Leitin skilaði 7 niðurstöðum
- Mán 12. Nóv 2012 11:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
- Svarað: 100
- Skoðað: 9410
Re: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
Blessaðir er ekki búinn að hafa tíma til að svara fyrr en nú, en já skal taka upp fundinn og athuga með að gera hann aðgengilegan fyrir þá sem mæta ekki. Vandamálið er samt það að ef þið viljið að við séum opinn hverning þetta virkar þá verðum við eitthvað aðeins að minnka upplýsingarnar um hverning...
- Fim 08. Nóv 2012 20:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
- Svarað: 100
- Skoðað: 9410
Re: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
Já þetta er það, allavegana partur af því erum líka að nota transaction monitoring en hérna er hlekkurinn til að skrá sig -> http://www.landsbankinn.is/skraning/taeknikynning
kv
Ægir
kv
Ægir
- Fim 08. Nóv 2012 16:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
- Svarað: 100
- Skoðað: 9410
Re: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
Til að geta svarað þér almennilega þá þyrfti ég að segja þér fyrst hvað áhættugreining er hjá okkur og hvernig hún virkar, og hvernig við á sjálfvirkan hátt notum og greinum IP tölur sem notandi einkabankans kemur frá án þess að notandi þurfi að hafa fyrir því að skrá fullt af upplýsingum sem flesti...
- Fim 08. Nóv 2012 16:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
- Svarað: 100
- Skoðað: 9410
Re: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
Er kominn með tíma handa ykkur, sem er þriðjudagur klukkan 16:00 þarf að redda sal fyrir þetta, svo sendi link bráðlega þar sem þið getið skráð ykkur (bið um skó stærð örugglega líka)
kv
Ægir
kv
Ægir
- Fim 08. Nóv 2012 16:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
- Svarað: 100
- Skoðað: 9410
Re: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
fyrst myndi ég vilja finna tíma, viljið þið gera þetta að degi til eða seinnipart ? hvað með þriðjudaginn klukkan 16:00 ?
kv
Ægir
kv
Ægir
- Fim 08. Nóv 2012 15:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
- Svarað: 100
- Skoðað: 9410
Re: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
Takk fyrir það, en aðal ástæðan við að bjóða ykkur er að skrá ykkur í svörtu bókina svo við vitum hverjir þið eruð ;-). en öllu gríni slepptu þá er rosalega erfitt að skýra hverning þetta virkar og mín reynsla er að mikil miskilningur verður oft á svona spjallrásum. Og okkur (tæknimönnum Landsbankan...
- Fim 08. Nóv 2012 15:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
- Svarað: 100
- Skoðað: 9410
Re: Nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka
Veit ekki hvar ég á að byrja, en hvernig er þetta ég er kerfistjóri hjá Landsbankanum og er einn af þeim sem hef verið að koma þessu nýja öryggiskerfi í gang og miðað við spjallið hérna þá sé ég að það er mikil áhugi á hvernig þetta nýja öryggiskerfi virkar og misjafnar skoðanir á því hvernig virkni...