Leitin skilaði 26 niðurstöðum

af steinaringi
Mán 14. Jan 2019 06:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014
Svarað: 7
Skoðað: 1065

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Erfitt að segja, en ef ég sjálfur ætti að giska væri ágætis verðhugmynd að byrja á 50% upprunalegs virði s.s 90 kall, búnaðurinn er bara orðinn það gamall þó þetta virðist vera mjög clean og flott setup. En með þessi prósentu árföll hef ég séð oft eru menn að miða við 20-30 % afföll eftir fyrsta ár...
af steinaringi
Sun 13. Jan 2019 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014
Svarað: 7
Skoðað: 1065

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Engin hugmynd? :D

Er einhver prósenta í árleg afföll sem er hægt að vinna með?
af steinaringi
Lau 12. Jan 2019 20:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014
Svarað: 7
Skoðað: 1065

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

bjöggi.. skrifaði:
steinaringi skrifaði:
bjöggi.. skrifaði:hvað ertu að pæla í fyrir gtx 1080 fe kortið?


Ég ætla ekki að selja það strax. Ef ég sel það á næstu vikum þá held ég að verðið væri 50 þús.


Ok latu mig vita ef þu gerir það :D


Skal gert :happy
af steinaringi
Lau 12. Jan 2019 20:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014
Svarað: 7
Skoðað: 1065

Re: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

bjöggi.. skrifaði:hvað ertu að pæla í fyrir gtx 1080 fe kortið?


Ég ætla ekki að selja það strax. Ef ég sel það á næstu vikum þá held ég að verðið væri 50 þús.
af steinaringi
Lau 12. Jan 2019 19:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014
Svarað: 7
Skoðað: 1065

Verðálit – Mini-ITX leikjavél frá 2014

Hæhó! Ég smíðaði Mini-ITX vél árið 2014 með fókus á að hún væri flott í stofunni, þokkalega öflug en á sama tíma mjög hljóðlát. Hún hefur sinnt mér súpervel og ég hef haldið henni við með reglulegum rykþrifum og útskiptingu á nokkrum pörtum, þá sérstaklega skjákortum. Nú er kominn tími á nýtt Mini-I...
af steinaringi
Lau 01. Júl 2017 12:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)
Svarað: 7
Skoðað: 863

Re: [TS] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)

Bump! Og lækkað verð! Ég er ekki enn búinn að selja þennan gæðagrip þrátt fyrir mjög sanngjarnt verð en er orðinn mjög hungraður í að losna við hann. Ég ætla því að setja algjört dúndurverð á vélina. 70 þúsund krónur fyrir útúrspekkaða MacBook Pro 15" með retinu-skjá ef hún selst núna um helgin...
af steinaringi
Lau 29. Apr 2017 12:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)
Svarað: 7
Skoðað: 863

Re: [TS] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)

Bump!

Væri til í 150 þús fyrir vélina. Skoða bara peningatilboð.
af steinaringi
Þri 18. Apr 2017 17:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)
Svarað: 7
Skoðað: 863

Re: [TS] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)

HalistaX skrifaði::catgotmyballs

Eru 4 ára gamlar Mac vélar virkilega að fara svona hátt? :shock:

Shieeeet, þessi Macle bóla þarf að fara að springa...


Þetta er reyndar mjög sanngjarnt verð fyrir svona vél. Fyrir tæpum fjórum árum kostaði hún 530 þúsund krónur.
af steinaringi
Mán 17. Apr 2017 11:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Audio Pro Addon Five hátalarar með magnara
Svarað: 0
Skoðað: 355

[SELT] Audio Pro Addon Five hátalarar með magnara

Ég er með par af frábærum Audio Pro Addon Five hátölurum með innbyggðum magnara til sölu. Þetta er litlir en öflugir hátalarar sem eru fullkomnir sem tölvuhátalarar og/eða sem þráðlausir hátalarar ef maður bætir við þráðlausum móttakara (t.d. Apple AirPort Express). Einn hátalarinn er útlitsskemmdur...
af steinaringi
Mán 17. Apr 2017 11:24
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Samsung R1 Bluetooth hátalari (Nýr / Ónotaður)
Svarað: 1
Skoðað: 519

[SELT] Samsung R1 Bluetooth hátalari (Nýr / Ónotaður)

Ég er með ónotaðan Samsung R1 Bluetooth hátalara – enn í lokuðum umbúðum – til sölu.

Kostar nýr 28 þúsund krónur en ég er tilbúinn að láta hann fara á 10 þúsund.

Mynd
af steinaringi
Mán 17. Apr 2017 11:21
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Sony MDR10RBT Bluetooth heyrnatól
Svarað: 0
Skoðað: 293

[TS] Sony MDR10RBT Bluetooth heyrnatól

Mjög lítið notuð Sony Bluetooth-heyrnatól til sölu á sanngjörnu verði. Þau eru keypt 2014 á ca. 20 þúsund. Meira info: https://www.bhphotovideo.com/c/product/1003990-REG/sony_mdr10rbt_bluetooth_headphone.html Sendið tilboð í einkaskilaboðum http://files.steifar.com/hlJA/fHagiSMD+
af steinaringi
Mán 17. Apr 2017 11:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)
Svarað: 7
Skoðað: 863

[SELT] MacBook Pro 15” Early 2013 (Retina skjár, 2.7 GHz, 16GB RAM, 512GB SSD)

Til sölu er gífurlega vel spekkuð MBP-vél frá 2013 * Örgjörvi: 2.7 GHz * RAM: 16GB * SSD-drif: 512GB Annað er skv. formúlunni: https://support.apple.com/kb/SP669?locale=en_US Vélin er í mjög fínu ástandi, dúnduröflug enn þá, og nýlegur straumbreytir fylgir með. Batteríið er vissulega farið að vera s...
af steinaringi
Þri 28. Jún 2016 07:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GeForce GTX 970 GAMING 4G
Svarað: 1
Skoðað: 459

Re: [TS] MSI GeForce GTX 970 GAMING 4G

Bump! Er opinn fyrir sanngjörnum tilboðum.
af steinaringi
Sun 26. Jún 2016 19:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GeForce GTX 970 GAMING 4G
Svarað: 1
Skoðað: 459

[SELT] MSI GeForce GTX 970 GAMING 4G

Vegna uppfærslu í GTX 1080 er ég með MSI GeForce GTX 970 Gaming 4G til sölu á 45 þúsund krónur. Kortið var keypt í febrúar 2015 og því enn í ábyrgð (hjá Tölvulistanum). Það kemur í upprunalega kassanum. Hlekkir: http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-970-gaming-4g https://www.msi.com/Graphics-card/GTX...
af steinaringi
Mið 18. Mar 2015 09:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GeForce GTX 760 2GB Gaming
Svarað: 1
Skoðað: 599

[SELT] MSI GeForce GTX 760 2GB Gaming

Ég er með til sölu eitt stykki ' MSI GeForce GTX 760 2GB Gaming (N760 TF 2GD5/OC) ' sem var keypt í Tölvulistanum í ágúst 2014. Þetta er gaming-útgáfa með Twin Frozr viftum sem eru mjög hljóðlátar og reyndist kortið mér mjög vel áður en ég ákvað að uppfæra í GTX 970. Þá má nefna að kortið er í algjö...
af steinaringi
Þri 17. Sep 2013 07:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Power Mac G5 Dual Core 2GHz, 2.5 GB RAM
Svarað: 2
Skoðað: 368

Re: [TS] Power Mac G5 Dual Core 2GHz, 2.5 GB RAM

Lækkað verð - 15 þúsund krónur.
af steinaringi
Fim 12. Sep 2013 20:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Power Mac G5 Dual Core 2GHz, 2.5 GB RAM
Svarað: 2
Skoðað: 368

[SELT] Power Mac G5 Dual Core 2GHz, 2.5 GB RAM

Apple Power Mac G5 Dual Core 2GHz 2.5GB RAM 160GB harður diskur ATI Radeon 9600 Pro skjákort Meiri upplýsingar um þessa týpu: http://www.everymac.com/systems/apple/powermac_g5/specs/powermac_g5_2.0_dp.html Tölvan er vel með farin og virkar prýðilega. Eina sem ég veit af er að diskaskúffuna þarf að ...
af steinaringi
Fim 12. Sep 2013 20:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 15" MacBook Pro Unibody (2008)
Svarað: 0
Skoðað: 185

[SELT] 15" MacBook Pro Unibody (2008)

Intel Core 2 Duo 2.4 GHz 6 GB RAM > uppfærsla frá 2 GB 500 GB Western Digital Scorpio Black, 7200 RPM, 16MB Cache > Uppfærsla frá 250 GB, 5400 RPM Frekari tækniupplýsingar: http://www.everymac.com/systems/apple/macbook_pro/specs/macbook-pro-core-2-duo-2.4-aluminum-15-late-2008-unibody-specs.html" o...
af steinaringi
Mán 18. Mar 2013 23:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Beats Solo HD
Svarað: 7
Skoðað: 635

Re: [TS] Beats Solo HD

Mér finnst allt yfir 5000 kr fyrir heyrnartól eyðsla, en ég er líka nískur. Þetta snýst líka ekkert um hvað mér finnst. Rakst bara á þetta verð og fannst að "rétt skal vera rétt". Það er bara gott og blessað en þó var ekkert rangt í auglýsingunni. Heyrnatólin kosta 42.900 í Epli.is eins o...
af steinaringi
Mán 18. Mar 2013 23:16
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Beats Solo HD
Svarað: 7
Skoðað: 635

Re: [TS] Beats Solo HD

chaplin skrifaði:Eru þau keypt hérlendis eða erlendis?


Keypt erlendis en vsk og tollur greiddur. Með þeim álagningum voru þau dýrari en þetta tilboðsverð í Advania. Stuð :happy
af steinaringi
Mán 18. Mar 2013 23:00
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Beats Solo HD
Svarað: 7
Skoðað: 635

Re: [TS] Beats Solo HD



Takk fyrir það – setti þetta tilboð í auglýsinguna.

Þetta breytir þó engu um ásett verð hjá mér, sem er 25 þúsund krónur. 8 þúsund krónur undir mjög góðu tilboðsverði fyrir nánast ónotuð heyrnatól er sanngjarnt að mínu mati.
af steinaringi
Mán 18. Mar 2013 20:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Beats Solo HD
Svarað: 7
Skoðað: 635

Re: [TS] Beats Solo HD

Upp - lækkað verð