Leitin skilaði 12 niðurstöðum

af jolnir
Fim 05. Júl 2012 06:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þjónusta netfyrirtækja
Svarað: 8
Skoðað: 932

Re: Þjónusta netfyrirtækja

Ég hef nú bara ávallt fengið lélega þjónustu hjá þeim, sem er nú mjög skrítið þar sem það er nú líka skráður fyrirtækja sími hjá þeim sem fær vænan reikning á mánuði, það er basically hálfkjört teninga kast hvort maður komist á netið og hefur verið þannig í vel yfir ár, og hefur maður í raun bara ge...
af jolnir
Fim 05. Júl 2012 05:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað gerist ef vefsíður verða ritskoðaðar?
Svarað: 9
Skoðað: 1995

Re: Hvað gerist ef vefsíður verða ritskoðaðar?

Væri bara mjög heimskulegt fyrir þá að loka fyrir svona síður, því þá gæti fólk byrjað að eyða meira í myndir og leiki, sem er náttúrulega allt erlend á þessum síðum og væri því að taka pening úr landinu. Ef fólk eyðir meira í myndir og leiki, þá fær ríkið meira af tekjum, í gegnum tolla, skatta og...
af jolnir
Mið 04. Júl 2012 23:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þjónusta netfyrirtækja
Svarað: 8
Skoðað: 932

Þjónusta netfyrirtækja

Nú er ég einfaldlega kominn með nóg af "þjónustunni" hjá sora fyrirtækinu sem kallar sig Síminn, og var að velta fyrir mér hvernig hvort þetta væri eithvað skárra hjá hinum fyrirtækjunum sem bjóða upp á net?
af jolnir
Mið 04. Júl 2012 22:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað gerist ef vefsíður verða ritskoðaðar?
Svarað: 9
Skoðað: 1995

Re: Hvað gerist ef vefsíður verða ritskoðaðar?

Væri bara mjög heimskulegt fyrir þá að loka fyrir svona síður, því þá gæti fólk byrjað að eyða meira í myndir og leiki, sem er náttúrulega allt erlend á þessum síðum og væri því að taka pening úr landinu.
af jolnir
Þri 03. Júl 2012 22:18
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: viftu filterar
Svarað: 7
Skoðað: 1562

viftu filterar

hvar fær maður filtera fyrir tölvu viftur?
af jolnir
Fös 29. Jún 2012 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Svarað: 65
Skoðað: 5162

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

Jahérna hér, ég sá þátt í vetur um þetta mál. Man ekki nákvæmlega hver var fyrir svörum en það var einhver háttsettur hjá Farice, hugsanlega umræddur forstjóri. Þar kom fram að vandamálið væri há verðlagning, landið væri ekki samkeppnishæft við útlönd vegna þess. Þetta orsakar að 95% að strengnum v...
af jolnir
Fös 29. Jún 2012 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar uppl. um plast box
Svarað: 7
Skoðað: 717

Re: Vantar uppl. um plast box

ég myndi athuga hjá plastprent
af jolnir
Fös 29. Jún 2012 22:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...
Svarað: 65
Skoðað: 5162

Re: 3föld hækkun á internetþjónustu yfirvofandi...

fyrst að 95% af strengnum er idle hví í andskotanum eru svona mikil höft á niðurhali
af jolnir
Fös 29. Jún 2012 05:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Svarað: 10
Skoðað: 1072

Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum

k er að pæla í ssd en fyrir sama pening gæti maður líka bætt annað í tölvuni hvor þessara tveggja mynduð þið frekar velja? val 1 60GB Corsair Solid State Drif Force 3 2TB, Seagate harður diskur 700W Corsair GS700 aflgjafi Corsair 1600MHz 16GB (4x4GB) Vengeance svart MSI N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC I...
af jolnir
Fim 28. Jún 2012 08:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Svarað: 10
Skoðað: 1072

Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum

Já er bara ekki viss með aflgjafan í henni hef aldrei heyrt um Tacens og tölvuvirkni er bara með hann og RealPower sem ég hef heldur ekkert heyrt um,

en ég myndi sennilega fá mér 2 tb disk lika eða nota einn af diskunum sem eg a nú þegar en þeir eru töluvert gamlir og fullir af drassli.
af jolnir
Fim 28. Jún 2012 05:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Svarað: 10
Skoðað: 1072

Re: vantar ráðleggingar á tölvukaupum

Lítur fínt út, ég myndi samt taka SSD disk undir stýrikerfið og forrit, en þá ertu kominn enn meira yfir budget en tel það samt must að hafa SSD. Spurning að taka ódýrari turn, eða 8GB að minni ef budgetið er tæpt. Hvað með örgjörva kælingu? Muntu yfirklukka eittthvað? nei ég býst ekki við að yfirk...
af jolnir
Fim 28. Jún 2012 04:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar ráðleggingar á tölvukaupum
Svarað: 10
Skoðað: 1072

vantar ráðleggingar á tölvukaupum

Jæja þá er kominn tími til að kaupa sér nýja tölvu þar sem gamla tölvan er farinn að gefa sig, enda keypt stuttu eftir oblivion kom út. þetta á aðalega að vera leikjavél en ég mun líka nota hann í hluti eins og 3d modeling og helst vildi ég geta notað fraps á meðan ég spila leiki. 1x MSI N560GTX-Ti ...