Leitin skilaði 41 niðurstöðum

af NonniPj
Fös 16. Feb 2024 14:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai Kona - Ekkert bluelink
Svarað: 3
Skoðað: 4529

Re: Hyundai Kona - Ekkert bluelink

Geggjað, checka á þessu, takk fyrir það :)
af NonniPj
Fim 08. Feb 2024 12:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo T14 og dokka
Svarað: 5
Skoðað: 1769

Re: Lenovo T14 og dokka

Eins og fyrri ræðumaður nefnir, spurning hvort þú sért búin/n að tengja við rétt USB-C tengi, hjá mér er t.d. mynd af tölvu hjá "Data USB-C" tenginu mínu, en engin mynd hjá öðru.
af NonniPj
Fim 08. Feb 2024 10:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai Kona - Ekkert bluelink
Svarað: 3
Skoðað: 4529

Hyundai Kona - Ekkert bluelink

Ég var að kaupa Hyundai Kona 2020 árgerð, taldi að appið "bluelink" myndi virka fínt. Það virðist ekki vera í boði fyrir minn bíl. Áður en ég fer á stúfana að útbúa "mitt eigið kerfi" þá er ég forvitinn hvort einhver hefur þegar farið í svipaðar æfingar? Í fljótu bragði þá er ég ...
af NonniPj
Fös 19. Maí 2023 09:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)
Svarað: 5
Skoðað: 7529

Re: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)

Áhugavert, gæti vel hugsað mér að prófa bæði þessi tæki.
Finn aftur á móti ekkert almennilegt um android stuðning við eufy trackerinn.
Takk fyrir þetta, er að pæla að panta eitt af hverju á Amazon og prófa... skal henda inn hérna þegar það er komið :)
af NonniPj
Mið 17. Maí 2023 17:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)
Svarað: 5
Skoðað: 7529

Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)

Hæhæ, ég var að skoða Airtag og Tile tracker. Mér finnst þetta mjög flottar lausnir, nota bluetooth broadcasting á önnur tæki sem "senda svo heim" staðsetninguna á hlutinum. AirTag trackerinn hefur mun stærri kost framyfir TileTracker, flest Apple tæki taka á móti þessu broadcasti og senda...
af NonniPj
Mið 03. Maí 2023 16:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Notuðum hægindastól
Svarað: 0
Skoðað: 1099

[ÓE] Notuðum hægindastól

Hæhæ kæru vaktarar! Prófa að henda hingað inn, er að leita mér að notuðum hægindastól/lazyboy/skammel+kollur. Hliðarnar á honum (armhvílurnar) þurfa að ná yfir lærin þegar setið/legið er í honum. Litur skiptir ekki öllu en grár ish væri kostur :) Endilega senda á mig pm ef þið eruð með stól sem þið ...
af NonniPj
Mán 10. Okt 2022 16:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] - Túbuskjá (Má vera óvirkur) og öðru fyrirferðamiklu gömlu tölvudóti
Svarað: 1
Skoðað: 458

[ÓE] - Túbuskjá (Má vera óvirkur) og öðru fyrirferðamiklu gömlu tölvudóti

Hæhæ. Vantar ekki að losa aðeins til í geymslunni? :D Ég er að leita eftir gömlu "fyrirferðamiklu" tölvudóti gefins eða fyrir slikk. Gæti sótt strax. Þá er ég að tala um gamlan túbuskjá, stóran gamlan turn, headset... megið alveg endilega koma með hugmyndir af fleira :) Þetta er fyrir uppt...
af NonniPj
Lau 01. Okt 2022 12:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta vefhýsingin?
Svarað: 2
Skoðað: 2163

Re: Besta vefhýsingin?

Sæll, er sjálfur hjá 1984.is með nokkrar hýsingar og finnst þeir bara hafa átt markaðinn hérna heima seinustu árin. Flott þjónusta og fín verð, verðin eiga aftur á móti ekkert í þessi erlendu stóru fyrirtæki en ég hef réttlætt það fyrir sjálfum mér að vera þá með hýsinguna hérna innanlands og fá því...
af NonniPj
Lau 24. Sep 2022 21:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [TS] RTX 2060 6GB gigabyte oc skjákort SELT
Svarað: 6
Skoðað: 1332

Re: [TS] RTX 2060 6GB gigabyte oc skjákort

Átt pm
af NonniPj
Sun 28. Nóv 2021 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða VPN þjónusta?
Svarað: 5
Skoðað: 1623

Re: Hvaða VPN þjónusta?

Sæll, ertu að spá í fyrir Netflix og slíkar veitur? Sjálfur hef ég verið að nota ZenMate fyrir það því ég er nokkuð sáttur með Chrome pluginið sem fylgir því en aftur á móti lenti ég í því um daginn að Netflix tóku eftir því og stoppuðu streymið, hef ekki komist í að skoða það frekar en hefur virkað...
af NonniPj
Sun 21. Nóv 2021 22:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Pókersett
Svarað: 3
Skoðað: 1293

Re: TS Pókersett

Aldrei að vita xD
af NonniPj
Sun 20. Okt 2019 16:57
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Pókersett
Svarað: 3
Skoðað: 1293

Re: TS Pókersett

Er það enn til sölu? :)
af NonniPj
Mán 01. Júl 2019 13:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Svarað: 32
Skoðað: 15342

Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks

Nota grimmt history fyrir allar þær skipanir sem ég man að ég var nýlega búinn að nota og svo er það grep.
af NonniPj
Lau 18. Mar 2017 01:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Öflug borðtölva, i7 4790K, 16GB..
Svarað: 4
Skoðað: 1259

Re: TS: Öflug borðtölva, i7 4790K, 16GB..

Hvað er hún ca. gömul?
af NonniPj
Fim 13. Ágú 2015 15:31
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!
Svarað: 6
Skoðað: 2036

Re: Gríðarlegur hávaði frá tölvu!

Myndi skjóta á það sama og þeir á undan, slöpp vifta eða diskur í geisladrifi.
af NonniPj
Sun 27. Apr 2014 17:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun
Svarað: 3
Skoðað: 816

Re: Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun

Ég vil setja þetta upp a hverja vél fyrir sig, það hlýtur að vera hægt.
af NonniPj
Sun 27. Apr 2014 17:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun
Svarað: 3
Skoðað: 816

Hjálp - Setja upp Network Monitor fyrir erlenda notkun

Sælir. Mig langar að setja upp network monitor á nokkrar vélar hjá mér og sleppa íslenskum IP tölum (langar semsagt að sjá muninn á hvað vodafone eru að ofrukka mig mikið). Einhver sem hefur reynslu af því og er til að aðstoða mig ? Ég er búinn að downloada Microsoft Network Monitor, sem lookar ágæt...
af NonniPj
Þri 04. Feb 2014 15:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?
Svarað: 17
Skoðað: 3164

Re: Fela markaðinn/til sölu af "það nýjasta á spjallinu" ?

Mér finnst það flott hugmynd.
af NonniPj
Fös 31. Jan 2014 09:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva ræsir sig ekki
Svarað: 8
Skoðað: 1162

Re: Tölva ræsir sig ekki

Lennti í því áðan að ég var að vinna verkefni í tölvunni minni og lyklaborðið og músin hættu að virka. Þannig að ég ákvað að enduræsa tölvunna. Núna þá byrjar hún að ræsa og hættir síðan byrjar og hættir endalaust næ ekki að sjá neitt á skjánum áður en hún hættir . :mad1 Getur verið að móðurborðið ...
af NonniPj
Mán 29. Júl 2013 10:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Notaðri lóðstöð ódýrt
Svarað: 0
Skoðað: 399

[ÓE] Notaðri lóðstöð ódýrt

Óska eftir notaðri lóðstöð.
pm me með uppls og verðhugmynd.

kv.
Nonni
af NonniPj
Lau 30. Mar 2013 21:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling með audio plug á lyklaborðum/ Val á lykklaborði.
Svarað: 3
Skoðað: 648

Re: Pæling með audio plug á lyklaborðum/ Val á lykklaborði.

NonniPj skrifaði:Nope, myndir ekki missa hljóðið úr hátölurunum.


Við nánari umhugsun, jú þú myndir missa hljóðið úr hátölurunum.
Þar sem að það er sér hljóðkort í lyklaborðinu þyrftiru að velja hvort hljóðborðið þú ætlaðir að nota.
af NonniPj
Lau 30. Mar 2013 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling með audio plug á lyklaborðum/ Val á lykklaborði.
Svarað: 3
Skoðað: 648

Re: Pæling með audio plug á lyklaborðum/ Val á lykklaborði.

Nope, myndir ekki missa hljóðið úr hátölurunum.