Leitin skilaði 82 niðurstöðum
- Mán 28. Maí 2018 21:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 365 "Internet"
- Svarað: 16
- Skoðað: 3408
Re: 365 "Internet"
Hérna þið vitið að 365 internet er Vodafone (Sýn) internet? Sérstakt að þjónustufulltrúi hjá Sýn ráðleggi viðskiptamanni að laga vandamálið með því að panta nýja tengingu hjá Sýn myndi biðja um tæknimann heim bara.
- Sun 13. Maí 2018 23:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
- Svarað: 59
- Skoðað: 9649
Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
Frábær lesning og fullt af sérfræðingum í eignarétti, framleiðslu og dreifingu á sjónvarpsefni hérna greinilega. Nokkrir punktar: * Dreifing efnis er ekki ókeypis- -fyrirtæki þurfa tölvubúnað upp á tugi milljóna sem þar svo að endurnýja með reglulegu millibili til að hýsa og þjappa efnið -myndlykla ...
- Mán 12. Feb 2018 22:40
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Denon AVR-2307 Magnari
- Svarað: 0
- Skoðað: 785
Denon AVR-2307 Magnari
Hæ, Keypti mér soundbar og þarf að losna við magnarann minn. Mig minnir að hann sé um 10 ára gamall og eina sem er athugavert við hann er að pinninn í loftnetstenginu fór út stuttu eftir að ég keypti hann (örugglega hægt að láta lóða nýjan í). Er einhver markaður fyrir svona gamla magnara og hvað væ...
- Þri 07. Mar 2017 23:10
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
- Svarað: 12
- Skoðað: 1842
Re: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
Ah en Minuz1 , þá þyrfti ég nýjan kassa sem kæmist helst inn í sjónvarpsskenkinn með tilheyrandi óvissu með kælingu, hægindastól (sem er ekki pláss fyrir) því sófinn er það langt frá sjónvarpinu að ég sé ekki textann og leyfi frá konunni fyrir hægindastólnum ;) Með tilliti til þess þá er 100 þús auk...
- Þri 07. Mar 2017 23:02
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
- Svarað: 12
- Skoðað: 1842
Re: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
Hah! Þetta er tölvan, kaupi þessa :) Borgar sig alltaf að fara á vaktina. Ég vil líka koma því á framfæri að ég tel að vaktin sé alltaf að festa sig meira og meira í sessi sem áhrifavaldur með tilliti til hvaða vöru á að kaupa, verð, þjónustu og orðspor fyrirtækja. Og ég veit að ég er ekki einn um þ...
- Þri 07. Mar 2017 22:27
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
- Svarað: 12
- Skoðað: 1842
Re: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
Hjó eftir tenglinum, búinn að liggja á henni, flott framtak!
- Þri 07. Mar 2017 20:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
- Svarað: 12
- Skoðað: 1842
Re: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
Takk fyrir svarið Klemmi! Ég einmitt á borðtölvu með i5 2500 sandy bridge, 8GB ddr3 og Asus GTX 970 strix skjákorti, eina vandamálið með hana er að hún hitnar við ákveðið álag (illa skipulagður kassinn). Eini staðurinn fyrir borðtölvuna núna hins vegar er við sjónvarpið og ég held að hún myndi ekki ...
- Þri 07. Mar 2017 10:42
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
- Svarað: 12
- Skoðað: 1842
Fartölva - almenn notkun + leikjaspilun annað slagið
Sælir Vaktarar Ég vil endilega fá að heyra ykkar sérfræðiálit á fartölvum fyrir litla til miðlungs leikjaspilun og hversu öflugan vélbúnað er þörf á. Budget er top 200 þús. kr. Ég hef ávallt haft efasemdir um að fartölvur séu rétti vélbúnaðurinn fyrir leikjaspilun, lítið sem ekkert hægt að uppfæra e...
- Þri 01. Des 2015 00:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill [Leyst 365 Hrós]
- Svarað: 12
- Skoðað: 1552
Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill
Já sammála, spurning hvort portin séu rétt stillt og/eða iptv stillingar á línunni.
- Þri 01. Des 2015 00:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill [Leyst 365 Hrós]
- Svarað: 12
- Skoðað: 1552
Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill
Dúlli ertu með slökkt á því að geta móttekið einkaskilaboð?
- Fös 20. Jún 2014 00:33
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] 2xVIP secret solstice miðar TS
- Svarað: 4
- Skoðað: 905
Re: [SELT] 2xVIP secret solstice miðar TS
Takk fyrir það!
Miðarnir eru seldir og fóru á 30.000kr samtals.
kv
Rumpituski
Miðarnir eru seldir og fóru á 30.000kr samtals.
kv
Rumpituski
- Fim 19. Jún 2014 18:13
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] 2xVIP secret solstice miðar TS
- Svarað: 4
- Skoðað: 905
Re: 2xVIP secret solstice miðar TS
With the V.I.P pass you get priority access to all areas of the festival, access to the all night artists bar, access to the V.I.P viewing platforms at the stages along with access to the V.I.P bars on the festival site. s.s. aðgang að öllum tónleikunum, öllum börum og fleira og fleira. :) Getur sko...
- Fim 19. Jún 2014 14:40
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] 2xVIP secret solstice miðar TS
- Svarað: 4
- Skoðað: 905
[SELT] 2xVIP secret solstice miðar TS
Ég er með 2 VIP miða á Secret Solstice sem byrjar núna 20. júní, stykkið kostar 29.900 kr.
Skellið á mig tilboðum, er opinn fyrir öllu.
Skellið á mig tilboðum, er opinn fyrir öllu.
- Fim 09. Ágú 2012 12:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðara box GR
- Svarað: 3
- Skoðað: 960
Re: Ljósleiðara box GR
Fólk er líka mjög duglegt við að taka boxin sjálf með sér
- Fim 26. Júl 2012 23:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Powerline
- Svarað: 16
- Skoðað: 1999
Re: Powerline
Ég er með svona wireless ethernet par, er að prófa það hvort það virki áður en Síminn fari að selja það. So far so good. Er með routerinn frammi í gangi og eitt wireless stykki tengt í hann. Svo er ég með myndlykilinn inni í stofu og hitt wireless stykkið tengt í hann, og er að horfa á háskerpu og ...
- Fim 26. Júl 2012 23:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Powerline
- Svarað: 16
- Skoðað: 1999
Re: Powerline
Athugaðu þetta fyrst verðið á þessu hjá símanum er glæpsamlegt http://www.tolvulistinn.is/voruflokkur/netbunadur/rafmagn" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.tolvutek.is/vorur/netbunadur/net-yfir-rafmagn" onclick="window.open(this.href);return false;? Mæli alls ekki með zyxel o...
- Þri 24. Júl 2012 12:26
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: má læsa
- Svarað: 15
- Skoðað: 1573
- Mán 23. Júl 2012 16:02
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: má læsa
- Svarað: 15
- Skoðað: 1573
Re: [edit]ÓE skjákort 10-15þ+ 8800gts 320mb uppí
Enginn með sæmilegt skjákort með hdmi tengi á til sölu ? ?
- Mán 23. Júl 2012 13:24
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: HD-Dvd spilari Toshiba[edit lækkað verð]
- Svarað: 18
- Skoðað: 1948
Re: HD-Dvd spilari Toshiba[edit lækkað verð]
sel hann á 10.000
- Mán 23. Júl 2012 00:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara
- Svarað: 28
- Skoðað: 3230
Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara
Eitt samt sem gott væri að hafa í huga við kaup á sjónvarpsflakkara er hvort framleiðandi býður upp á uppfærslur á firmware á flakkaranum, upp á að hann spili komandi formöt á myndum. Hef heyrt að það séu alls ekki allir sem bjóða upp á það.
- Sun 22. Júl 2012 23:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hvað getur maður gert :-\
- Svarað: 34
- Skoðað: 3149
Re: hvað getur maður gert :-\
GuðjónR skrifaði:rapport skrifaði:lol - ert þetta þú sem verið er að dissa á bland.is ?
Shiiiii hvað þú ert mikið fífl..!!!
link!
x2
- Sun 22. Júl 2012 18:16
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: má læsa
- Svarað: 15
- Skoðað: 1573
- Sun 22. Júl 2012 12:39
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: HD-Dvd spilari Toshiba[edit lækkað verð]
- Svarað: 18
- Skoðað: 1948
- Lau 21. Júl 2012 12:31
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: HD-Dvd spilari Toshiba[edit lækkað verð]
- Svarað: 18
- Skoðað: 1948
- Fös 20. Júl 2012 16:16
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
- Svarað: 14
- Skoðað: 1321
Re: Tengja sjónvarpið við tölvuna..snúruvesen
Sallarólegur skrifaði:Myndi splæsa í notaða PS3, nærð svo í TVersity. Þrjár flugur í einu höggi, tölvan, net og leikir í sjónvarpið.
x2