Leitin skilaði 20 niðurstöðum

af bniskyline
Þri 15. Sep 2015 09:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: i7 3930k
Svarað: 0
Skoðað: 1088

i7 3930k

Er þetta bara alveg eðlilegur core speed, bus speed og QPI link á stock i7 3930k ?

Mynd

Edit: Hún var stillt manually á turbo í bios. Má eyða þessum þræði :oops:
af bniskyline
Mið 19. Nóv 2014 16:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá
Svarað: 8
Skoðað: 1407

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Fann lausn á viftunni... Hef greinilega ekki skoðað biosinn nógu vel eftir að ég resettaði honum. Viftan var stillt á "turbo" stillingu. En ég var byrjaður að fá BSOD... meldingarnar úr þeim bentu á SSD. Ég uppfærðu firmware fyrir SSd diskinn og er búinn að formatta. Ekki lent í veseni enn...
af bniskyline
Lau 15. Nóv 2014 23:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá
Svarað: 8
Skoðað: 1407

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Já rétt input á skjánum;)
af bniskyline
Lau 15. Nóv 2014 20:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá
Svarað: 8
Skoðað: 1407

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Hef prófað að resetta biosnum, finn ekkert að stillingunum í honum Og psu ræður alveg við kortið. Er með svona http://www.corsair.com/en-us/hx-series-hx1050-power-supply-1050-watt-80-plus-gold-certified-modular-psu Var að keyra BurnInTest v8.0 og fékk "passed" á allt. Er alveg clueless :)
af bniskyline
Lau 15. Nóv 2014 18:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá
Svarað: 8
Skoðað: 1407

Re: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Nei ekki skjákortið. Búinn að prófa annað og sama vandamál. Kemur bara no signal þegar ég ræsi vélina. Hef tekið eftir því að örgjörvaviftan fer að snúast hraðar en hún hefur verið að gera. Semsagt ég ræsi vélina og viftan snýst á eðlilegum hraða en svo eftir svona 5 sek fer hún að snúast hraðar. Þa...
af bniskyline
Fim 13. Nóv 2014 17:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá
Svarað: 8
Skoðað: 1407

Tölva ræsir en kemur ekkert á skjá

Byrjaði fyrir ca. mánuði síðan að þegar ég spila Diablo3. Leikurinn byrjar að lagga það mikið að stundum dett ég út úr honum í windows, stundum lagast það eftir svona 10sek og allt í lagi eftir það þangað til næsta lagg kemur sem er frekar random. Svo um daginn eftir eitt svona laggspike prófa ég að...
af bniskyline
Lau 27. Apr 2013 12:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ***SELT*** [TS] Örgjörvi, Móðurborð, vinnsluminni + turn
Svarað: 3
Skoðað: 728

***SELT*** [TS] Örgjörvi, Móðurborð, vinnsluminni + turn

http://www.tolvulistinn.is/product/intel-core-i5-3570-34ghz-22nm-6mb http://www.tolvulistinn.is/product/asus-st-z77-1155-atx-4xddr33x-pcie-3-2-8x-sata-usb3-hdmi http://www.tolvulistinn.is/product/corsair-8gb-2x4gb-ddr3-1600mhz-cl9-ve-lp X2 = 16gb og svo turninn http://www.quietpc.com/images/product...
af bniskyline
Fim 21. Feb 2013 19:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x skjáir (24" og 22") ***SELT***
Svarað: 3
Skoðað: 450

Re: 2x skjáir (24" og 22")

SELDIR
af bniskyline
Mið 20. Feb 2013 23:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2x skjáir (24" og 22") ***SELT***
Svarað: 3
Skoðað: 450

2x skjáir (24" og 22") ***SELT***

Er með 2 skjái til sölu. Eldri skjárinn er 22" Samsung SyncMaster 225BW en nýrri er 24" BenQ GL2450. BenQ skjárinn er keyptur í júní í fyrra og því ennþá í ábyrgð. Fylgir semsagt nótan með. Nýr svona skjár kostar 32.900 krónur. Ætla að selja þá saman helst! Saman á 25.000 krónur. Getið hen...
af bniskyline
Þri 11. Sep 2012 00:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1766

Re: Hökt í BF3

Þetta er pottþétt ekki hitavandamál... Þetta var að gerast núna og allir cores voru í 60° D: D:
af bniskyline
Fim 06. Sep 2012 23:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1766

Re: Hökt í BF3

Er svona að spá í þessari, fær þrusudóma! :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881
af bniskyline
Fim 06. Sep 2012 22:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1766

Re: Hökt í BF3

Þarf maður að taka gamla kremið af ? Annars er þá bara pæling að fá sér öflugari viftu á þetta helvíti.
af bniskyline
Fim 06. Sep 2012 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1766

Re: Hökt í BF3

Stock viftuna sem fylgdi örgjörvanum.
af bniskyline
Fim 06. Sep 2012 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1766

Re: Hökt í BF3

tendur í OP... :)
af bniskyline
Fim 06. Sep 2012 21:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1766

Re: Hökt í BF3

Ég spilaði heilt round af metro 64manna... 1500 tickets. Byrjaði ekki að hökta en ég kíkti á HW monitor og það hæsta sem hitastigið fór upp í var 79°c á einum core. Hinir voru 76° og 2 á 77°.

Held að þetta sé ekki hitavandamál.
af bniskyline
Fim 06. Sep 2012 20:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hökt í BF3
Svarað: 19
Skoðað: 1766

Hökt í BF3

Er að lenda í því að eftir að vera búinn að spila BF3 í smá tíma (misjafnt hvað lengi), þá fer leikurinn að hökta þannig að leikurinn er gjörsamlega óspilandi. Hef lent í þessu líka í ARMA2. Ég prófaði að recorda þegar ég byrjaði að lagga, en þegar ég skoðaði vídjóið eftir að ég quittaði leikinn þá ...
af bniskyline
Sun 29. Jan 2012 23:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Display driver stopped working and has recovered
Svarað: 8
Skoðað: 915

Re: Display driver stopped working and has recovered

Ég var að lenda í þessu líka, en þá var það pci-e raufin en ekki kortið sjálft sem var bilað.
af bniskyline
Sun 29. Jan 2012 23:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: BSOD System_Service_Exception
Svarað: 0
Skoðað: 289

BSOD System_Service_Exception

Er búinn að vera að fá BSOD á fullu undanfarið.
Einhver sem getur lesið úr þessum dump files ??

http://www.2shared.com/file/Ul21Xlf8/bsod.html