Leitin skilaði 27 niðurstöðum

af MoldeX
Fös 24. Maí 2024 16:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Móðurborð + CPU + RAM
Svarað: 2
Skoðað: 654

Re: [TS]Móðurborð + CPU + RAM

Daz skrifaði:Selurðu staka hluti eða er þetta ein heild?


Sem eina heild eins og er
af MoldeX
Fös 24. Maí 2024 07:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Móðurborð + CPU + RAM
Svarað: 2
Skoðað: 654

[SELT]Móðurborð + CPU + RAM

Z490 Gaming X https://www.gigabyte.com/Motherboard/Z490-GAMING-X-rev-10#kf Intel 10700k https://ark.intel.com/content/www/us/en/ark/products/199335/intel-core-i7-10700k-processor-16m-cache-up-to-5-10-ghz.html Vengeance 3200mhz - EDIT var með vitlaust RAM áður en þetta er rétt https://www.corsair.com...
af MoldeX
Fös 11. Ágú 2023 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)
Svarað: 14
Skoðað: 4438

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

á aðallega við í CS en kringum það sama í flestum leikjum
400dpi
1.4 sens
6 windows sens
1000hz
af MoldeX
Sun 06. Feb 2022 06:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Model M eða öðrum buckling spring lyklaborðum
Svarað: 1
Skoðað: 432

[ÓE] Model M eða öðrum buckling spring lyklaborðum

Er að leita eftir buckling spring lyklaborðum, IBM Model M, F eða öðrum
af MoldeX
Sun 24. Okt 2021 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 6918

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Málið er samt að á meðan Míla er ekki með megnið af FTTH ljósleiðara eins og GR þá eru þeir ennþá með megnið af ljósleiðara innviðum á landinu, GR var að vinna á miklum af ljósleiðara sem Míla laggði. Míla skeit á bak í ljósleiðaralagningu til heimila en þeir eru ennþá með megnið af innviðum á land...
af MoldeX
Sun 24. Okt 2021 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 6918

Re: Síminn búinn að selja Mílu

51 önnur fyrirtæki en Míla sem segjast reka fjarskiptanet - https://www.fjarskiptastofa.is/fjarskiptastofa/fjarskiptainnvidir/skrad-fjarskiptafyrirtaeki/ Hversu mörg þeirra segjast vera mikilvægur hlekkur í öryggisfjarskiptum, hvort sem er á láði, lofti eða legi? p.s. Hér er sagt 2017 að ljósleiðar...
af MoldeX
Fim 07. Okt 2021 16:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 2700

Re: UniFi Dream Machine Pro

Þar sem þú ert hjá vodafone þarftu í raun ekki að gera neitt varðandi configið á routernum nema að setja WAN tenginguna sem DHCP/Automatic IP, ef þú ert hjá Gagnaveitunni þarftu bara að heyra í þjónustuveri til þess að authenticate-a mac addressuna, ef þú ert hjá mílu ættirðu ekki að þurfa hafa sam...
af MoldeX
Fim 07. Okt 2021 00:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi Dream Machine Pro
Svarað: 13
Skoðað: 2700

Re: UniFi Dream Machine Pro

Þar sem þú ert hjá vodafone þarftu í raun ekki að gera neitt varðandi configið á routernum nema að setja WAN tenginguna sem DHCP/Automatic IP, ef þú ert hjá Gagnaveitunni þarftu bara að heyra í þjónustuveri til þess að authenticate-a mac addressuna, ef þú ert hjá mílu ættirðu ekki að þurfa hafa samb...
af MoldeX
Fim 12. Ágú 2021 01:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen a utlandasambandi?
Svarað: 7
Skoðað: 1900

Re: Vesen a utlandasambandi?

Eins og mort sagði þá er vesen á farice strengnum eins og er, hefur verið vesen á honum seinustu 2 sólahringa
af MoldeX
Fim 12. Ágú 2021 01:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: moonlander lyklaborð anyone?
Svarað: 13
Skoðað: 2978

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Finnurðu mikin mun á svona splittuðu ergonomic lyklaborði? Hef sjálfur aldrei prufað það því það hljómar eins og óþarfa vesen að venjast þegar maður er vanur standard flötu lyklaborði
af MoldeX
Mið 07. Júl 2021 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Deildu
Svarað: 16
Skoðað: 5865

Re: Deildu

Margaran skrifaði:Sælir ég hef verið að nota 51.255.32.210 til að komast inn á deildu án þess að nota vpn eða álíka getur verið að það sé komin ný ip addressa
því þessi virkar ekki lengur fyrir mig ?


pingar á 104.21.42.151 hjá mér svo getur testað það
af MoldeX
Mið 07. Júl 2021 17:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá pæling - skjákortsuppfærsla
Svarað: 16
Skoðað: 9984

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Spurning hvort að þetta gæti verið frame time vandamál frekar, myndi koma upp sem hökt af og til þrátt fyrir að vera með hátt fps
af MoldeX
Þri 06. Júl 2021 18:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Best að leggja net-kapla yfir á neðri hæð?
Svarað: 8
Skoðað: 2137

Re: Best að leggja net-kapla yfir á neðri hæð?

Myndlyklar Vodafone eru líka komnir með wifi(Einungis 5Ghz) í dag svo getur prófað það ef það er major vesen að tengja þá.
af MoldeX
Þri 06. Júl 2021 18:01
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá pæling - skjákortsuppfærsla
Svarað: 16
Skoðað: 9984

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Kæmi mér á óvart ef 2070 Super væri að struggla með Warzone nema hann sé með allt í ultra á 1440p+
af MoldeX
Sun 04. Júl 2021 01:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Deildu
Svarað: 16
Skoðað: 5865

Re: Deildu

Þeir voru með eitthvað purge af aðgöngum nýlega svo líklega þarftu bara að nýskra þig aftur, þurfti að gera það sjálfur
af MoldeX
Mán 03. Ágú 2020 03:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Svarað: 25
Skoðað: 4865

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Búinn að prufa 3DMark test á henni?
af MoldeX
Lau 01. Ágú 2020 17:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 16GB DDR4 3200mhz vinnsluminni
Svarað: 2
Skoðað: 645

[SELT] 16GB DDR4 3200mhz vinnsluminni

Er með 16GB(2x8GB) Corsair vengance minni til sölu. Keypt hjá computer.is í júní en var að uppfæra í 32GB
https://www.computer.is/is/product/vinn ... 0m-cl16-wh

Verðhugmynd: 15k
af MoldeX
Lau 27. Sep 2014 04:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD FX-6100(án viftu)
Svarað: 2
Skoðað: 350

AMD FX-6100(án viftu)

Ég er með einn AMD FX-6100 3.3ghz örgjörva til sölu án viftu er ekki með neitt sett verð svo bið bara um tilboð.

Ég keypti hann fyrir u.þ.b 2 árum í tölvutek, ætti að geta fengið kvittun frá þeim ef að kaupandi vill fá það með.
af MoldeX
Fös 29. Ágú 2014 00:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: "Vantar" mús. fínt að fá info!
Svarað: 7
Skoðað: 1056

Re: "Vantar" mús. fínt að fá info!

Deathadder er mjög góð mús mæli alveg með henni en ég myndi líka checka á Logitech G400s og Steelseries Rival. Myndi checka á þessum músum og finna hver þér finnst þæginlegust.
af MoldeX
Mið 11. Sep 2013 18:58
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl
Svarað: 4
Skoðað: 506

Re: Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl

Það er ekkert Aux tengi á útvarpinu þess vegna þarf ég eitthvað sem ég get tengt i rafmagns tengið, ég hef séð þannig áður ég bara veit ekkert hvar ég fæ þannig. Ég var að spá í útvarpssendi já. Þetta er ekki kasettu tæki
af MoldeX
Mið 11. Sep 2013 17:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl
Svarað: 4
Skoðað: 506

Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl

Ég er að leita að einvherju tæki til þess að getað hlustað á síma eða ipod í bíl. Þarf að geta tengst i rafmagns tengið.
af MoldeX
Lau 17. Ágú 2013 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lyklaborðshreinsun
Svarað: 7
Skoðað: 794

Re: Lyklaborðshreinsun

Takk fyrir
af MoldeX
Lau 17. Ágú 2013 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lyklaborðshreinsun
Svarað: 7
Skoðað: 794

Re: Lyklaborðshreinsun

Og já ef að þú ert að fara að hreinsa blackwidow lyklaborð og ef þú ætlar að taka spacebarinn út þá eru krókarnir sem halda járnstönginni undir mjög viðkvæmir þeir brotna léttilega
af MoldeX
Lau 17. Ágú 2013 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lyklaborðshreinsun
Svarað: 7
Skoðað: 794

Re: Lyklaborðshreinsun

Vitið þið hvar það er hægt að kaupa svona compressed air dós? mig vantar þannig til þess að hreinsa lyklaborðið mitt.