fara fram á að Persónuvernd vinni vinnu...
af natti
Þri 26. Sep 2023 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 8916

Re: Toppur og CCEP

Klaki er framleiddur af Kalda á Árskógarsandi Nei við flytjum inn klaka... as in frosið vatn, til að setja út í drykki. Aðgengilegasti og ódýrasti klakapokinn í bónus er útlenskur. Þannig að ef ég býð ykkur einhverntímann upp á kokteil, þá getiði gefið ykkur það að hann er hristur saman með útlensk...
af natti
Fim 14. Sep 2023 14:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuvernd og meðferð upplýsinga
Svarað: 5
Skoðað: 2012

Re: Persónuvernd og meðferð upplýsinga

Nú veit ég ekkert um þessi mál, en segjum að ég sé kennari á leið í foreldraviðtöl, og ég skrifa minnispunkta í stílabók sem innihalda viðkvæmar upplýsingar um nemendur, án þess að það sé nokkru sinni ásetningur minn að einhver annar komist í það. Er það eitt og sér lögbrot? Spyr sá sem ekki veit. ...
af natti
Lau 02. Sep 2023 19:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 9762

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

En hvað finnst ykkur um að fá sekt úr myndavél við 54kmh á 50 götu. Þannig er það í nýju myndavélunum á akureyri. það er yfirleitt ekki sektað fyrr en að talan sé 5km/k yfir hámarkshraða í það minnsta fyrir skekkjumörk var mér sagt, þannig þessi sekt hefur komið frá því að aka á 57km/k þar sem skek...
af natti
Fös 11. Ágú 2023 00:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Microsoft Certification - Kostnaður
Svarað: 4
Skoðað: 3172

Re: Microsoft Certification - Kostnaður

Ath að pearsonvue bjóða líka upp á að taka prófið online, ef þú ert með aðstöðu sem gengur fyrir slíkt. (Lokað herbergi með engin "gögn" sem þú getur teygt þig í etc.) Það getur verið rosalega fínt að fara í prófamiðstöð eins og Promennt eða NTV og þurfa ekkert að pæla í neinu varðandi töl...
af natti
Fös 04. Ágú 2023 09:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er lögbundin skilda að flokka?
Svarað: 36
Skoðað: 10219

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Má maður þá eiga von á því að ruslalögreglan mæti og fari að gramsa í tunnunum til að sjá hvort allt sé löglegt eða ekki? Sorphirðan er ruslalögreglan. Ef þú ert með myndavél á tunnunum þínum þá ættiru að skoða myndefnið þegar þeir taka ruslið. Þetta er randomly gert þegar þeir taka ruslið, opna tu...
af natti
Þri 01. Ágú 2023 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er Indó ekki með lausn ready?
Svarað: 14
Skoðað: 4868

Re: Er Indó ekki með lausn ready?

Eru ekki fleiri vinklar sem þarf að skoða líka? T.d. hvaða vandamál er verið að leysa og betri þarfagreiningu. Þessi umræða kemur í beinu framhaldi af umræðu um að öll kreditkortafyrirtækin séu komin í erlenda eigu og í einhverjum tilfellum eru heimildarfærslur sem áður voru innanlands framkvæmdar í...