Leitin skilaði 11 niðurstöðum
- Fös 09. Ágú 2013 19:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
- Svarað: 4
- Skoðað: 422
Re: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
Hvernig er batteríendingin? Ég gerði smá test. Setti á start screen í Buzz! sem er með smá hreyfingum og tónlist. Setti svo brightness í 3 af 4 og hljóðstyrk í 5 af 10. Við þessar aðstæður lifði batteríið í u.þ.b. 5 tíma og 30 mínútur. Við notkun myndi batteríið auðvitað endast styttra. Ef ég ætti ...
- Fim 08. Ágú 2013 22:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
- Svarað: 4
- Skoðað: 422
Re: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
JohnnyX skrifaði:Hvernig er batteríendingin?
Ég bara hreinlega veit það ekki. Hef ekki notað hana svo lengi. En ég skal gera bara smá próf og athuga hvernig þetta er.
- Mið 07. Ágú 2013 22:00
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
- Svarað: 4
- Skoðað: 422
[TS] PSP + 7 Leikir og 5 UMD Myndir
Ég er að selja u.þ.b. 6 ára gamla PSP (Playstation Portable tölvu). Hún er mjög lítið notuð og einstaklega vel með farin. Með henni fylgir: 2 Gb minniskort, rautt Buzz hulstur, hvít leðuról, hleðslutæki, fjarstýring fyrir heyrnartól og bæklingar. 7 leikir fylgja, sem eru flestir mjög góðir fyrir...
- Mið 24. Júl 2013 12:13
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Nintendo 3DS (svört)
- Svarað: 1
- Skoðað: 226
Re: [TS] Nintendo 3DS (svört)
Er hún enn til sölu?
- Sun 07. Apr 2013 18:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [LEYST] Kemst ekki inn í BIOS
- Svarað: 7
- Skoðað: 774
Re: Kemst ekki inn í BIOS
Athugaðu hvort þú getur náð í BIOS uppfærslu sem þú getur svo skrifað á disk og uppfæt BIOS inn þá kannski hættir hann að láta svona. Ef þú vilt það ekki þá er bara spurning um að hreinsa allt af harða diskinum með því að tengja hann við aðra tölvu og clear-a hann þannig þá bootar hún örugglega upp...
- Sun 07. Apr 2013 17:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [LEYST] Kemst ekki inn í BIOS
- Svarað: 7
- Skoðað: 774
Re: Kemst ekki inn í BIOS
Ertu búinn að prófa að plugga harða disknum úr svo hún geti ekki bootað í Windows? Kannski kemstu inn í BIOS til að breyta boot priority. Var að prófa það rétt í þessu. Þá gerist þetta: http://i.imgur.com/lIbNTJwl.jpg?1 Héðan gerist ekkert nema ég ýti á einhvern takka (og það virðist engu skipta hv...
- Sun 07. Apr 2013 16:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [LEYST] Kemst ekki inn í BIOS
- Svarað: 7
- Skoðað: 774
Re: Kemst ekki inn í BIOS
Það er einmitt málið, ég kemst þangað sem myndin að ofan sýnir ef ég hamra F2, en svo bootar bara Windows sama hvað ég geri.
- Sun 07. Apr 2013 15:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: [LEYST] Kemst ekki inn í BIOS
- Svarað: 7
- Skoðað: 774
[LEYST] Kemst ekki inn í BIOS
Sælir, Mér var afhent gömul Acer fartölva og beðinn um að henda af henni Windows 8 og setja upp XP í staðinn. Ég er að lenda í svolitlum vandræðum með það. Í fyrsta lagi leyfir Windows 8 mér ekki að setja XP upp frá disk innan Windows svo ég ákveð að reyna að boota beint frá Windows XP disk. Set han...
- Fim 28. Mar 2013 20:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mun cpu verða flöskuháls?
- Svarað: 7
- Skoðað: 656
Re: Mun cpu verða flöskuháls?
afhverju ertu að spá í því hvort örgjörvinn verði flöskuháls? ertu að pæla í að spila einhverja ákveðna leiki? hvaða leiki þá? það er ómögulegt að vita hvort að örgjörvinn verði flöskuháls ef maður veit ekkert hvað þú ert að fara að nota tölvuna í. endilega komdu með fleiri upplýsingar Það eru engi...
- Fim 28. Mar 2013 15:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mun cpu verða flöskuháls?
- Svarað: 7
- Skoðað: 656
Re: Mun cpu verða flöskuháls?
Takk fyrir.
Eitt annað: Segjum að ég ákveði að kaupa mér RAM í þessar tvær lausu raufar. Myndi ég ná að nýta aukinn hraða á minni sem ég bæti við eða myndi hraði alls minnisins takmarkast við lægsta hraða (þ.e.a.s. 800Mhz)?
Eitt annað: Segjum að ég ákveði að kaupa mér RAM í þessar tvær lausu raufar. Myndi ég ná að nýta aukinn hraða á minni sem ég bæti við eða myndi hraði alls minnisins takmarkast við lægsta hraða (þ.e.a.s. 800Mhz)?
- Fim 28. Mar 2013 15:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mun cpu verða flöskuháls?
- Svarað: 7
- Skoðað: 656
Mun cpu verða flöskuháls?
Sælir, Þar sem skjákortið mitt hefur lengi vel verið með leiðindi ákvað ég að skella mér á nýtt sem ég gat fengið á góðu verði. Ég gróf upp kvittun að gömlu tölvunni og fór þá að velta því fyrir mér hvort að örgjörvinn (eða eitthvað annað) muni verða flöskuháls eftir að ég hef skipt yfir í nýtt skjá...