Leitin skilaði 1043 niðurstöðum

af braudrist
Lau 24. Ágú 2024 16:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SFP+ og ljósbreyta
Svarað: 3
Skoðað: 624

SFP+ og ljósbreyta

Netið var að detta alltaf inn og út hjá mér. Datt í hug að ljósleiðarinn væri ekki nógu vel settur í ljósbreytuna, er þetta rétt og örugg tenging? Er ekki alveg nógu klár í þessu 20240824_163350.jpg Annað, er ekki eðlilegt að ljósbreitan sé nokkuð heit ? Ég mældi með Fluke mæli og hún er ca. 45-55+°...
af braudrist
Sun 04. Ágú 2024 14:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thunderbolt 4 dokka
Svarað: 0
Skoðað: 1535

[TS] Lenovo Thunderbolt 4 dokka

Keypt í Origo 16.11.2023

Meira um dokkuna: https://verslun.origo.is/tolvur-og-skja ... okka-28209

Ástæða sölu: Fékk mér skjá með innbyggðri dokku.

Verðhugmynd: 45.000 kr.-

20240730_204511.jpg
20240730_204511.jpg (1.19 MiB) Skoðað 1535 sinnum
af braudrist
Lau 13. Júl 2024 14:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Soundbar dolby atmos og DTS X
Svarað: 33
Skoðað: 13213

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Hefur einhver reynslu af þessu? https://verslun.origo.is/hljodbunadur/h ... wifi-27907

Ein stöng eftir og á fínum afslætti. Mig langar að skipta út gamla Sonos Playbarnum hjá mér.
af braudrist
Þri 09. Júl 2024 22:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 22
Skoðað: 6774

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Vinnan og Hringdu eru í góðu samstarfi. Ég bauð mig fram til að vera 10gig tester. Getur örugglega hringt í þá og beðið um að vera tester líka :)
af braudrist
Þri 09. Júl 2024 21:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 22
Skoðað: 6774

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Wifi 7 hraði á S24 Ultra.

Þetta er magnað, þetta er bara eins og 1Gb ljósleiðari snúrutengdur.

Wifi7.jpg
Wifi7.jpg (317.58 KiB) Skoðað 4019 sinnum
af braudrist
Mán 08. Júl 2024 18:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 22
Skoðað: 6774

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Nice, hvar fékkstu þennan router og hvað kostaði hann? Hann fæst í Elko, Tölvutek, Origo og örugglega á fleiri stöðum. Keypti hjá Origo að því vinnan er með svo góðan afslátt. Fékk hann á ca. 60.000 þús. Annars kostar hann um 90.000 þús. Ljósleiðaragæjinn sagði að Síminn væri að leigja þessa router...
af braudrist
Mán 08. Júl 2024 12:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 22
Skoðað: 6774

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

10Gb hjá Hringdu. TP-Link Deco85 router. SFP beint í router.

Screenshot_20240708_103850_Deco.jpg
Screenshot_20240708_103850_Deco.jpg (441.04 KiB) Skoðað 4467 sinnum
af braudrist
Lau 06. Júl 2024 13:31
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] 50" Panasonic FHD NeoPlasma
Svarað: 2
Skoðað: 2928

Re: [TS] 50" Panasonic FHD NeoPlasma

Upp

Væri til í að losna við þetta fyrir lítinn pening
af braudrist
Sun 30. Jún 2024 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Svarað: 31
Skoðað: 8186

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Hvað með flutningaskipið sem flytur þetta hingað? Brennir svartolíu sem mengar örugglega meira en það sem verður dælt ofan í jörðina. Nema að flutningaskipið sé rafknúið :guy
af braudrist
Mið 26. Jún 2024 22:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
Svarað: 6
Skoðað: 3067

Re: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?

Er að nota Logitech MX Master í vinnunni. Batteríið endist í ca. 10 mánuði án baklýsingu. Reyndar bara hvít baklýsing — RGB lýsing drainar örugglega batteríið fljótar.
af braudrist
Þri 11. Jún 2024 20:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 60
Skoðað: 14913

Re: Linux stýrikerfi

Er ekki gallinn við dual boot með Windows og Linux/Unix er að á flest af þessum distroum þarf að slökkva á Secureboot? Er ekki mikið bras að láta þessi tvö spila saman?
af braudrist
Lau 01. Jún 2024 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 7463

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Engar áhyggjur, þetta eru allt læknar og verkfræðingar sem eru að koma hingað. :guy :guy :guy
af braudrist
Þri 21. Maí 2024 21:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Resolution vesen
Svarað: 8
Skoðað: 3510

Re: Resolution vesen

Ertu að nota G-Sync ? Prufaðu að slökkva á því.
af braudrist
Mán 01. Apr 2024 18:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 4500

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Hef aldrei fílað bluetooth gæði. Keypti mér þessi https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/heyrnartol/shure-se846-clear-v2-in-ear Klikkað verð en klikkuð earbuds. Bætti svo við USB-C snúru sem er einnig með hljóðnema og media tökkum. Svo eru líka til ódýrari bluetooth earbuds ...
af braudrist
Mán 04. Mar 2024 18:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 171346

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

damnit.png
damnit.png (39.13 KiB) Skoðað 7259 sinnum


:crying :crying :crying :crying :crying :crying :crying
af braudrist
Sun 11. Feb 2024 16:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 4211

Re: Hversu mikið rafmagn?

Ég var núna rétt í þessu að prófa keyra leik (Alan Wake 2) og tékkaði af forvitni hvað snjallmælirinn sýndi. Breytingin var ca. 200W En ef ég set CPU og skjákortið á mikið álag þá er það ~ 300W. Ef tölvan er idle (engir leikir eða mikið álag) þá er þetta rétt undir 100W. Bara upp á forvitni, ertu a...
af braudrist
Mið 31. Jan 2024 21:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 171346

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

https://www.3dmark.com/3dm/106613967?

(Laptop)
Lenovo Legion i7 Pro

Intel Core i9-13900HX
nVIDIA RTX 4090
32GB DDR5


3dmark_result.png
3dmark_result.png (591.39 KiB) Skoðað 8298 sinnum
af braudrist
Sun 28. Jan 2024 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Squid Games og kdrama?
Svarað: 116
Skoðað: 34861

Re: Squid Games og kdrama?

Var að horfa á Badland Hunters á Netflix. Mæli með, mikið action og vel gerð fannst mér.
af braudrist
Sun 07. Jan 2024 18:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.
Svarað: 8
Skoðað: 1349

Re: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.

Hún er að kaupa 5stk winston blue sennilega carton á tæpar 4.400 kr kostar hér í Fríhöfninni ca. 8000 þús. kr.
Þannig að bara cartonið hérna heima er næstum því verðið á öllum innkaupalistanum :)
Þetta mundi kosta svona 20-30 þús hérna heima örugglega.
af braudrist
Mið 06. Des 2023 11:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA 6
Svarað: 13
Skoðað: 5885

Re: GTA 6

Bara nokkrum dögum eftir að hann kom á PC þá voru svindl komin. Það sem var áberandi var að game files voru ekki encrypted sem gerðu svindlurum ennþá auðveldara að svindla. En sammála, money glitches, hacks, micro transactions, o.fl. var það sem eyðilagði fyrir mér online play. Spenntur fyrir 6, von...
af braudrist
Mið 20. Sep 2023 12:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 21983

Re: 10gb routerar

Vinnufélagi minn var líka að pæla í þessu en hann sagði að Dream Machine Pro gæti bara route-að 3.5Gb max? Mig minnir að hann var eitthvað að tala um það. Hann ætlaði að taka sénsinn á einhverju Kínadóti frá ali express https://www.aliexpress.com/item/1005005792657125.html?algo_exp_id=da11055a-8a22-...
af braudrist
Mán 15. Maí 2023 20:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Núna er zip orðið löglegt lén
Svarað: 17
Skoðað: 5780

Re: Núna er zip orðið löglegt lén

Spurning um að kaupa Win.zip lénið og selja WinZip það á morðfjár :) Verst að einhver er búinn að kaupa kung.foo
af braudrist
Sun 14. Maí 2023 17:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrsta skiptið í 10ár sem ég kaupi smurþjónustu og það síðasta.
Svarað: 17
Skoðað: 7894

Re: Fyrsta skiptið í 10ár sem ég kaupi smurþjónustu og það síðasta.

Er ekki óþarfi að vera hella olíu á eldinn?
af braudrist
Sun 09. Apr 2023 14:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 10891

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Eru ekki til líka bílar sem geta skipt í sjálfs- eða beinskiptan með einum takka? Svona eins og ökukennarar voru að kenna á hérna áður fyrr. Best of both worlds :)

Það er kannski ekki praktíst, að vera með kúplingu og sjálfskiptingu — tvöfalt meira viðhald og kostnaður.
af braudrist
Mið 29. Mar 2023 16:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Græðgi Íslenskra banka
Svarað: 71
Skoðað: 13702

Re: Græðgi Íslenskra banka

Þetta er allt okkur að kenna, því við keyptum flatskjá! :dissed