Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Mið 17. Nóv 2004 21:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Betri kælingu á skjákortið
- Svarað: 7
- Skoðað: 1121
Betri kælingu á skjákortið
Ég er með 9600XT kort og eins og þið flestir vitið þá eru original vifturnar og heatsinkin á original kortum yfirleitt ekki merkileg svo ekki sé nú minnst á hávaðann sem fer að koma úr þeim eftir smá notkun. Mig langar í góða kælingu sem heyrist ekkert í. Er þá ekki Zalman ZM-80D-HP málið.Þessi bláa...
- Lau 23. Okt 2004 15:15
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Overclocka 2.0 til 2.5?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1225
Ertu með nógu stórt vinnsluminni?
Er þetta ekki bara spurning um einhverjar bios stillingar hjá þér? Hvernig vél ertu með? móðurborð, vinnsluminni og þ.h.
- Mið 13. Okt 2004 15:47
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Ólæstur 2500 Barton og Abit NF7-S
- Svarað: 6
- Skoðað: 1052
Trúi því varla að minnið sé vandamálið.
Einhvernveginn á ég bágt með að trúa því að minnið sé að stoppa mig með 200fsb því að þetta eru Hyperx 3500 og eru gefnir upp fyrir 433 og cl 2. Kannski að þetta sé afþví að ég keyri kubbana á dual DDR eða að þetta sé verra með tveim 512mb heldur en tveim 256?
- Þri 12. Okt 2004 22:59
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Ólæstur 2500 Barton og Abit NF7-S
- Svarað: 6
- Skoðað: 1052
Ólæstur 2500 Barton og Abit NF7-S
Ég er með ólæstan 2500 Barton og Abit NF7-s borð og hef verið að reyna að keyra á 400fsb en næ ekki vélinni stöðugri þannig. T.d. þegar ég er í Bf 1942 þá dett ég úr leiknum og er mættur á desktopið. En þetta gerist aldrei á 333fsb. Ég tel nær öruggt að að annar búnaður hjá mér sé í góðu lagi og eig...