Leitin skilaði 18 niðurstöðum

af gettra
Þri 01. Jan 2013 22:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Erlent net bara hægt á WiFi
Svarað: 20
Skoðað: 2372

Re: Erlent net bara hægt á WiFi

OK - núna er ég að ræna þræðinum en ég tel mig ekkert vera að því áðan. Þverrt á móti - það er gagnlegt í greiningu að vita að aðrir með sambærilega uppsetningu eru að lenda í sambærilegu vandamáli. Eins og ég bendi á þá er ég með (að mér heyrist) svipaða uppsetningu og að lenda í svipuðum vanda. Ef...
af gettra
Þri 01. Jan 2013 22:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Erlent net bara hægt á WiFi
Svarað: 20
Skoðað: 2372

Re: Erlent net bara hægt á WiFi

Er að lenda í mjög svipuðu (hef þó ekki farið í svona nákvæmar mælingar). Tók eftir því um 20 des að sumar erlendar síður voru orðnar gífurlega hægvirkar. Bæði í að buffera myndbönd en einnig bara í að sækja upplýsingar af síðum, t.d. það eitt að fara inn á bbc.com gat tekið par mínútur. Heyrist ég ...
af gettra
Mið 08. Feb 2012 15:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Háskólanám
Svarað: 20
Skoðað: 1515

Re: Háskólanám

Datt í hug fyrst þú útskrifast af náttúrufræðibraut: Þú getur nýtt þér teikniþekkinguna í allskonar námi s.s. sjúkraþjálfun, líffræði, efnafræði, læknisfræði, hjúkrun… Teiknigeta kemur sér vel í þessu námi þar sem þú getur nýtt hana til að leggja hluti á minnið s.s. í anatomíu. Að auki er eftirspurn...
af gettra
Mið 25. Jan 2012 13:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Hringdu
Svarað: 22
Skoðað: 2226

Re: Ljósleiðari hjá Hringdu

Það er fínt að tengjast netinu með ljósleiðara en ég myndi ekki taka heimasímann um ljósleiðara. Það er hvimleitt vandamál sem er að ef er hringt í ljósleiðara-heimasíma úr IP símstöð þá getur línan farið í rugl. Ekki er hægt að hringja úr heimasímanum og ef er hringt í hann kemur hringisónn en heim...
af gettra
Mið 28. Des 2011 21:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hættan við ljósleiðara.
Svarað: 25
Skoðað: 3879

Re: Hættan við ljósleiðara.

Ég er nú ekki að fatta hvað sumir eru uppstökkir. Er vaktin undirlögð af starfsmönnum Gagnaveitunnar eða hvað? a) Á ég demantskera og annað til að leggja ljós? Kannski á ég bara lager af demantskerum auk Fujikura S50 vél en það kom aldrei til vegna þess að ég gat hverrekki fengið annað box. b) Skipt...
af gettra
Þri 27. Des 2011 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)
Svarað: 6
Skoðað: 713

Re: Flytja Borðtölvu til Bandaríkjanna? (og tilbaka)

Í sjálfu sér ekkert sem bannar þér að gera þetta og þetta er alveg framkvæmanlegt. Mundu þó að þarna er 110v rafmagn og öðruvísi klær. Þarftu eitthvað að fljúga innanlands í USA? Ef svo þá skaltu passa þig á að borða ekki mikið og vera vel skeindur því þú verður nokkuð pottþétt tekin í þarmaspeglun ...
af gettra
Þri 27. Des 2011 00:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hættan við ljósleiðara.
Svarað: 25
Skoðað: 3879

Re: Hættan við ljósleiðara.

Nei. Átti aldrei von á að gert yrði við á Þorláksmessu og var s.s. ekkert að fara fram á það né heldur að þetta yrði ókeypis. En það var/er bilanavakt með útimanni hjá Vodafone frá 10-16 daginn eftir. Hefði alveg þegið eitthvað af eftirfarandi: A) Aðgengi að spennubreyti til að prófa að skipta um. E...
af gettra
Mán 26. Des 2011 22:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hættan við ljósleiðara.
Svarað: 25
Skoðað: 3879

Re: Hættan við ljósleiðara.

Lukkuláki: Lungnavél? Mikilvægt? Veit það ekki… Þriggja daga jólahelgi framundan og ekkert net, ekkert sjónvarp og enginn heimasími. Ekki nóg með það heldur ef aðrir hringdu í mig þá kom bara eins og væri ekki svarað. Ekki einu sinni hægt að færa heimasímann yfir á gemsann. Netið er satt að segja mi...
af gettra
Mán 26. Des 2011 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum
Svarað: 112
Skoðað: 7594

Re: Hvar er ódýrast að versla flugelda?

Hérna er ein 48" http://www.youtube.com/watch?v=D4k3bX0ydJg" onclick="window.open(this.href);return false; ég myndi án djóks fórna hægri fót við hné og vinstri hönd við öxl ( bara upp á að geta hoppað með smá jafnvægi) fyrir það að eiga 1 svona til að dúndra um áramótin ööössssssssss Ef þú ætt...
af gettra
Mán 26. Des 2011 16:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hættan við ljósleiðara.
Svarað: 25
Skoðað: 3879

Hættan við ljósleiðara.

Ég er með heimasíma, net og sjónvarp hjá Vodafone í gegnum ljósleiðara. Fyrir um 10 dögum síðan datt netið út hjá mér og þegar ég fór að athuga hvað var að gerast sá ég að tengiboxið fyrir ljósleiðarann var stöðugt að resetta sig. Hringdi í Vodafone og eftir hefðbundna korters bið náði ég sambandi v...
af gettra
Mið 21. Des 2011 15:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.
Svarað: 37
Skoðað: 4161

Re: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.

Þetta eeeeer alveg að koma… Fór að skoða betur og er búin að afmarka þetta í 2 tæki: Samsung http://www.samsungsetrid.is/vorur/408/" onclick="window.open(this.href);return false; Panasonic http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y" onclick="window.open(this.href);return false; Tók eftir e...
af gettra
Mán 19. Des 2011 18:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.
Svarað: 37
Skoðað: 4161

Re: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.

Mjög svipað Samsung tæki í Elko. E-h annað vörunúmer en fann það á sænskri síðu og það eru sömu spekkar.
Er þorandi að kaupa sjónvarp hjá BT? Keypti á sínum tíma tölvu þarna og fékk flugeldapakka í kaupbæti. Held að flugeldarnir hafi dugað lengur en tölvan.
af gettra
Sun 18. Des 2011 22:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.
Svarað: 37
Skoðað: 4161

Re: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.

Mér heyrist plasma/led umræðan vera á sama stigi: Þykkt: Kom mér á óvart hvað Panasonic (eina plasma tækið) er þunnt. Er 3 sm nema alveg neðst þar sem það fer í 5 á smá kafla alveg í miðjunni. Hin tækin eru frá 2,5 til 3 þannig að það er ekki afgerandi munur. Þýngd: 10-12 kg LED v. 18 kg Plasma… Kom...
af gettra
Sun 18. Des 2011 13:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.
Svarað: 37
Skoðað: 4161

Re: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.

Takk fyrir ábendinguma Oak. Ég er einmitt að spá í að leggja áherslu á skja/mynd og fá frekar fídusina með Media Center (Mac Mini eða eh sambærilegu). En af praktískum ástæðum get ég ekki farið uppfyrir 42-46 tommur.
af gettra
Sun 18. Des 2011 01:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.
Svarað: 37
Skoðað: 4161

Re: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.

Ég held að rafmagnsnotkun plasma sé ekki stóra atriðið. 42 tommu Neo-Plasma er að eyða um 120W. Ef ég er með það í gangi í 6 klst. á dag allt árið þá eru það 2000 kr. á ári. Satt að segja er LED ekkert að eyða svo miklu minna – allavegana ekki þannig að það eitt væri stóra atriðið. Það er tvennt sem...
af gettra
Lau 17. Des 2011 23:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.
Svarað: 37
Skoðað: 4161

Ohhh.... djesus.... val á sjónvarpi.

Jæja. Ef þyrfti að velja milli þessara 4 tækja hvað yrði valið: Panasonic TX-P42GT30Y http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42GT30Y" onclick="window.open(this.href);return false; Philips 42PFL7606T http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7606T" onclick="window.open(this.href);return fa...
af gettra
Þri 06. Des 2011 13:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: þráðlaus heyrnatól fyrir gítar.
Svarað: 9
Skoðað: 1661

Re: þráðlaus heyrnatól fyrir gítar.

Starfa hjá stóru upplýsingatæknifyrirtæki. Það er slatti í kringum mig sem getur truflað: Flúrljós Spennugjafar Dettur í hug að rafmagnsstokkur með raflögnum og netlögnum sem er við hliðina á mér trufli. Hef stundum grun um að GSM sendir á næsta húsi trufli. Það eru amk 2 aðrir sem vinna með mér með...
af gettra
Þri 06. Des 2011 12:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: þráðlaus heyrnatól fyrir gítar.
Svarað: 9
Skoðað: 1661

Re: þráðlaus heyrnatól fyrir gítar.

Get því miður ekki mælt með Senhnheiser 120. 1) Nota mín í vinnunni og það má vera að það sé meira sem getur truflað en á venjulegu heimili en ég er með sendinn á skrifborðinu en á samt erfitt með að fá góða suðlausa rás sitjandi við borðið. Þegar það gerist þá er tólið mjög viðkvæmt fyrir hreyfingu...