Hversu stabílt og áræðanlegt er netið hjá 365?
Væri gaman að heyra reynslusögur ef þið hafið einhverjar.
Leitin skilaði 8 niðurstöðum
- Sun 16. Ágú 2015 21:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Netið hjá 365
- Svarað: 0
- Skoðað: 525
- Fös 24. Júl 2015 12:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
- Svarað: 3
- Skoðað: 797
Re: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
Er að sækja allar uppfærslurnar, þar á meðal eina sem er fyrir audio. Ef þetta virkar ekki, þá veit ég ekki hvað.
Edit: Sýnist þetta vera að virka við fyrstu sýn. Takk.
Edit: Sýnist þetta vera að virka við fyrstu sýn. Takk.
- Þri 14. Júl 2015 18:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
- Svarað: 3
- Skoðað: 797
Re: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
Enn eitt dæmi:
Prufaði að spila hljóð-file á vísir.is og opna svo video á youtube. Hljóðið á vísir.is hélt áfram en video-ið á youtube var muted.
Þurfti að loka visir.is, copy-a urlið á youtube, loka þeim tab og paste-a urlinu í nýjan tab :/
Prufaði að spila hljóð-file á vísir.is og opna svo video á youtube. Hljóðið á vísir.is hélt áfram en video-ið á youtube var muted.
Þurfti að loka visir.is, copy-a urlið á youtube, loka þeim tab og paste-a urlinu í nýjan tab :/
- Þri 14. Júl 2015 18:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
- Svarað: 3
- Skoðað: 797
Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu
Góðan dag Ég keypti þessa vél og uppfærði hana í leiðinni (http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4) Það sem er að bögga mig mest er að hljóðið getur aðeins komið úr einu forriti í einu. Dæmi: Ég er að hlusta á Spotify, opna youtube-myndband (eða venjulegt myndband) á Facebook og þá er heyri...
- Mið 18. Apr 2012 11:09
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [ÓE] Mario Kart í N64
- Svarað: 0
- Skoðað: 426
[ÓE] Mario Kart í N64
Óska eftir að kaupa Mario Kart 64 í Nintendo 64.
Endilega sendið mér póst með verðum og ástandi leiks.
Endilega sendið mér póst með verðum og ástandi leiks.
- Sun 25. Des 2011 21:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva til sölu
- Svarað: 2
- Skoðað: 860
Re: Borðtölva til sölu
Það er komið í ljós afhverju vélin endurræsir sig við álag; móðurborðið er ónýtt.
Hún er því komin í partasölu hér með.
Hún er því komin í partasölu hér með.
- Fim 15. Des 2011 09:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva til sölu
- Svarað: 2
- Skoðað: 860
Re: Borðtölva til sölu
Tölvan er fín fyrir þá sem vilja grúska, laga hana og bæta.
Hvað ætli það sé hægt að fá mikið fyrir hana?
Hvað ætli það sé hægt að fá mikið fyrir hana?
- Mið 14. Des 2011 14:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva til sölu
- Svarað: 2
- Skoðað: 860
Borðtölva til sölu
Ég óska eftir tilboðum í þessa borðtölvu. ATH: - Það vantar einn 80GB disk í specs-listann en hann virðist detta út og inn eftir hentugsemi (s.s. það eru 3 HDD í vélinni) - Ég held að minnin séu farin að klikka því hún virðist frjósa og endurræsa sig þegar það er álag á henni. Hér eru specs: Compute...