Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mán 28. Júl 2014 19:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með command prompt í wondows setup
- Svarað: 3
- Skoðað: 655
Re: Hjálp með command prompt í wondows setup
Prófaðu takkann vinstra megin við backspace, þar er = á US lyklaborði. Annars prófa Alt-61 þ.e. halda niðri vinstri Alt og slá á 61. Sé um fartölvu að ræða verður þú að nota Numlock, tölustafirnir í efstu röðinnni virka ekki í þessu.
- Sun 18. Nóv 2012 22:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Video grabber vs gæði á video
- Svarað: 5
- Skoðað: 1068
Re: Video grabber vs gæði á video
Ef ég skil vandamálið rétt þá ætlar þú að færa video sem tekið er upp á Mini-DV spólur inn í tölvu. "vantar að flytja gögn af filmu (DV) yfir í tölvu." Þetta stykki sem þú keyptir er til að "breyta analog vídeómerki í stafrænt form" en þú er með stafræna gögn á þínu bandi svo þet...