Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Fim 14. Mar 2013 18:11
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ókeypis skotleikur. Blacklight.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1510
Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.
Sjálfur hef ég eytt yfir 20 þúsund kalli í þennan leik. Ekki vegna að ég þurfi þess. Heldur afþví að ég get það og hef gaman af því. Ég fæ það enþá ósmurt frá nýbyrjendum með standard equipment... Þetta er byssuleikur. :-k Við hverju býstu? Þeir? Þeir eru ekki með fulla athygli? Já, já... Vafalaust ...
- Fim 14. Mar 2013 16:35
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ókeypis skotleikur. Blacklight.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1510
Re: Ókeypis skotleikur. Blacklight.
mm... tók ekki eftir þessu.
Hvernig eyðir maður þráð...
Aftur á móti, mæli eindregið með Blacklight. Búinn að vera kastandi auglýsingum út um allt. Á enþá enga vini í honum.
Hvernig eyðir maður þráð...
Aftur á móti, mæli eindregið með Blacklight. Búinn að vera kastandi auglýsingum út um allt. Á enþá enga vini í honum.
- Fim 14. Mar 2013 16:06
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ókeypis skotleikur. Blacklight.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1510
Ókeypis skotleikur. Blacklight.
Sæl nú. Langaði aðeins að skjóta inn ábendingu að þessum framúrskarandi skotleik, Blacklight. Margir hafa kannski rekist á hann, en ég vil fullvissa þig um að þessi leikur er þess virði. Hann keyrir á unreal engine og er reglulega uppfærður. Nýlega kom stór uppfærsla sem breytti fylgititil leiksins....
- Mán 26. Nóv 2012 20:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rangt skjákort...
- Svarað: 2
- Skoðað: 436
Rangt skjákort...
Ég á með nokkuð vesen í tengslum við skjákortið. Þannig er að tölvan virðist ekki þekkja það og misskilur fyrir allt annað. Ég er með MSI r6790 en device manager segir hinsvegar NVIDIA Geforce GTX 550 Ti... Ef ég á að segja alveg eins og er... þá botna ég þetta hreint ekki :-k Það getur nú ekki veri...