Leitin skilaði 237 niðurstöðum

af Vaktari
Sun 11. Ágú 2024 17:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net á milli ljósleiðarabox og server
Svarað: 15
Skoðað: 2498

Re: Net á milli ljósleiðarabox og server

Er ekki smáspennan öll í þvottahúsinu? Afhverju var boxið upphaflega sett fram? Annars ættirðu að geta heyrt í annaðhvort MÍLU eða Ljósleiðaranum. Eða þá heyrt í þínu fjarskiptafyrirtæki og látið ath fyrir þig. Fengið að vita hvort þeir taki gjald fyrir að færa þetta fyrir þig. Hérna er verðskrá hjá...
af Vaktari
Mán 05. Ágú 2024 18:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Starlink og Sjónvarp símans
Svarað: 9
Skoðað: 3519

Re: Starlink og Sjónvarp símans

Myndlykill simans virkar gegnum bara internet. En svo er það kannski spurning er húsið þar sem er engin 4g/5g dreifing. Eða er klæðningin á húsinu að drepa allt samband inni? Ertu að fá lélegt þá samband fyrir utan hús? Bara svona pælingar Ætli traffík í gegnum Starlink sé ekki erlend gagnvart aðil...
af Vaktari
Mán 05. Ágú 2024 17:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Starlink og Sjónvarp símans
Svarað: 9
Skoðað: 3519

Re: Starlink og Sjónvarp símans

Myndlykill simans virkar gegnum bara internet.
En svo er það kannski spurning er húsið þar sem er engin 4g/5g dreifing. Eða er klæðningin á húsinu að drepa allt samband inni? Ertu að fá lélegt þá samband fyrir utan hús?
Bara svona pælingar
af Vaktari
Lau 27. Júl 2024 18:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RTX 4070 Ti Super 16 GB
Svarað: 3
Skoðað: 2308

Re: RTX 4070 Ti Super 16 GB

Ég verslaði mitt 12 gb TI síðasta vor 2023 á 175k sýnist þetta nú falla eitthvað aðeins í verði.
16 GB ódýrara núna en mitt var t.d. spurning bara hversu mikið þú vilt eyða eflaust.
af Vaktari
Sun 21. Júl 2024 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lan splitter
Svarað: 15
Skoðað: 2989

Re: Lan splitter

Er þetta ekki þá bara spurning um að kaupa bara 5 porta switch? Eins og var búið að benda á. Er þá ekki lögn nú þegar í myndavélinni sem er nú þegar til staðar? Sem fer þá líka upp á háaloft? Klippa á hana ( ef hún er heil alla leið og hægt að komast í hana ) setja fæðinguna í switchinn og RJ45 haus...
af Vaktari
Þri 09. Júl 2024 18:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 22
Skoðað: 6752

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

DanniFreyr skrifaði:Það er vefviðmót en það er aðallega bara til upplýsinga og lítið hægt að gera þar. Þarft að nota appið til að breyta stillingum og svoleiðis


Já skil þig
Það er lame
af Vaktari
Þri 09. Júl 2024 10:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 22
Skoðað: 6752

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Er með TP-Link Deco BE85 og 10GB hjá Vodafone í gegnum RJ45. https://i.imgur.com/L2h6GPY.jpeg Fínasti router að mörgu leiti en fíla ekki að geta ekki notað UI í gegnum browser verður að gera nánast allt í gegnum app í síma. Svo er hræðilegt að opna port, ekki gott viðmót. Svo er hægt að kaupa betri...
af Vaktari
Fim 18. Apr 2024 08:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7058

Re: Hætta með Logitech

Ég er að nota Steelseries aerox-5 þráðlausa mús, var áður með steelseries rival mús sem var ekkert að en keypti mér þessa þráðlausu því hún datt á afsl og langaði rosalega í þráðlausa mús. https://elko.is/vorur/steelseries-aerox-5-thradlaus-leikjamus-297297/SSAEROX562406 Steelseries Apex 3 TKL lykla...
af Vaktari
Þri 02. Apr 2024 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Staðlaða leikjavélin
Svarað: 6
Skoðað: 4134

Re: Staðlaða leikjavélin

Vélin sem ég er með i undirskrift kostaði mig um 380 k júní 2023.
Með tölvukassa sem er ekki i undirskrift og nvme 1 tb
af Vaktari
Mið 20. Mar 2024 15:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LAN í Wifi
Svarað: 5
Skoðað: 4396

Re: LAN í Wifi

Ef það er hægt að draga myndi ég nú bara græja það frekar.
af Vaktari
Fim 15. Feb 2024 13:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Svarað: 9
Skoðað: 3845

Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð

Þetta er algengt að það vanti RJ45 hausa á lagnir í töflunum. Sýnist líka mögulega bara verið dregið einfalt i hverja dós sem er einnig frekar algengt. Þannig spurning hversu stór íbúðin er og hvað þú vilt að sé snúrutengt og hvað ekki. Gætir þá mögulega þurft að láta draga auka lögn ef þú vilt hafa...
af Vaktari
Þri 09. Jan 2024 23:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 17958

Re: Vodafone net - LAGG

Hafa samband við Vodafone er svona fyrsta sem ég myndi gera?
af Vaktari
Mið 03. Jan 2024 19:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp fyrir ca 200k
Svarað: 31
Skoðað: 12479

Re: Sjónvarp fyrir ca 200k

Endaði á að fá mér þetta tæki hérna

LG Qned
https://ht.is/lg-65-qd-nanocell-uhd-smart-sjonvarp.html
af Vaktari
Fös 29. Des 2023 23:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp fyrir ca 200k
Svarað: 31
Skoðað: 12479

Re: Sjónvarp fyrir ca 200k

Atvagl skrifaði:LG C2 55" græja á 200 slétt - Gerist ekki mikið betra í dag!

Hlekkur

Erum að tala um 55 tommur, OLED, 4K, G-Sync, FreeSync, 120 Hz refresh, HDR 10 og Dolby Vision... Allt til alls eiginlega!



Já og strax uppselt meira að segja i þokkabót.
Þá vandast valið
af Vaktari
Fös 29. Des 2023 09:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp fyrir ca 200k
Svarað: 31
Skoðað: 12479

Re: Sjónvarp fyrir ca 200k

Ætli þetta sé ekki gott tæki? Hef skoðað samsung og lg en það er eitthvað við Android sem er aðndraga mig að sér frekar en hitt.
Þyrfti ekki endilega að vera bara 65" samt
Útiloka samt ekki LG Qned eða Samsung Qled

https://ht.is/philips-65-ambilight-uhd- ... -tv-3.html
af Vaktari
Mið 20. Des 2023 14:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp fyrir ca 200k
Svarað: 31
Skoðað: 12479

Re: Sjónvarp fyrir ca 200k

Er akkúrat búinn að vera að pæla i að fá mér nýtt sjónvarp.
En ætla að bíða og sjá hvað dettur á útsölu eftir áramótin. Enda stutt i það þannig séð
af Vaktari
Fös 20. Okt 2023 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?
Svarað: 24
Skoðað: 14291

Re: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?

Veit um einn sem var að kaupa sér tölvu þarna nýlega.
Fékk hana afhenta viku eftir pöntun og með heimsendingu.
Allavega ekkert vesen með það.
af Vaktari
Þri 19. Sep 2023 23:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leiða netkapal í gegnum veggi
Svarað: 9
Skoðað: 2744

Re: Leiða netkapal í gegnum veggi

mikkimás skrifaði:Takk fyrir svörin.

Ef ég þarf auka tengingu í framtíðinni, þá held ég að splitter sé besta lausnin.



Neinei þá er switch málið ef þig vantar bara fleiri nettengi fyrir internet á þessum stað.
Vilt alls ekki fara að splitta lögninni í tvennt.
af Vaktari
Lau 09. Sep 2023 10:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á tölvu
Svarað: 4
Skoðað: 1834

Re: Álit á tölvu

Ætli þetta fari ekki bara allt eftir því hversu mikið þú ert tilbúinn að eyða í þetta. Velja svo eftir þeim budget
af Vaktari
Þri 29. Ágú 2023 14:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast
Svarað: 8
Skoðað: 5170

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Ég fékk mér þessa í vor með ákveðið budget í huga. Tölvukassi: Gamemax Brufen C1 ATX Móðurborð: ASRock A620M PRO RS WiFi μATX AM5 móðurborð Vinnsluminni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 Skjákort: Palit GeForce RTX 4070Ti GameRock Premium 12GB Örgjörvi: Ryzen7 7700X AM5 áttkjarna örgjörvi...
af Vaktari
Lau 19. Ágú 2023 13:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dót gefins /Allt farið
Svarað: 4
Skoðað: 498

Re: Dót gefins

KristinnK skrifaði:Ég er til í móðurborðið og örgjörvann hjá þér. Get sótt hjá þér hvenær sem hentar.



Búinn að senda þér pm
af Vaktari
Lau 19. Ágú 2023 13:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dót gefins /Allt farið
Svarað: 4
Skoðað: 498

Re: Dót gefins

Myro skrifaði:Ég er til í skjákortið hjá þér. Get sótt hjá þér í dag



Búinn að senda þér pm
af Vaktari
Lau 19. Ágú 2023 11:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dót gefins /Allt farið
Svarað: 4
Skoðað: 498

Dót gefins /Allt farið

Allt farið Farið - Er með Skjákort AMD RX 580 8gb arorus kort gefins ef einhver vill hirða það. Virkaði síðast þegar það var í notkun Farið - Er einnig með TP Link Archer T9E Pci-Express þráðlaust netkort ef einhver vill hirða það. Virkaði síðast þegar ég notaði það. Farið - Er líka með i5-3570k og ...
af Vaktari
Mán 07. Ágú 2023 10:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr skjár
Svarað: 9
Skoðað: 3650

Re: Nýr skjár

Þessi hér er t.d. 240hz en bara með amd freesync Svo er það spurningin hvort það skipti einhverju rosa máli að hafa 144hz vs 240hz https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-Legion-Y27f-30-27%27%27-FHD-IPS-240Hz-skjar%2C-svartur/2_33213.action Hversu miklu máli skiptir að hafa þetta G-S...
af Vaktari
Sun 06. Ágú 2023 13:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr skjár
Svarað: 9
Skoðað: 3650

Re: Nýr skjár

Er þessi hérna ekki basicly nýrri útgáfa af þessum skjá sem þú ert að henda inn? Annars er leikjaspilun svona mesta notkun á skjánum https://kisildalur.is/category/18/products/2503 Ef að þú hefur ekkert ákveðið notkunarsvið í huga og vilt bara eitthvað gott, myndi ég taka 1440p 144hz skjá. https://t...