Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Mið 03. Okt 2012 10:17
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sony eða Fujitsu
- Svarað: 6
- Skoðað: 772
Re: Sony eða Fujitsu
Ég fór svo í fyrradag og var búin að ákveða að kaupa Sony tölvuna . Þegar ég sá hana varð ég fyrir vonbrigðum með skjáinn fannst hann of lítill og daufur og upplausnin ( þó hún hafir verið1920x1080 ) óþægileg . Ég féll hins vegar fyrir tölvunni við hliðina á henni ,en hún var bara með i3 örgjörva ,1...
- Mán 01. Okt 2012 17:05
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sony eða Fujitsu
- Svarað: 6
- Skoðað: 772
Re: Sony eða Fujitsu
Ég hef átt tvær Fujitsu borðtölvur ,fyrstu keypti ég 2001 , viftan bilaði fljótlega í henni en svo bilaði hún ekkert meir eftirþað . Svo fékk ég mér aftur fujitsu borðt. 2006 og hún bilaði innan árs aflgjafinn fór og seinna móðurborðið . ég fékk mér msi móðurborð og hún er enn í gangi hjá krökkunum ...
- Sun 30. Sep 2012 13:53
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sony eða Fujitsu
- Svarað: 6
- Skoðað: 772
Re: Sony eða Fujitsu
Takk , flott að vita það Ég hafði einmitt líka hugsað mér að skipta yfir í SSD
- Sun 30. Sep 2012 12:41
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sony eða Fujitsu
- Svarað: 6
- Skoðað: 772
Sony eða Fujitsu
Ég er að leita mér að fartölvu sem má ekki kosta meira en í kring um 190.000 Þessar tvær er ég með í huga en þær eru mjög svipaðar ( vil hafa upplausnina háa í skjánum ,þannig að það er kanski spurning um áreiðanleika ? Sony http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2245" oncli...