Leitin skilaði 215 niðurstöðum
- Mán 17. Feb 2020 21:18
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Óánægður með Macland þjónustu, hvað er til ráða?
- Svarað: 9
- Skoðað: 4209
Re: Óánægður með Macland þjónustu, hvað er til ráða?
Takk fyrir góð svör. Ég hef ekki heyrt það áður að það eigi að gera þéttleika-/þrýstimælingu eftir viðgerð en það er eitthvað sem mig langar núna að kynna mér. Ég fæ engar leitarniðurstöður um þetta -- eruð þið með einhverja hlekki sem ég get skoðað?
- Mán 17. Feb 2020 17:56
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Óánægður með Macland þjónustu, hvað er til ráða?
- Svarað: 9
- Skoðað: 4209
Óánægður með Macland þjónustu, hvað er til ráða?
Seint á síðasta ári fer ég með iPhone 7 síma í Macland til að láta laga mute takka í tilvistarkreppu (hann flöktir milli þess að vera mjútaður og ekki mjútaður) og til að fá nýtt batterí. Síminn kemur til baka með nýrri rafhlöðu en hálf-biluðan takka (núna flökktir hann bara sjaldnar). Stuttu seinna...
- Fim 30. Jan 2020 14:18
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 12-14" fartölvu Intel Hashwell eða nýrra
- Svarað: 1
- Skoðað: 657
- Sun 19. Jan 2020 21:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Thinkpad T470s i5 8GB 256GB NVME - Lækkað verð 90 þús
- Svarað: 25
- Skoðað: 5553
Re: [TS] Thinkpad T470s i5 8GB 256GB NVME - Lækkað verð
Ertu ekki eitthvað að rugla speccum? T470s ætti að vera með Kaby Lake örgjörva, þ.e.a.s. i5-7200U.
- Mið 15. Jan 2020 13:12
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 12-14" fartölvu Intel Hashwell eða nýrra
- Svarað: 1
- Skoðað: 657
[ÓE] 12-14" fartölvu Intel Hashwell eða nýrra
⋅ Því léttari því betri. ⋅ Vil ekkert of gamalt svo ég dreg línuna við Intel Hashwell eða nýrra (AMD kemur líka til greina). ⋅ Íslenskt layout á lyklaborði nauðsynlegt, helst með ábrenndum íslenskum stöfum. ⋅ Wi-Fi þarf að vera í lagi. ⋅ Verð fer ef...
- Lau 11. Jan 2020 19:15
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Renmax ryksuguróbot (12þús)
- Svarað: 4
- Skoðað: 2675
Re: [TS] Renmax ryksuguróbot (12þús)
Lækkað verð.
- Lau 04. Jan 2020 16:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
- Svarað: 59
- Skoðað: 16101
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Apple AirPort Time Capsule. Vinnur vel með mökkum heimilisins.
- Þri 31. Des 2019 03:20
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 50
- Skoðað: 28770
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Gassi skrifaði:Nova segjast verða með stuðning stutt eftir áramót
Ætli þetta séu jafn áreiðanlegar upplýsingar og þessar hér frá 9. október 2018?
Tiger skrifaði:Innan árs segir Guðmundur/Ævar hjá Símanum.
- Fim 12. Des 2019 10:58
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Renmax ryksuguróbot (12þús)
- Svarað: 4
- Skoðað: 2675
Re: [TS] Renmax ryksuguróbot (15þús)
Upp, upp.
- Fim 21. Nóv 2019 10:45
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] iPhone 6s 64GiB + 2x hulstur
- Svarað: 0
- Skoðað: 703
[SELT] iPhone 6s 64GiB + 2x hulstur
Verðhugmynd: 20.000 kr. 25.000 kr. Síminn er 4ja ára en rafhlaðan sem er 3ja ára er farin að segja til sín. Nýtt batterí kostar 8.990 kr. hjá Epli (10.990 kr. hjá Macland). Síminn er annars í mjög góðu ásigkomulagi miðað við aldur. Engar sjáanlegar rispur á skjánum en tvær dældir í málminum á toppn...
- Fim 21. Nóv 2019 10:44
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Renmax ryksuguróbot (12þús)
- Svarað: 4
- Skoðað: 2675
- Fös 15. Nóv 2019 10:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Auglýsingar, next level?
- Svarað: 27
- Skoðað: 5446
Re: Auglýsingar, next level?
Í ljósi þessarar umræðu, má ekki endurskoða það að hlaða inn trackerum frá Google á Vaktinni?
- Fös 15. Nóv 2019 09:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Macbook Pro 13" 2018
- Svarað: 17
- Skoðað: 2986
Re: [TS] Macbook Pro 13" 2018
er þetta ekki sú vél?https://elko.is/z0uk-macbook-pro-13-256g-sv Nei, þetta er 2017 módelið af "verri" 13" MacBook Pro. Opes er að selja 2018 gerðina af "betri" makkanum sem er með fjögur Thunderbolt 3 tengi (vs. 2), 28W Intel örgjörva (vs. 15W), Touch Bar (vs. fýsíska takk...
- Fim 14. Nóv 2019 17:13
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Renmax ryksuguróbot (12þús)
- Svarað: 4
- Skoðað: 2675
[SELT] Renmax ryksuguróbot (12þús)
Verðhugmynd: 12.000 kr. 15.000 kr. 20.000 kr. Strangheiðarlegur ryksuguróbot sem getur ryksugað skv. tímaplani og ratar aftur heim í hleðslu. Hann á líka að geta skúrað en ég hef ekki prófað það sjálfur. Róbotnum er stjórnað annað hvort með fjarstýringu eða símaappi en appið er nauðsynlegt til að s...
- Fim 08. Ágú 2019 22:55
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vantar álit um sjónvarp
- Svarað: 8
- Skoðað: 2027
Re: Vantar álit um sjónvarp
sirkus skrifaði:Budget = 200.000
55” OLED
Panasonic: https://www.rafland.is/product/55-ultra ... tx55fz800e
Philips: https://www.rafland.is/product/55-oled- ... -55oled803 / https://elko.is/55oled803-philips-55-ol ... llsjonvarp
- Fim 11. Júl 2019 21:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
- Svarað: 43
- Skoðað: 21055
Re: Úrelt tækni í notkun í dag
Svona af því að enginn er búinn að segja það enn þá:
Jack tengi.
Jack tengi.
- Lau 15. Jún 2019 17:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1709
Re: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
Viggi skrifaði:Amk 95% eða meira keyptu bara af þeim með mesta rating og færð email um hæl
Hljómar fishy. Er þetta löglegt?
- Lau 15. Jún 2019 17:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1709
Re: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
Keyptu bara leyfi af ebay. Kostar max 2000 kall Er það alveg öruggt? Ég nenni ekki að standa í símasupporti fyrir hana af því að tölvan kvartar undan ólöglegu Windows. Getur bent henni á að það er hægt að kaupa USB/bluetooth numpad ef það er Showstopper á hvaða vél hún ætlar að taka. Hef það í huga...
- Lau 15. Jún 2019 16:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1709
Uppfæra tölvu eða stýrikerfi?
Hæ, Ég er í veseni með fartölvu mömmu minnar. Þetta er 7 ára gömul ThinkPad Edge E520 sem er enn þá að keyra Windows 7 því móðir mín vildi ekki uppfæra í Windows 10 þegar Microsoft bauð upp það ókeypis. Núna er hins vegar support fyrir Windows 7 að renna út í janúar 2020 svo ég náði að sannfæra hana...
- Fös 12. Apr 2019 18:35
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
- Svarað: 15
- Skoðað: 4469
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Sjálfur myndi ég ekki kaupa mér sjónvarp nema frá þessum stærstu og þekktustu merkjum eins og Sony, LG, Philips og Samsung, kannski TCL ef ég væri í budget pælingum. Mæli með að lesa aðeins almennt um hvað merkin eru góð og léleg í hér: https://www.rtings.com/tv/reviews/best/brands . hafði ekki hugs...
- Fim 21. Mar 2019 11:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
- Svarað: 8
- Skoðað: 2495
Re: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Tölvunarfræði ⋅ Minni stærðfræði. Hugbúnaðarverkfræði ⋅ Mikil stærðfræði. Þetta er nú ekki svona klippt og skorið því þú hefur svo mikið val um hvaða áherslu þú vilt taka í tölvunarfræðinámi. HÍ er t.d. með allt frá reiknifræðikjörsviði (sem er stærðfræðilegt) yfir í það sem áðu...
- Lau 09. Feb 2019 13:53
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Má eyða]
- Svarað: 7
- Skoðað: 952
Re: Macbook Pro 13 tommu early 2015 árgerð.
roo1989 skrifaði:Diskur
128GB PCIe-based flash storage
Graffík
Intel Iris Graphics 6100
Minni
8GB of 1866MHz LPDDR3 (Hægt að láta stækka upp í 16GB)
Það er ekki hægt að stækka vinnsluminnið (það er lóðað á móðurborðið) en það er hægt að stækka SSD diskinn.
- Fös 21. Des 2018 17:47
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
- Svarað: 8
- Skoðað: 2072
Re: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
Ahh, svo þið voruð að tala um að láta Sonos hátalarann sjálfan sækja strauminn beint út á netið? Þ.e.a.s. spila RÚV/hlaðvörp án þess að þurfa að vera með síma sem "heila" og streyma af símanum yfir á hátalarann? Ég fékk smá skelk því það er einmitt aðallega þannig sem ég ætlaði mér að nota...
- Fös 21. Des 2018 10:14
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
- Svarað: 8
- Skoðað: 2072
Re: Sonos og Rúv appið (sarpurinn)
Ef þú ert að reyna senda hljóð úr öðrum öppum í Sonos, líkt og gert er með Bluetooth eða Airplay þá er það ekki að fara ganga, nema þá með einhverjum reddingum Nú er ég sjálfur í Sonos hugleiðingum. Ertu að segja að það gangi ekki að spila t.d. úr Apple Podcast appinu á símanum í Sonos græjunum yfi...
- Sun 09. Des 2018 12:14
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Að uppfæra steríógræjur
- Svarað: 5
- Skoðað: 1735
Re: Að uppfæra steríógræjur
Auðveldasta lausnin er að kaupa bluetooth móttakara og tengja bara í Aux tengið. Hefur svo bara alltaf kveikt á bluetooth móttakaranum. Að ætla kaupa nýjan receiver fyrir þessa hátalara væri hálfgert overkill. Ekki nema að þú kannski skoðir svona Desktop amplifiers með innbyggðu Bluetooth. Þeir haf...