Leitin skilaði 118 niðurstöðum
- Sun 08. Maí 2016 23:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stargate SG-1, Atlantis og Universe
- Svarað: 20
- Skoðað: 2327
Re: Stargate SG-1, Atlantis og Universe
SG1 og Atlantis eru án efa bestu þættir sem ég hef séð. Hef horft á það allt saman þó nokkuð oft. Universe er slappt til þess að byrja með enn allt í lagi að horfa á svosum. Svo verðuru auðvitað að horfa á myndirnar. Stargate (1994) Stargate The Ark of Truth (2008) Stargate: Continuum (2008) http://...
- Fös 22. Jan 2016 17:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnaþjónn - ráðleggingar
- Svarað: 12
- Skoðað: 2102
Re: Gagnaþjónn - ráðleggingar
Þetta setup er fínt, settu upp windows 10 frekar enn windows 8.1, jafnvel að setja upp Windows Server 2012 eða Linux Server(Ef þú kannt á linux þ.e. þá er það fínasta hugmynd) enn Windows 10/8.1 ætti að duga. Hvernig gögn? Ef það eru kvikmyndir, þættir, ljósmyndir, tónlist og þess háttar gögn, þá mæ...
- Mið 20. Jan 2016 08:51
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Raspberry Pi 2 - Netflix
- Svarað: 4
- Skoðað: 1272
Re: Raspberry Pi 2 - Netflix
slapi skrifaði:Án þess að ég sé nokkuð búinn að googla það eða skoða það ánokkur hátt , er ekki hægt að henda Android á þetta og nýta sér þá native netflix app?
Nei netflix virkar víst ekki á Android í Raspberry Pi 2
- Mán 18. Jan 2016 14:16
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Raspberry Pi 2 - Netflix
- Svarað: 4
- Skoðað: 1272
Raspberry Pi 2 - Netflix
Fékk loksins netflix til að virka á Raspberry Pi 2(Raspbian Jessie) http://i.imgur.com/AQifwNv.png Verst bara hvað það er ekkert hægt að horfa á þetta þar sem Chrome er svo þungt í keyrslu að þetta höktir bara. Enn þetta er eithvað og miðast þá eithvað áfram. Einhver annar hér sem hefur fengið Netfl...
- Mán 11. Jan 2016 22:41
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
- Svarað: 10
- Skoðað: 23317
- Mán 11. Jan 2016 22:40
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
- Svarað: 10
- Skoðað: 23317
Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
Hmm ég skil ekki ?
- Mán 11. Jan 2016 22:32
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
- Svarað: 10
- Skoðað: 23317
Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
Ertu með playmo.tv á US ? Ef svo taktu dns stillingarnar af - Ef þú ert með stillt á Iceland í playmo.tv ættiru að geta sleppt því að taka dns stillingar af held ég, hef aldrei notað Playmo.tv svo ég hef litla reynslu á því. til þess að stilla á texta ýtiru 2 upp(Navgation upp) og svo helduru inni s...
- Mán 11. Jan 2016 22:09
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
- Svarað: 10
- Skoðað: 23317
Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
Núna sækjir Smartflix fyrst myndir og þætti í því landi sem þú ert í, síðan restina. Þannig að þær myndir sem eru á íslenska netflix eru sóttar og eru því með texta
- Sun 10. Jan 2016 02:12
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Notar einhver Google Play Movies?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1719
Re: Notar einhver Google Play Movies?
Ef hann horfir á minnst 1-2 myndir kannski á mánuði, þá held ég að netflix sé málið.
- Lau 09. Jan 2016 02:06
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 15582
Re: Netflix komið til Íslands
Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk... Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram. Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta all...
- Fös 08. Jan 2016 21:19
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 15582
Re: Netflix komið til Íslands
Til hvers er þetta? þú getur skoðað þetta allt meira og minna án þess að vera með þessa "Kóða" - Ferð í browse, velur flokk og svo undirflokk...
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
Þetta lætur þig ekkert fá neitt fleirri myndir heldur en þú sérð venjulega eins og haldið er fram.
- Fös 08. Jan 2016 09:37
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
- Svarað: 10
- Skoðað: 23317
Re: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix
Update *
Íslenskar Bíómyndir - Athuga: Ekki komið á Íslenska Netflix - 8. Janúar 2016
Black's Game - Svartur á Leik - Canada Netflix
Country Wedding - Sveitabrúðkaup - France Netflix
The Deep - Djúpið - Uk Netflix
Íslenskar Bíómyndir - Athuga: Ekki komið á Íslenska Netflix - 8. Janúar 2016
Black's Game - Svartur á Leik - Canada Netflix
Country Wedding - Sveitabrúðkaup - France Netflix
The Deep - Djúpið - Uk Netflix
- Fim 07. Jan 2016 16:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Deildu.net + couchpotato/sickbeard
- Svarað: 2
- Skoðað: 848
Re: Deildu.net + couchpotato/sickbeard
var að finna þetta - https://github.com/trymbill/deildu-couch
- Fim 07. Jan 2016 15:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Deildu.net + couchpotato/sickbeard
- Svarað: 2
- Skoðað: 848
Re: Deildu.net + couchpotato/sickbeard
Ég er akkurat að reyna skoða það, virðist ekkert ganga, held þó að sickbeard sé komið inn, á eftir að prufa.
- Fim 07. Jan 2016 02:04
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 15582
Re: Netflix komið til Íslands
Verður mikið urval af myndum með isl texta vitið þið það :-) ? http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=47&t=68093 http://www.netflix.com/browse/subtitle/is Jájá mér sýnist það vera alveg ágætt. sýnist meira að segja meira og meira að bætast inn. Búið að bætast eithvað sem ég sá allavega ekki fy...
- Mið 06. Jan 2016 23:23
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
- Svarað: 10
- Skoðað: 23317
Listi yfir Kvikmyndir og Þætti - Ísl Texti / Tal - Netflix - Uppfært
Uppfært Smartflix - Hér Sækjir fyrst myndir á því netflix sem er úthlutað í landinu sem þú ert í og svo sækjir það restina af myndunum og þáttum. Þannig fyrir okkur á Íslandi þá fáum við þær myndir sem eru textaðar/talsettar á Netflix Iceland inn í Smartflix sem og þætti. Netflix gagnagrunnur yfir ...
- Mið 06. Jan 2016 22:12
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Netflix komið til Íslands
- Svarað: 68
- Skoðað: 15582
Re: Netflix komið til Íslands
http://www.netflix.com/browse/subtitle/is Ágætis úrval með íslenskum texta svona á fyrsta degi, synd samt að þetta er ekkert betra fyrir fólk með litla krakka, ekki mikið talsett barnaefni, sýnist bara vera einn mynd og það er Cloudy with a chance of meatballs. Edit** Nei, vá lélegt. Ef það er dansk...
- Fös 25. Des 2015 00:30
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Netflix Reynsla
- Svarað: 16
- Skoðað: 2407
Re: Netflix Reynsla
var að athuga á öll norðurlöndin, engin þeirra hefur að geyma íslenskan texta á forrest gump eða neinum af þessum myndum sem eru á imgur en eftir stutt google þá geturu víst bætt við subtitlum á netflix https://emladenov.wordpress.com/2011/10/16/how-to-add-subtitles-to-movies-streamed-in-netflix/ - ...
- Fim 26. Nóv 2015 23:15
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Iphone 6 Red Itunes Logo Vesen
- Svarað: 1
- Skoðað: 599
Iphone 6 Red Itunes Logo Vesen
Bróðir minn er með Iphone 6 og vandamálið með síman er að hann er fastur í Recovery Mode (Red Itunes logo) Hvernig þetta gerðist er að hann var að uppfæra síman í gegnum Itunes og þá gerðist þetta. Síminn var keyptur hjá Nova af öðrum aðila sem seldi síman svo til annars aðila sem skipti um skjá á h...
- Mið 28. Okt 2015 09:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
- Svarað: 6
- Skoðað: 1418
Re: Tveir 28" 4k skjáir, Nvidia GTX680 m/ display port og hdmi tengi
Vandamálið með mouse hraðan er sá að hdmi nær bara 30hz á meðan displayport nær 60hz.
Þannig þú þarft að splæsa í kort með 2x displayport
Þannig þú þarft að splæsa í kort með 2x displayport
- Fim 17. Sep 2015 18:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjá kaup
- Svarað: 10
- Skoðað: 1557
Re: Skjá kaup
meh ég var engu nær, það er engin hreinn sigurvegari sá sem ég er að halla mér að núna er þessi Asus 4K TN skjár aðalega vegna þess að aðrir 4K skjáir eru með svo mikið input Lag veit ekki hvort það sé massívur munur á IPS skjánum Ég myndi frekar taka MG279Q, sérstaklega ef þú ert að spila eh leiki...
- Fim 17. Sep 2015 10:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjá kaup
- Svarað: 10
- Skoðað: 1557
Re: Skjá kaup
Ahh, afsakið var ekki búin að sjá þennan xD en annars hver er munurinn á IPS og TN panel? er aðalega munur á hvernig þú horfir á skjáinn upp á það hversu vel hann lýsist upp?
- Fim 17. Sep 2015 09:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjá kaup
- Svarað: 10
- Skoðað: 1557
Skjá kaup
Ég hef verið að spá í að kaupa mér 27" / 28" skjá. Skjárinn væri notaður mest í vefsíðuforritun, smá leikjaspilun, horfa á kvikmyndir og svo hið klassíska að valsast um á vefnum er komin með einhverjar hugmyndir um skjá en aðal spurninginn er hvort maður ætti að fara í 144HZ 1080/1440p skj...
- Fös 12. Jún 2015 16:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
- Svarað: 3
- Skoðað: 1272
Re: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
Persónulega myndi ég ekki nota tables, frekar nota Grid kerfið og kannski hafa það þannig að í mobile birtast ákveðnir dálkar og aðrir ekki, eða eithvað í þá áttina.
table listinn kemur svona út í mobile.
Annars mjög flott síða og skemmtilegt
table listinn kemur svona út í mobile.
Annars mjög flott síða og skemmtilegt
- Mán 18. Maí 2015 23:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Mín fyrsta vefsíða - Álit
- Svarað: 16
- Skoðað: 3138
Re: Mín fyrsta vefsíða - Álit
''31. Djúsí steikarsamloka 2100 Sveppir, icebergsalat, tómatar, bernaisesósa'' Mér finnst vanta kjötið/steikina á þennan lista. Hljómar svona eins og mest disappointing grænmetissamloka með Bernaise EVER. ''Heimsendingartilboð 3390 16" með 2 áleggstegundum, 2" hvítlauksbrauð og 2l kók'' L...