Leitin skilaði 11 niðurstöðum

af Alliat
Mán 07. Nóv 2022 10:49
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: HP Pavilion Gaming - 15-dk0902no Skjákortsvesen
Svarað: 0
Skoðað: 5664

HP Pavilion Gaming - 15-dk0902no Skjákortsvesen

Halló! Sonur minn keypti sér þessa tölvu,HP Pavilion Gaming - 15-dk0902no, í Elkó fyrir tæpum tveimur árum með aðstoð frá fjölskyldunni. Hann er einhverfur og mjög hændur að borðtölvunni sinni. Þetta var ráð til þess að auðvelda honum að gista annars staðar en heima (ferðalög, sumarhús...). En svo f...
af Alliat
Mið 08. Jún 2016 16:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Það er hvergi snerting þar sem á ekki að vera snerting. Ennþá ekkert video. Það var einum standoff ofaukið svo ég fjarlægði hann, held samt að hann hafi ekki verið að snerta neinar rásir. En ég komst að því að þetta er útgáfa 1.0 af móðurborðinu. Hérna er línkur á myndina sem ég sendi áðan: https://...
af Alliat
Mið 08. Jún 2016 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Gæti verið útleiðsla! Tjékka á einangruninni - á til sveigjanlegt frauðplast sem ég get smellt á milli ef það er málið.
af Alliat
Mið 08. Jún 2016 14:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Hérna er mynd (núna er minna skjákortið um borð sem lætur sér duga strauminn frá móðurborðinu):

https://www.dropbox.com/s/gkl0k7gtav128 ... .jpeg?dl=0
af Alliat
Mið 08. Jún 2016 14:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Fann svona móðurborðshátalara. Hann gefur ekkert beep frá sér, er þetta þá ekki móðurborðið? Eða ég að tengja allt í ruglinu (sem mér finnst afskaplega hæpið, er búinn að margyfirfara þetta. :/
af Alliat
Mið 08. Jún 2016 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

⋅  Var þessi örgjörvi í móðurborðinu nú þegar ? ⋅  Hvaða version af móðurborði ertu með, 1, 1.2, eða 3 ? ⋅  Hvaða örgjörva ertu með ? gefðu upp nákvæmt heiti. ⋅  Hvaða BIOS version ertu með ? ⋅  Ertu með hátalara ? Móðurborðs, ef já tengdu hann &sdo...
af Alliat
Þri 07. Jún 2016 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Þetta er AMD Phenom II hexa örri. Hann var alveg örugglega ekki almennilega í hjá mér því þegar ég losaði kælinguna kom hann með henni upp úr. En núna er hann pottþéttur í og no dice. :(
af Alliat
Þri 07. Jún 2016 22:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Re: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Hef bara verið að nota efri PCI-E raufina já. Annað skjákortið sem ég er að prófa virðist ekki taka inn rafmagn (club 3d cgnx g2224yli) mjög lítið og nett 1gb kort. Hitt kortið er stórt og mikið (sparkle gts250 512mb) og tekur tvo 6pinna PCI kappla. Þessi tölva er zombie úr notuðum hlutum svo það gæ...
af Alliat
Þri 07. Jún 2016 21:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!
Svarað: 26
Skoðað: 2815

Semi- núbbí í tölvusamsetningu, fæ ekkert video!

Daginn/kvöldið/nóttin, ég er að tjasla saman tölvu fyrir annan strákinn minn og er í standandi vandræðum með gripinn. Það sem ég er að reka mig á hérna fyrst og fremst er að þetta er í fyrsta skiptið sem ég er að nota móðurborð sem er ekki með innbygðu skjátengi (Gigabyte GA-970A-UD3). Ég er að gera...
af Alliat
Mið 27. Jan 2016 20:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] SATA Hörðum disk 100 gb+
Svarað: 0
Skoðað: 302

[ÓE] SATA Hörðum disk 100 gb+

Góðan og blessaðan! Mig sárvantar SATA harða diska, helst tvö kvikindi. Ég setti nýlega upp leikjavél fyrir eldri soninn og diskurinn í henni er að kveðja, en sá yngri er orðinn abbó svo ég þarf líka disk fyrir hann. :) Annar þarf að vera a.m.k. 160GB, en hinn má alveg vera í kring um 100GB. Báðir þ...
af Alliat
Mán 19. Nóv 2012 00:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Uppáhalds dægrastytting í android (aka. leikir)
Svarað: 27
Skoðað: 59193

Re: Uppáhalds dægrastytting í android (aka. leikir)

Ég er tiltölulega nýbakaður Android eigandi en ég er kominn með nokkra leiki samt: Quake4Droid: http://www.bestandroiddownloads.com/img/quake4droid.jpg Touch screen stýringarnar á þessu eru mjög erfiðar, en mér finnst samt svaka fjör að klaufast í gegn um borðin. Það er hægt að stýra leiknum með Blu...