Leitin skilaði 1126 niðurstöðum
- Fim 25. Jan 2024 01:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)
- Svarað: 6
- Skoðað: 2984
Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)
Nærðu ekki að setja vír frá TP Link gaurnum yfir í Sagem? Nei, ég er með TP-Link routerinn í herbergi og Sagem er inní stofu. Vil ekki vera með snúru frá herberginu, ætla bara að snúrutengja tölvur við TP-Link inní herberginu og hann á svo að vera tengdur með wifi við Sagem frammi. ertu buin að bre...
- Þri 23. Jan 2024 22:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)
- Svarað: 6
- Skoðað: 2984
Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)
Ég á TP-Link Archer AX10 router sem mig langar að geta tengt tölvur við með netsnúrum í einu herbergi og hann sé svo tengdur með wifi við router Símans, Sagemcom F5359. Er það hægt? Stillti minn router á mesh mode og reyndi að finna útúr þessu en hef enga hugmynd um næsta skref og Google er ekki mik...
- Fös 21. Júl 2023 23:16
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
- Svarað: 7
- Skoðað: 5083
- Mið 19. Júl 2023 01:52
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
- Svarað: 7
- Skoðað: 5083
Re: Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
Lækkað verð! Fer á 15.000 kr.
- Lau 15. Júl 2023 19:25
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
- Svarað: 7
- Skoðað: 5083
Re: Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði (fullt verð 19.800 kr.)
Fljúgum hærra og hraðar! Enginn áhugi á þessu? Engir ofurhugar hérna?
- Fös 14. Júl 2023 22:30
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
- Svarað: 7
- Skoðað: 5083
Re: Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði (fullt verð 19.800 kr.)
littli-Jake skrifaði:Er þyngdar takmörkun?
Já, hámarksþyngd er 120 kg.
- Fös 14. Júl 2023 21:53
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
- Svarað: 7
- Skoðað: 5083
- Sun 09. Júl 2023 13:52
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
- Svarað: 7
- Skoðað: 5083
[SELT] Gjafabréf fyrir tvo í Fálkaflug í Mega Zipline í Hveragerði á 15þ (fullt verð 19.800 kr.)
Gjafabréfið er selt! Langar þig að fljúga eins og Súpermann? :D Ég er með gjafabréf (pöntunarkóða) í Fálkaflug í Mega Zipline Iceland sem er staðsett í Reykjadal rétt hjá Hveragerði. Kóðinn gildir fyrir tvo í Fálkann hjá þeim og gildir til 31. des 2024. 20230622_154258.jpg Fullt verð fyrir gjafabréf...
- Þri 11. Apr 2023 08:42
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
- Svarað: 8
- Skoðað: 9974
Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
Fannstu eitthvað út úr þessu? Ég er einmitt í svipuðu veseni, vantar að finna lamir á skápa fyrir gamla eldhúsinnréttingu. Já, ég fann útúr þessu. Fann ekki svona lamir hér svo ég hafði samband við framleiðanda skápana sem sagði mér að þessar lamir væru hættar í framleiðslu, þeir bentu mér svo á að...
- Lau 08. Apr 2023 13:28
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Er að leita að góðum ryksuguróbot
- Svarað: 16
- Skoðað: 8110
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Það er nú aldeilis blætið í mönnum hérna fyrir Roborock :lol: Ég var nú bara að reyna að fá upplýsingar um Jetbot róbotinn en týndi mér svo aðeins um stund yfir öllum Roborock róbotunum sem er hægt að kaupa og kosta mun meira en ég vildi eyða útaf blætinu í öllum hér, ég var bara að leita að ryksugu...
- Sun 26. Mar 2023 10:08
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Er að leita að góðum ryksuguróbot
- Svarað: 16
- Skoðað: 8110
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Ég hef átt nokkrar Roombur og Roborock. Keyptu top of the line Roborock, þeir eru áberandi bestir. Ég veit að Roborock eru bestir en ég er að leita að róbot sem ryksugar bara, Roborock er líka að skúra eins og flestir í dag og ég vil það ekki. Er enginn róbot á markaðinum í dag fyrir utan Samsung J...
- Lau 25. Mar 2023 23:51
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Er að leita að góðum ryksuguróbot
- Svarað: 16
- Skoðað: 8110
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Eins og ég sagði þá vil ég ekki róbot sem moppar, bara ryksugu, með heila sem mappar heimilið.
Veit enginn hérna neitt um þennan Jetbot frá Samsung? Er að spá í að kaupa hann, hef ekki fundið neinn annan sem er bara ryksuga og með heila.
Veit enginn hérna neitt um þennan Jetbot frá Samsung? Er að spá í að kaupa hann, hef ekki fundið neinn annan sem er bara ryksuga og með heila.
- Lau 25. Mar 2023 08:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Er að leita að góðum ryksuguróbot
- Svarað: 16
- Skoðað: 8110
Re: Er að leita að góðum ryksuguróbot
Viktor skrifaði:https://elko.is/vorur/roborock-e5-ryksuguvelmenni-283304/RR2007
Þessi moppar líka, er bara að leita að svona græju sem ryksugar. Sé ekki betur en það sé bara Jetbot frá Samsung sem er bara ryksuga.
Leiðinlegt að Roborock S4 er ekki til lengur, er ekki að nenna að kaupa erlendis.
- Lau 25. Mar 2023 01:49
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Er að leita að góðum ryksuguróbot
- Svarað: 16
- Skoðað: 8110
Er að leita að góðum ryksuguróbot
Ég er að leita að góðum ryksuguróbot sem ryksugar bara, vil ekki græju sem skúrar líka. Velflestir róbotar sem ég hef fundið skúra líka, fyrir utan Samsung Jetbot . Er eitthvað vit í honum? Sá líka Jetbot+, hann er með safntank fyrir rykið en það þarf að kaupa rykpoka í það svo það er aukakostnaður ...
- Fös 02. Des 2022 15:22
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
- Svarað: 8
- Skoðað: 9974
Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
Ég myndi fara í Innval á smiðjuvegi og athuga hvort þeir ættu sambærilegt :happy Ég fór einmitt í Innval í gær, þeir áttu hvorki eins né sambærilegt og bentu mér bara á Hegas, ég var þá búinn að athuga þar og þeir áttu sambærilegt en ég þarf nákvæmlega eins. Svo var mér bent á Bauhaus en ég efast u...
- Fim 01. Des 2022 13:39
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
- Svarað: 8
- Skoðað: 9974
Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
Mér sýnist þetta vera finnskt og eitthvað sem þú gætir flutt inn þaðan https://www.huuto.net/haku/words/lundia/status/closed/category/800 https://www.huuto.net/kohteet/lundia-saranat-10kpl/569448342 Það er rétt hjá þér, þetta eru Lundia skápar og lamirnar líka frá þeim. Ég kom mér í gegnum finnskun...
- Fim 01. Des 2022 11:20
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
- Svarað: 8
- Skoðað: 9974
Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
Eru einhverjir smiðir hér? Allar lamirnar nema ein (sú efsta) eru búnar að brotna í sundur á hægri hurðinni þessum skáp, veit einhver hvar ég gæti fundið alveg eins lamir eða er hægt að láta smíða nýjar alveg eins?
- Þri 04. Okt 2022 07:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
- Svarað: 41
- Skoðað: 25234
Re: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
Tékkaðu á Rabba pípara eða Sigurjóni pípara Ég er reyndar búinn að láta gaurinn sem stjórnaði breytingunni á baðinu vita og hann ætlar að mæta með píparann í vikunni til að laga þetta og klára loksins það litla sem er eftir af verki sem átti upphaflega að taka um 6 vikur en er komið í rúmlega 6 mán...
- Fös 30. Sep 2022 21:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
- Svarað: 41
- Skoðað: 25234
Re: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
Já, ég veit sjálfur lítið hvað við getum gert annað en að fikta bara í kerfinu, prófa svona hitt og þetta og bara bíða og sjá hvað gerist. Nú kemur hiti í inntaksrörið neðst hjá mér en það fer ekki áfram inní kerfið þó ég taki stýrislokann af og hamast í pinnanum. Ætti ekki heita vatnið að flæða óhi...
- Mið 14. Sep 2022 16:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
- Svarað: 41
- Skoðað: 25234
Re: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
Hvað segiði, þarf ég að kalla í píparann eða er eitthvað sem ég get gert til að fá heitt vatn til að koma á kerfið? Ég er með ofn inní svefnherbergi sem er heitur svo það er ekki lokað á heita vatnið hjá mér. Þarf ég kannski bara að juðast meira í pinnanum undir ofnhitanemanum, kemur heita vatnið ka...
- Þri 13. Sep 2022 12:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
- Svarað: 41
- Skoðað: 25234
Re: Vandamál með gólfhitakerfi
Bara forvitnast komst einhver lausn á þetta? Er i svipuðu veseni og þú lýsir á annari hæði Já og nei, ég leysti þetta á endanum (komin alveg 6 ár síðan þar sem ég póstaði síðast um þetta, 2016) og hjá mér var aðalvesenið það að það þurfti bara að skipta um batterí í hitamælinum/hitastillinum sem ha...
- Fös 15. Júl 2022 02:11
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Einfalt backup á iPhone yfir á PC
- Svarað: 5
- Skoðað: 1563
Re: Einfalt backup á iPhone yfir á PC
Ef þú ert með iCloud, geturðu ekki farið inn á iCloud og náð í efnið þar? Jújú, eflaust get ég það. Get ég þá kannski sett upp eitthvað á tölvunni sem nær í allt af iCloud inná tölvuna og eyðir svo útaf iCloud? Það væri góð lausn, ætla að skoða það. Thunderbolt tengi frá síma yfir í tölvu? Eins og ...
- Mið 13. Júl 2022 17:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Einfalt backup á iPhone yfir á PC
- Svarað: 5
- Skoðað: 1563
Einfalt backup á iPhone yfir á PC
Ég er að leita að einfaldri leið til að flytja myndir og myndbönd úr iPhone yfir á PC tölvu, helst bara í gegnum wifi þar sem ég hef prófað að tengja símann með snúru við tölvuna og mér finnst tengingin ekki vera alveg nógu stöðug. Er búinn að leita að appi og hef fundið nokkur sem gætu gert þetta e...
- Fim 07. Júl 2022 06:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
- Svarað: 38
- Skoðað: 12305
Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.
Ég er að fara í hringferð um landið á næstunni og væri til í að vera með svona vél til að taka upp alla keyrsluna, kannski bara í time lapse sem ég myndi svo gera video úr. Hvaða svona vél er best að nota í það? Er það kannski ekki hægt með svona vélum? Verð ég kannski of fljótur að fylla eitt minni...
- Sun 03. Okt 2021 19:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2000
Re: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
Routerinn er væntanlega með fleira en eitt interface og þ.a.l. fleiri en eina mac addressu. WAN interface-ið er t.d eitt interface, WLAN er annað og svo væntanlega enn annað fyrir LAN interface-ið. Þarft að passa að gefa upp mac addressuna á WAN interface-inu. Já, ég er að sjá það núna. Á forsíðunn...