Leitin skilaði 6 niðurstöðum
- Mán 04. Des 2017 16:21
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE leikjaturni
- Svarað: 0
- Skoðað: 341
ÓE leikjaturni
Óska eftir ljómandi leikjaturni. Væri vel þegið að fá specca senda og verðhugmynd.
- Fös 17. Okt 2014 00:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
- Svarað: 73
- Skoðað: 12252
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
RESPECT Nebon, fyrir að starta þessu hér á landi!
Líst vel á að sagan verði skrifuð.
Líst vel á að sagan verði skrifuð.
- Fös 08. Feb 2013 23:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
- Svarað: 167
- Skoðað: 14519
Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?
Þetta er svolítið skondið!
Reyndar fannst mér merkilegt að sjá að í Kenya eru reykingar bannaðar, nema það eru svona lítil afgirt svæði með reykingaskilti í miðjunni þar sem fólk mátti reykja.
Girðingin var bara svona mittishá.
Reyndar fannst mér merkilegt að sjá að í Kenya eru reykingar bannaðar, nema það eru svona lítil afgirt svæði með reykingaskilti í miðjunni þar sem fólk mátti reykja.
Girðingin var bara svona mittishá.
- Mið 23. Jan 2013 12:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp við uppfærslu
- Svarað: 5
- Skoðað: 602
Re: Hjálp við uppfærslu
Ég myndi frekar taka 8GB DUAL DDR3 1600MHz Mushkin vinnsluminni, munar ekki mjög miklu í verði.
- Mið 23. Jan 2013 10:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Notuð GT780 eða ný borðtölva?
- Svarað: 1
- Skoðað: 468
Notuð GT780 eða ný borðtölva?
Góðan daginn! Hafið þið reynslu af MSI GT780? Er mikið að velta fyrir mér hvort ég ætti að skella mér á notaða þannig eða frekar nýja borðtölvu. Er að nota tölvuna í vinnunni fyrir þunga vinnslu, After Effects, videovinnslu, 3D o.fl. Ég væri rosalega þakklát að fá álit og ráðleggingu frá ykkur snill...
- Fös 14. Sep 2012 03:45
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Keppni í sneggsta restartinu!
- Svarað: 106
- Skoðað: 34806