Leitin skilaði 45 niðurstöðum

af HauxiR
Sun 28. Júl 2024 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18764

Re: Vodafone net - LAGG

Er aftur orðið vesen hjá cloudflare KEF?

https://speed.cloudflare.com/

routar mig til london
af HauxiR
Lau 20. Jan 2024 18:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18764

Re: Vodafone net - LAGG

VIrðist ekki vera komið í lag, enn hægagangur hjá mér.
af HauxiR
Mán 15. Jan 2024 17:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18764

Re: Vodafone net - LAGG

af HauxiR
Mán 15. Jan 2024 16:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18764

Re: Vodafone net - LAGG

ég er búinn að senda á Cloudflare varðandi þetta pakkatap - þetta er óháð þjónustuaðilum. Þetta virtist vera komið í lag, en er klárlega orðið slæmt aftur. Gerðum töluverð test - það voru sumir að nota 1.1.1.1 sem tjékk. Þetta er enn alveg hrikalegt, sama hvaða tíma sólahrings virðist vera. Er fari...
af HauxiR
Sun 14. Jan 2024 15:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 3432

Re: Screen-recorder fyrir Windows

útbjó þetta fyrir nokkru https://screencap.video/
virkar nokkuð vel, notar bara native api's úr browsernum
af HauxiR
Lau 13. Jan 2024 15:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18764

Re: Vodafone net - LAGG

Ég er að lenda í svipuðu hjá símanum.
Virðist vera sérstaklega vandamál með cloudflare.

hvað fáið þið í https://speed.cloudflare.com ?

ég fæ þvílíkt jitter og hraðinn rokkar í 6-90mbps
af HauxiR
Sun 16. Okt 2022 03:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Rúv er brotið aftur ég er gjörsamlega búinn að fullreyna python hæfileika mína án árangurs í nokkra mánuði að reyna að koma þessu í lag #-o Þetta var gott dót, takk fyrir mig síðustu ár hefðir átt að segja það fyrr :) þetta er fixed fyrir forvitna, hér er lausnin: https://github.com/hauxir/istvprox...
af HauxiR
Fös 16. Sep 2022 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
Svarað: 15
Skoðað: 4697

Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?

docker, caddy, openvpn, jackett og rapidbay :happy
af HauxiR
Mið 14. Sep 2022 12:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RapidBay - self hosted torrent streymiþjónusta
Svarað: 4
Skoðað: 5606

Re: RapidBay - self hosted torrent streymiþjónusta

Kominn stuðningur við real debrid til að speeda upp downloadum enn meir!
af HauxiR
Mið 31. Ágú 2022 09:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 18556

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Ég notaði bara VPN til indlands og keypti ár af youtube premium fyrir 2000 kall.
Vel þess virði segi ég.
af HauxiR
Mið 25. Ágú 2021 20:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða íslensku vefhýsingum mæla menn með?
Svarað: 6
Skoðað: 1394

Re: Hvaða íslensku vefhýsingum mæla menn með?

Get ekki commentað á hýsingarnar á íslandi en þú getur líka bara hýst síðuna erlendis og sett Cloudflare caching fyrir framan.
Þeir eru með datacenter á íslandi.
Veltur svolítið á hvers eðlis síðan er, ef hún er frekar statísk ætti ofangreint að duga.
af HauxiR
Þri 06. Júl 2021 11:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Útvarpsvekjari.is
Svarað: 3
Skoðað: 1471

Útvarpsvekjari.is

https://utvarpsvekjari.is/

Henti í smá sideproject, einföld vefsíða sem vekur mann með útvarpi.
Velur stöð og tíma og síðan sér um rest.
af HauxiR
Mið 26. Maí 2021 23:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RapidBay - self hosted torrent streymiþjónusta
Svarað: 4
Skoðað: 5606

Re: RapidBay - self hosted torrent streymiþjónusta

Búinn að uppfæra þetta töluvert, meðal annars kominn binge watch fítus, integration með Jackett ofl.
Einnig komið docker image fyrir raspberry pi 4 ;)
af HauxiR
Fös 16. Apr 2021 15:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

RÚV var víst orðið brotið. Búinn að laga það.
af HauxiR
Mán 18. Mar 2019 13:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Það er svo alltaf Nova líka, en hef skoðað þá strauma og þeir virðast vera bras :( Já það virðast flestir vera að færa sig yfir í DRM eins og Widevine og Verimatrix. Held næsta í stöðunni væri að runna headless chrome með capturing sem myndi þá endursenda strauminn án DRM. Það væri þá hægt að senda...
af HauxiR
Sun 17. Mar 2019 12:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

365 virðast hafa lokað OZ þjónustunni. OZ virkar því ekki lengur með istvproxy.
Mögulega hægt að plugga nýju þjónustunni þeirra í þetta en efa það þar sem það er DRM :(
af HauxiR
Þri 13. Nóv 2018 18:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RapidBay - self hosted torrent streymiþjónusta
Svarað: 4
Skoðað: 5606

RapidBay - self hosted torrent streymiþjónusta

Hver kannast ekki við að langa til að horfa á e-ð en það er bara ekki til á netflix/prime/plex whatever og þurfa þá að fara á piratebay eða spammandi streaming síður og finna það sem manni vantar. Síðan kemur vesenið að koma þessu yfir í sjónvarpið/appletvið/chromecastið. Til að leysa þetta henti ég...
af HauxiR
Lau 29. Sep 2018 10:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: cowatch.video - horfið á video skrár saman yfir netið
Svarað: 0
Skoðað: 2489

cowatch.video - horfið á video skrár saman yfir netið

var að henda í smá project. Gerir kleyft að horfa á video skrár saman einfaldlega með því að deila link.

https://cowatch.video
af HauxiR
Mið 26. Sep 2018 09:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: OpenArena Live
Svarað: 1
Skoðað: 2569

OpenArena Live

Var að launcha þessu í gær:
https://openarena.live

Gerir manni kleift að spila OpenArena í browser ásamt því að runna servera á einfaldan hátt.

Endilega prófið!
af HauxiR
Fös 15. Jún 2018 16:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Ætti að vera fixað @russi
af HauxiR
Fös 02. Feb 2018 15:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Mæli með þessu fyrir chromecast:
http://movies.foamsnet.com/url/

hægt að spila urlin beint úr /channels.json
af HauxiR
Lau 06. Jan 2018 21:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Er búinn að gera nýtt branch fyrir Chromecast support á vef viðmótinu.
Ef einhver vill hjálpa er það vel þegið

https://github.com/hauxir/istvproxy/tre ... st-support
af HauxiR
Þri 28. Nóv 2017 20:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

OZ ætti að virka núna, það þarf að sækja nýjasta master ;)
af HauxiR
Þri 28. Nóv 2017 17:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44313

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

OZ virðast hafa breytt einhverju hjá sér. Skal sjá hvort ég geti lagað þetta.