Leitin skilaði 28 niðurstöðum

af kanill
Lau 06. Nóv 2004 19:11
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Veit einhver hvenær GTA San Andreas kemur á x-box ?
Svarað: 8
Skoðað: 1156

En á hann að koma á PC? .. því það væri MAAAGNAÐ að spila hann í multy player
af kanill
Fös 05. Nóv 2004 21:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: NwN á Lan?
Svarað: 4
Skoðað: 854

Ef að þú finnur eitthvað gott pre made ævintýri þá ætti það að verða geðveikt skemmtilegt. Það er hellingur af klassa moddum, googlaðu a.m.k. þeim. Æ ekki láta mig googla .. ég er HRÆÐILEGUR í því .. svona grínlaust .. ef þið vitið um 101 in googeling site .. sendið mér .. ég get ekki einusinni goo...
af kanill
Fös 05. Nóv 2004 20:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: NwN á Lan?
Svarað: 4
Skoðað: 854

NwN á Lan?

Hafið þið eitthvað prufað að spila NwN á lani??? þeas með DM ofl? Er það eitthvað í líkingu við að spila gömlu góðu Role play spilin??? Og er hægt að ná í pre made ævintíri ... og þarf að vera með DM??? veit að þetta er flesst allt sem ég get googlað eftir .. ég bara nenni því ekki .. ég skal gera þ...
af kanill
Sun 31. Okt 2004 13:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að setja upp server?
Svarað: 20
Skoðað: 2289

lestu sjálfur. 1.sti pósturinn = þá ætlar hann að hosta "tiny biny oggulitla heimasíðu" svo allt í einu ætlar kauði í 3ja pósti ætlar hann að henda upp cs server sem skítlaggar! SPURNING UM AÐ LESA VOGABARN :D Ég er borgarbarn! Nei ég ætla nú aðalega að hósta síðuna .. en var bara að spá hvort hitt...
af kanill
Lau 30. Okt 2004 15:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að setja upp server?
Svarað: 20
Skoðað: 2289

MezzUp skrifaði:Fer náttla eftir því hvernig tengingu þú ertu með.
Annars held ég að 700Mhz ráði ekkert við marga manna leikjaserver, allavega ekki ef þú ert líka PHP og MySQL á síðunum.


Ahh ok .. bara pæla þá bara verð ég að sleppa því þangað til ég myndi updaita serverinn :wink:
af kanill
Lau 30. Okt 2004 14:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að setja upp server?
Svarað: 20
Skoðað: 2289

það er svo skítlétt. setur bara win2k inn með öllum nýjustu updeitum. (xp er með ooof mikið drasl og aðeins of þungt í keyrslu, munar þó ekki miklu) ferð í services og mmc og slekkur á öllum óþarfa og einhverju drasli sem þú þarft alls ekki. installar apache eða virkjar IIS hefur sem minnst á tölvu...
af kanill
Lau 30. Okt 2004 14:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að setja upp server?
Svarað: 20
Skoðað: 2289

Að setja upp server?

Sælir ég er að vellta því fyrir mér að skella upp server til þess að hýsa eina litla heimasíðu fyrir hana múttu. Og líka bara væri þæjinlegt að vera með server. En allavega ég er með P3 700 256 í minni og engann disk í augnarblikinu :) En ég var að spá hvort maður á að setja upp Win2k eða WinXp. Hvo...
af kanill
Fös 29. Okt 2004 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hafið þið lennt í þessu?
Svarað: 4
Skoðað: 773

gnarr skrifaði:hann hefur bara misskilið orðatiltækið "að sofa á hlutunum" :lol:


Má það ekki :?: :(
af kanill
Fös 29. Okt 2004 14:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hafið þið lennt í þessu?
Svarað: 4
Skoðað: 773

Þú verður að fara vel með vélbúnaðin þinn :lol: Geri ráð fyrir að þú reynir að skapa eins mikið static og þú getur. Má ég giska - þær fóru ekki að vera með leiðindi fyrr en þú fórst að eiga við þær sjálfur og reka skrúfjárn í rásirnar og beygja díóður. :shock: .. já ég er pínulítið þroskaheftur!
af kanill
Fös 29. Okt 2004 10:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD eða Intel?
Svarað: 72
Skoðað: 5822

Arnar skrifaði:Minn AMD rústar hvaða intel örgjörva sem er.

ójá


:8)



Ekki í ProTools vinnslu!!! þá er Intel MIKKLU betri AMD bara virkilega kúkar upp á bak í ProTools. En annars þá var ég meira AMD maður .. en fékk mér Intel fyrir protools
af kanill
Fös 29. Okt 2004 09:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hafið þið lennt í þessu?
Svarað: 4
Skoðað: 773

Hafið þið lennt í þessu?

Jébús, þetta er þriðja tölvan sem ég lendi í sem er svona. Fyrst átti ég gamla AMD k62 man ekki hversu mörg mhz. En allavega hún svínvirkaði þegar ég keypti hana og ekkert út á hana að segja. En síðan ætlaði ég að fara nota hana í eitthvað löngu eftir að ég var búinn að upgreida. Fer niður í skúr fi...
af kanill
Sun 24. Okt 2004 23:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lengt á USB kapli?
Svarað: 15
Skoðað: 1600

Ef ég hef 5m snúru í USB höbb .. þá má ég alveg vera með 5m snúru þaðan í USB netkortið?? Right?
af kanill
Fim 14. Okt 2004 14:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lengt á USB kapli?
Svarað: 15
Skoðað: 1600

það á víst að vera betra að hafa wi-fi router-a á efri hæðinni ef svoleiðs er notað á 2 hæðum, þannig að ef þú hefur möguleiki á að hafa routerinn á efri hæðinni þá hefuru hann þannig eins ef það er tölvu á neðrihæðinni þá væri einfaldast að vera þá bara með usb/ethernet wifi loftnet á henni og haf...
af kanill
Fim 14. Okt 2004 13:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lengt á USB kapli?
Svarað: 15
Skoðað: 1600

ég er bara svo snöggur.. ..eða það segir kærastan allaveganna ;) ertu ekki 7 metra frá routernum? þá myndi ég bara ráðleggja þér að leggja tp snúru í rouerinn. 7x50=350kr fyir rnsúruna og svo 2x26=52 fyrir hausana. svo er bara að finna klippur til að skella hausunum á. (þær kosta 1890kr í taks..a l...
af kanill
Fim 14. Okt 2004 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lengt á USB kapli?
Svarað: 15
Skoðað: 1600

twisted pair kostar líklega miklu minna mig minnir að við höfum keypt meterinn á 50kr og svo hasuana á 26kr stikkið. Umm .. meinar fá mér bara ethernet wireless dæmi og tengja þetta þannig? Veistu hvar ég gæti keypt þannig? Ert þú sá eini sem lest innlegg eftir mig eða eru allir með mig á ignore :D
af kanill
Fim 14. Okt 2004 12:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: M audio .. veit ekki alveg hvort þetta á heima hér.
Svarað: 2
Skoðað: 395

jú, þetta er mjög fínt til þess að taka upp 1 rás í einu. en þetta er náttúrulega bara ein rás, svo þetta myndi ekki henta í trommu upptökur eða live upptökur nema þú sért sáttur við að taka það gegnum mixer og að hafa það í mono. Nei held að þetta hennti mér ágætlega. Því að mín pæling er sú veit ...
af kanill
Fim 14. Okt 2004 11:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: M audio .. veit ekki alveg hvort þetta á heima hér.
Svarað: 2
Skoðað: 395

M audio .. veit ekki alveg hvort þetta á heima hér.

Mig vanntar "pro audio" kort í vélina mína og rak augun í þetta http://www.music123.com/M-Audio-Fast-Track-i147890.music?t=1 Eina sem ég myndi nota þetta í er að tekja inn Gítar/Bassa og eða hljómborð þarf ekki að geta tengt allt 3 í einu. En ég var að spá hvort þetta væri ekki fínnt kort fyrir auma...
af kanill
Fim 14. Okt 2004 10:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lengt á USB kapli?
Svarað: 15
Skoðað: 1600

hvernig hafðiru hugsað þér að lengja kapalinn? http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=887&id_sub=469&topl=878&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CBL%20USB2%203Met%20AA Með þessu? er það kannski bull?!?! ég myndi þurfa kanske .. tja 2 svona það er 1m með ko...
af kanill
Fim 14. Okt 2004 10:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lengt á USB kapli?
Svarað: 15
Skoðað: 1600

Lengt á USB kapli?

Hversu langur má USB kapall vera? Ég er með þráðlausann router niðri hjá mér og var að kaupa mér borðtölvu og nenni ekki að bora þræða og eitthvað þannig til þess að nettengja tölvuna. En þráðlausa sammbandið akkúrat í herberginu mínu er dautt!!! en rétt fyrir utan það er það exilent þannig að mín p...
af kanill
Mán 11. Okt 2004 17:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Cubase Vs. Cooledit
Svarað: 4
Skoðað: 882

elv skrifaði:Fyrir utan það þá er CoolEdit ekki til lengur, Adobe keypti það


ú ú Adobe Þá hlítur það að verða eitthvað propper propper!! :twisted:
af kanill
Mán 11. Okt 2004 14:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Cubase Vs. Cooledit
Svarað: 4
Skoðað: 882

Cubase Vs. Cooledit

Hey hó... ég er nýgræðingur í upptöku geiranum og var að kaupa mér tölvu sem er aðalega ætluð í að taka upp mixa ofl ..... hef smá reynslu af ProTools en á mér ekki Mbox eða Digi002 í augnarblikinu var að spá í að fá mér annað hvort Cooledit eða Cubase til þess að notast við áður en ég fæ mér protoo...
af kanill
Fim 07. Okt 2004 23:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður Vga kapall sem er fastur í skjánnum!!!
Svarað: 9
Skoðað: 992

eina sem mér dettur í hug að gera, er að taka gamlan skjá, taka snúruna af honum og setja á hinn skjáinn. Krefst dálitlar handlægni að gera þetta. ef þú átt Digital myndavél þá er fínt að taka mynd af hvernig hver vír á að fara hvert, eða teikna það upp. fínt að mæla með pípmæli hvar hver pinni ten...
af kanill
Fim 07. Okt 2004 19:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður Vga kapall sem er fastur í skjánnum!!!
Svarað: 9
Skoðað: 992

Bilaður Vga kapall sem er fastur í skjánnum!!!

Vinur minn er í smá vanda einn pinnin í skjá snúrunni hanns er brotinn. Og snúran er integraided í skáinn! Er hægt að kaupa tengi og setja það á? ef svo er vitið þið um einhverjar leiðbeningar um hvernig á að gera þetta?
af kanill
Mið 06. Okt 2004 19:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá pæling með hljóð"einángrun" á tölvum?
Svarað: 20
Skoðað: 1818

Cool þú ert svalur. Þið hinir ættuð að taka hann til fyrirmyndar. Hann gerir ekki lítið úr nýgræðingum heldur reynir að hjálpa. Daz þú munt líklega fara beinustu leið til himna meðan hinir fara .. ekkert þeir hverfa bara! Nei ég er á leiðinni niður, kallinn með halann pantaði mig til að hann kælike...
af kanill
Mið 06. Okt 2004 19:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá pæling með hljóð"einángrun" á tölvum?
Svarað: 20
Skoðað: 1818

Svampur virkar ágætlega sem hljóðeinangrun, en einangrar líka hita svo þú þarft að fylgjast vel með hitanum í kassanum og á örgjörvanum. Ein vifta að framan til að blása inn (í viðbót við þá sem þú ert með nú þegar) er algert lágmark ef kassin verður svona vel einangraður. Og þú vilt ekki einangra ...