Leitin skilaði 16 niðurstöðum

af deviant
Mán 06. Des 2004 12:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vifta fyrir AMD 2500XP
Svarað: 0
Skoðað: 421

Vifta fyrir AMD 2500XP

Sælir félagar, hvað er að ykkar mati besta viftan fyrir að yfirklukka 2500XP, Socket A? Þá meina ég sem kælir best, hávaði skiptir alls engu máli. Ég er að spá í að skella mér á Thermaltake Extreme Volcano 12. Er einhver önnur vifta sem ykkur lýst betur á? http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp...
af deviant
Sun 05. Des 2004 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Brill :)

Eru ekki margir með góðar sögur af yfirklukkun á 2500XP? Þolir hann t.d. ekki yfirleitt 400fsb?
af deviant
Sun 05. Des 2004 02:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Jæja, updeit á mínum half-life tölvupælingum. Ég ákvað á endanum að fara allt aðra leið en ég gerði ráð fyrir í upphafi. Í stað þess að setja saman vél á uppundir 100þús þá ákv. ég að reyna að eyða eins roosalega litlu og ég kæmist upp með til að geta spilað leikinn í alltílagi dx9 gæðum (800x600 ti...
af deviant
Fim 18. Nóv 2004 18:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: geforce FX5500
Svarað: 25
Skoðað: 1851

Eftir stendur að FX5200 er enn ódýrara og afkastar alveg jafn vel (innan 2% frá FX5500) og ég endurtek, þegar menn kaupa svona ódýr kort þá eiga menn ekki að fá sér 256MB, þau nota ódýrari(=lélegri) minniskubba og eru því hægvirkari í 90% tilfella. ef þú ert að tala um notað 5200 kort þá er það nát...
af deviant
Fim 18. Nóv 2004 18:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: geforce FX5500
Svarað: 25
Skoðað: 1851

Eftir stendur að FX5200 er enn ódýrara og afkastar alveg jafn vel (innan 2% frá FX5500) og ég endurtek, þegar menn kaupa svona ódýr kort þá eiga menn ekki að fá sér 256MB, þau nota ódýrari(=lélegri) minniskubba og eru því hægvirkari í 90% tilfella. Veit nú ekki betur en FX5200 kosti um 10.000 en FX...
af deviant
Fim 18. Nóv 2004 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: geforce FX5500
Svarað: 25
Skoðað: 1851

fx5500 er bara ágætis budget kort fyrir venjulega heimilisnotkun.. þá meina ég ekki doom3 sem heimilisnotkun :) kostar skít og er hægt að overclocka smá.. (slatta ef þú bætir aukakælingu á skjáminnið) Ma og pa eru með 5500 í vélinni sinni og það gerir allt sem þau vilja að það geri + er "ok" í leikj...
af deviant
Fös 05. Nóv 2004 18:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Þau eru keypti í task í sumar á 7990 að mig minnir og það sést ekkert á þeim. http://www.task.is/?webID=1&p=182&sp=207&item=177 campster69@hotmail.com Ertu á Reykjarvíkursvæðinu? Spurning um að ég hendist eftir þeim á morgun? Hvernig hljómar það? Sendu mér bara skilaboð með heimilisfang...
af deviant
Fös 05. Nóv 2004 14:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Ef þú hefur áhuga, eða ert ekki nú þegar búinn að versla þetta, þá skal ég alveg selja þér mín heyrnatól á 3000kall. Hef lítið við þetta að gera og þetta safnar bara ryki. Ætla síðan að gefa sjálfum mér Sennheiser heyrntól í jólagjöf :wink: Eru þetta Zalman Theatre 6 ?? ef svo er þá tek ég þau! Hva...
af deviant
Fim 04. Nóv 2004 17:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

ok, ég þarf eitthvað að rannsaka þetta headphones mál.. Ath. hvort ég finn ekki fleiri tegundir af 5.1 headfónum..
af deviant
Fim 04. Nóv 2004 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Oki fyrirgefðu. Þú tókst það bara fram að þú kinnir ekki mikið :). Ég er með svona sennheiser headphones. http://www.sennheiserusa.com/newsite/productdetail.asp?transid=004974 Helvíti góð. Jú reyndar tók ég fram að ég væri newbie.. :) Og ég er það að vissu leiti varðandi hvað er gott og hvað er ekk...
af deviant
Fim 04. Nóv 2004 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

þeir dómar sem ég hef lesið segja að þessi headfone séu snilld í leiki og bíómynda gláp hvað varðar surroundið. en að hlusta á tónlist í þessu er eins og að hlusta á miniheadfone í rassgatinu á svíni. Það er einmitt það sem ég las líka.. og þar sem ég er bara að spá í leiki fyrir þetta þá hélt ég a...
af deviant
Fim 04. Nóv 2004 13:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Þessi headphone eru álíka góð og ruslatunna í samanburði við Sennheiser. http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68&products_id=837 Best. En hvað? Eru til einhver dolby digital 5.1 headphones önnur en Zalman? Á fullt af headfónum.. langar bara í 5.1 svo maður sé ekki að pirra betri helmingi...
af deviant
Fim 04. Nóv 2004 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Gaurinn sem var að posta hefur ekki kunnáttu í það. :) Tja.. ég myndi nú ekki segja það.. var í þessum overclocking bransa þegar hann var að taka barnaskrefin fyrir 9-10 árum :) Þetta er nú ekki nein rocket science, bara að lesa sig til. Lífið hætti síðan að snúast engöngu um tölvur og vélbúnað (ei...
af deviant
Mið 03. Nóv 2004 15:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Snilld, takk
af deviant
Mið 03. Nóv 2004 15:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Fyrsta lagi eru leikir ekki spilaðir í 1000 x 700 heldur 1024 x 768. Svo áttu að fá þér minnsta lagi 512mb DDR-400 ekki 333. Svo mætti allveg eiða meira í öran. AMD 64 3200 - R 9800 Pro - 512mb (400) ættu allveg að ráða við hann vel í 1024 x 768. Ef þú ætlar að fá þér 64bita öra þarftu annað móðurb...
af deviant
Mið 03. Nóv 2004 15:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lágmarksvél fyrir Half-Life 2
Svarað: 55
Skoðað: 5199

Lágmarksvél fyrir Half-Life 2

Blessaðir snillingar. Ég vil minnast á það fyrir það fyrsta að ég er alger newbie varðandi hardware mál.. Ég er að spá í að setja saman ódýra vél til að keyra half-life 2 í fínum directx9 gæðum (allav. acceptable gæðum) og vel playable framrate í 1000x700. Plús það að ég vil geta spilað þetta í dolb...