Leitin skilaði 34 niðurstöðum
- Fös 10. Okt 2014 18:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: skilyrðislaus grunnframfærsla
- Svarað: 57
- Skoðað: 4806
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Hakkarin - Mér sýnist þú trúa blint að frjálslyndar skoðanir geti aldrei haft neitt í gott í för með sér. Þú þarft læra betur að þessi endurdreyfing á auði kemur mjög lítið socíalísma við. Aðferðafræðin við þetta getur verið notuð í frjálslyndum kapítalísma, stórhlutafélagshyggju, frjálshyggju, og j...
- Fös 10. Okt 2014 15:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: skilyrðislaus grunnframfærsla
- Svarað: 57
- Skoðað: 4806
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Ég er öryrki, en samt vinn ég takmarka vinnu. Ég þarf að borga 37% sirka af því sem að ég vinn mér inn, að því að persónuafslátturinn fer mest allur í tekjuskattinn af bótunum mínum. Ég myndi græða ef að persónuafslátturinn væri hærri. Já en ég var að tala um hina sem vinna ekki. Þú myndir líka græ...
- Fös 10. Okt 2014 13:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: skilyrðislaus grunnframfærsla
- Svarað: 57
- Skoðað: 4806
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Annars hafa frjálshyggjuvinir mínir talað um að það sé mun betra að hækka bara persónuafsláttinn frekar mjög mikið. Þannig þyrfti ríkið ekki að beinlínis gefa peninga en myndi hinsvegar taka mun minna. Hvað þá með öryrkja og atvinnulausa? Þeir gleyma að hugsa um leiðir til að hjálpa þeim líka. Það ...
- Fim 09. Okt 2014 14:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: skilyrðislaus grunnframfærsla
- Svarað: 57
- Skoðað: 4806
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Finnst fáránlegt að bera þetta saman við persónuafslátt. Persónuafslátturinn er skattaafsláttur af launum, sem þýðir að hann gagnast fólki ekkert nema að það sé að vinna. Þetta myndi hinsvegar gefa fólki pennig alveg sama hvað það er að gera. Annars finnst mér að þessi hugmynd þeirra sýni það á sva...
- Fim 09. Okt 2014 06:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: skilyrðislaus grunnframfærsla
- Svarað: 57
- Skoðað: 4806
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Þér finnst gaman að taka úr samhengi það sem fólk segir? eða bara það sem ég segi? Nú ókei. Þú veist greinilega betur hvað ég hef í laun heldur en ég sjálfur. Athyglisvert. Manneskja með grunn laun í vinnu 214k og með til dæmis 40% tekjuskatt væri að fá 128k í laun ofan á grunnlaunin. Þú ert kannski...
- Fim 09. Okt 2014 05:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: skilyrðislaus grunnframfærsla
- Svarað: 57
- Skoðað: 4806
Re: skilyrðislaus grunnframfærsla
Þá myndi ég klárlega hætta að vinna! Finnst þetta galin hugmynd. Kannski hef ég ekki kynnt mér þetta nægilega vel. En galið. Já, þetta er í raun algjör bilun miðað við kerfið sem er í dag. Myndir þú í alvöru hætta að gera allt? bara hanga heima og bora í nefið? Eða myndir þú kannski finna þér vinnu...
- Þri 30. Sep 2014 18:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10
- Svarað: 26
- Skoðað: 8223
Re: Windows 10
Finnst svo fínt að Notch ætlar að kalla nýja leikinn sinn "Windows 9"
https://twitter.com/notch/status/517005489562206208
https://twitter.com/notch/status/517005489562206208
- Þri 30. Sep 2014 08:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ruby vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 1831
Re: Ruby vandamál
Afsakaðu seint svar en ef þú hefur ekki fundið út ennþá þá þarftu að nota do loopu svipað og svona:
'w' er fyrir Write
'r' er svo notað fyrir read
Kóði: Velja allt
File.open('wordlist.rb', 'w') do |f|
###
end
'w' er fyrir Write
'r' er svo notað fyrir read
- Sun 28. Sep 2014 01:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ruby vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 1831
Re: Ruby vandamál
Búinn að gera?
Hérna getur þú skoðað Hash betur: http://www.ruby-doc.org/core-1.9.3/Hash.html
Kóði: Velja allt
code_words = hash.new
Hérna getur þú skoðað Hash betur: http://www.ruby-doc.org/core-1.9.3/Hash.html
- Fim 25. Sep 2014 00:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443012
Re: Hringdu.is
Pingið á þessum þjón sem ég spila á batnaði .. a.m.k. versnaði ekki við að fara til Hringdu... En þar sem þessi leikur er líka í Brasilíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þá hef ég alltaf fengið lægra ping þangað en til LA... Að fara í gegnum USA tekur ógeðsla langan tíma... Þetta er líka gott ...
- Mið 24. Sep 2014 23:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443012
Re: Hringdu.is
Stend undir en aðallega bara með Steam þjóna. Eftir að hafað verið í mörg ár annars staðar þá veit ég vel hvert ping er venjulega Eftir vera kominn hjá hringdu þá hefur ping á öllum serverum hækkað um 2 prósentustig (dæmi: 60ms í 130ms) 217% ;) 2 eða 2.2 skiptir það máli? :guy Þegar 60ms hækkar um ...
- Mið 24. Sep 2014 23:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443012
Re: Hringdu.is
Sallarólegur skrifaði:hfinity skrifaði:Stend undir en aðallega bara með Steam þjóna. Eftir að hafað verið í mörg ár annars staðar þá veit ég vel hvert ping er venjulega
Eftir vera kominn hjá hringdu þá hefur ping á öllum serverum hækkað um 2 prósentustig (dæmi: 60ms í 130ms)
217%
2 eða 2.2 skiptir það máli?
- Mið 24. Sep 2014 23:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443012
Re: Hringdu.is
Samband til London er aftur orðið virkt en ekki er á hreinu hvað olli útfallinu. Það er því möguleiki að það detti aftur út og tekur þá 1-2 mín fyrir N-Ameríku samband að detta alveg inn. Þessi viðgerð hjá Farice sem þið vitnið í, getur það hafaverið að orsaka lagg til USA undanfarna daga? Hvernig ...
- Fim 05. Jún 2014 00:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
- Svarað: 361
- Skoðað: 53650
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Er hjá símanum og þar sem ég er power user og streama líka þá munu gjöld mín margfaldast. Á 15 dögum er stream magn mitt um 50GB
Ef þetta verður að veruleika þá mun ég færa mig og aldrei eiga viðskipti við Símann aftur
Ef þetta verður að veruleika þá mun ég færa mig og aldrei eiga viðskipti við Símann aftur
- Fös 16. Ágú 2013 13:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?
- Svarað: 40
- Skoðað: 4314
Re: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?
Næs dude, er góður hraði?
- Fös 16. Ágú 2013 08:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?
- Svarað: 40
- Skoðað: 4314
Re: Vantar meira gagnamagn. Hvert er best að snúa sér?
Vá er Vodafone að bjóða uppá svona onei ég þarf að bíða þar til í febrúar til að breyta.
Ég myndi velja Vodafone.
Kveðja til þín og Hauk, tjékk
Ég myndi velja Vodafone.
Kveðja til þín og Hauk, tjékk
- Þri 30. Júl 2013 20:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SSD vandamál - hrynur af handahófi.
- Svarað: 5
- Skoðað: 1183
Re: SSD vandamál - hrynur af handahófi.
Ég er að lenda í svipuðu vandamáli með disk sem ég keypti frá tölvutryllinum í fyrra.
Diskurinn minn er Corsair Force 3
Ég nota minn disk til að recorda og lendi aldrei í neinum vandamálum fyrr en ég spila leik sem þarf mjög þunga vinnslu.
Eins og til dæmis Bioshock Infinite.
What to do?
Diskurinn minn er Corsair Force 3
Ég nota minn disk til að recorda og lendi aldrei í neinum vandamálum fyrr en ég spila leik sem þarf mjög þunga vinnslu.
Eins og til dæmis Bioshock Infinite.
What to do?
- Lau 20. Júl 2013 18:25
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Twitch Stream
- Svarað: 9
- Skoðað: 1861
- Sun 30. Jún 2013 03:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftware
- Svarað: 10
- Skoðað: 1241
Re: vantar hjálp með Broadcast/Twitch/OpenBroadcasterSoftwar
Ertu að horfa og hlusta á preview eða sjálft streamið á sama tíma?
- Lau 29. Jún 2013 22:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt móðurborð
- Svarað: 13
- Skoðað: 2029
Re: Nýtt móðurborð
Jám það er alltaf besta leiðin að setja allt upp á nýtt þegar þú færð þér nýtt móðurborð en ég bara set alltaf inn nýja drivers fyrir chipset og allt það.
Á kassanum á þessu mb hjá tölvulistanum segir allt annað ég held að þeir séu með vitlausar upplýsingar.
Á kassanum á þessu mb hjá tölvulistanum segir allt annað ég held að þeir séu með vitlausar upplýsingar.
- Lau 29. Jún 2013 21:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt móðurborð
- Svarað: 13
- Skoðað: 2029
Re: Nýtt móðurborð
Þú þarft ekki að setja neitt upp á nýtt. HDD sér um keyrsluna inná kerfið með sínu eigin MBR. Þarft bara setja inn nýja drivers fyrir allt það nýja I think Nei kortið á ekki að vera svona heitt við enga notkun. Ertu að lesa réttan hitaskala? so i ordered an xfx radeon hd 7950 core edition yesterday....
- Lau 29. Jún 2013 19:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ouya til sölu SELD
- Svarað: 26
- Skoðað: 3181
Re: Ouya til sölu
Flott að vita. Always good to have a rtfm guy
- Lau 29. Jún 2013 19:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ouya til sölu SELD
- Svarað: 26
- Skoðað: 3181
Re: Ouya til sölu
Leiðindar kostnaður ég vill fría ferð og búa þar frekar. En er ekki þessi vél bara mobile leikir?
- Lau 29. Jún 2013 18:50
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ouya til sölu SELD
- Svarað: 26
- Skoðað: 3181
Re: Ouya til sölu
Er svona mikið álag á 99 dollara vél þar sem þú keyptir hana?
Hver nennir með mér til BNA?
Hver nennir með mér til BNA?
- Lau 29. Jún 2013 03:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Afhverju er Linux svona ljótt á desktop?
- Svarað: 73
- Skoðað: 13349
Re: Afhverju er Linux svona ljótt á desktop?
^ True. Linux hefur aldrei haft fólk í sátt um eitt allt þetta frelsi og aldrei nógu auðvelt til að hægt sé að gera eitthvað skemmtilegt.