Leitin skilaði 2014 niðurstöðum

af hfwf
Fös 27. Sep 2024 19:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: EOL android security updates - Lineage OS?
Svarað: 1
Skoðað: 433

Re: EOL android security updates - Lineage OS?

Ef hann er officially supported, þá ætti hann a´fá OTA uppfærslur, þannig ætti ekki að vera vandamál.
En rootaðir símar eiga í vandræðum með bankaöppin, það eru til eins og xposed(magisk í dag) eða hvað þetta hét í den, sem gat bypassað þetta, veit ekki hvernig þetta er í dag allavega.
af hfwf
Fös 27. Sep 2024 17:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hárgreiðalustofur hér á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 1213

Re: Hárgreiðalustofur hér á íslandi

Nonni Quest, hands down, 15k hár og skegg, ríflegt, en alltaf rock rock solid, og getur fengið þér viskítár eða öl með.
af hfwf
Mið 21. Ágú 2024 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Notendur Teamwiever
Svarað: 20
Skoðað: 2116

Re: Notendur Teamwiever

Tailscape, nóg sagt. Meinarðu "talescale" þegar ég gúggla tailscape kemur bara upp talescale ? og mér sýnist það vera vpn eða eitthvað sem kostar? https://www.google.dk/search?q=Tailscape&sca_esv=8948d4b0d9ea80cc&sxsrf=ADLYWIKa6Fp7v_aFjxHh0gvw-uUVa2NMpw%3A1724245923291&source=...
af hfwf
Sun 18. Ágú 2024 18:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Notendur Teamwiever
Svarað: 20
Skoðað: 2116

Re: Notendur Teamwiever

Tailscape, nóg sagt.
af hfwf
Sun 18. Ágú 2024 02:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlöggur Acer Nitro 5
Svarað: 3
Skoðað: 1084

Re: Verðlöggur Acer Nitro 5

Er þetta örugglega ekki 2021 en ekki 2001? Annars er 40.000 kr held ég bara ágætisverð. Síðan er spurning um hversu mikil vinnsla hefur verið á henni. seljandi segir hún sé jú 3 ára þannig það er væntanlega 2001. sennilega er þetta leikjagaur þar sem tölvan hefur alltaf verið föst á einum stað teng...
af hfwf
Lau 17. Ágú 2024 15:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 3384

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Eina sem skiptir máli er hakk með 20% fitu, þarft varla krydd á þetta, annars El Torro Loco frá lækninum eða S&P og aldrei ever gera neitt annað en að smassa borgarana.
af hfwf
Sun 23. Jún 2024 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 12387

Re: EM 2024

vesi skrifaði:Enginn að horfa á copa america sem er í gangi líka núna?


Horft á 2 leiki, er ekkert rosalega impressed, en nóg eftir, en er ekki að fara horfa á þetta nema um helgar..
en fótbolti er fótbolti, fagna þ´vi alltaf.
af hfwf
Lau 15. Jún 2024 13:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 21
Skoðað: 3839

Re: Heilsuþráður

Ég væri til í að fá ráð hvernig ég get minnkað þyngdina um sirka 15kg fyrir áramót án þess að kaupa rándýran aðgang að líkamsræktarstöð. :D Er alveg búinn að missa tökin á þyngdinni eftir að hafa lent í áföllum í fyrra. Greinilega sótti í matinn til að lyfta skapinu upp. :) En nú þarf björgunarhrin...
af hfwf
Fös 22. Mar 2024 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar hjálp með leik á steam
Svarað: 1
Skoðað: 2769

Re: vantar hjálp með leik á steam

Möguleg lausn, er að setja upp EAplay appið með, lenti í svipuðu dæmi með AC: Black Flags, leikurinn vildi ekki keyra, nema UBISOFT appið væri í gangi.
af hfwf
Lau 16. Mar 2024 22:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjafartölva -
Svarað: 5
Skoðað: 3195

Re: Leikjafartölva -

Ég keypti mér notaða Legion 5i Slim á vaktinni (notuð í 2 mánuði) í Desember á seinasta ári á 300.000 kr og er mjög sáttur. Finnst kostur að vélin er nokkuð stílhrein miðað við margar Leikjafartölvur sem er góður kostur. https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjafartolvur/Lenovo-Legion-Slim-5-...
af hfwf
Lau 16. Mar 2024 16:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjafartölva -
Svarað: 5
Skoðað: 3195

Re: Leikjafartölva -

Alvöru verð þarna. , vá Er sjálfur með Acer nitro 3060rtx vél, keypt 2021, legion vélarnar að því sem ég best veit eru þokkalegar. Bilaður plús líka að vera með extra m2 slot. annars persónulega eru þetta flottir specca. Er sjálfur að skoða það að fá mér 40xx vél 4070 líklega, finnst verðið sættanle...
af hfwf
Lau 02. Mar 2024 16:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 521867

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Styttist, fyrir kl 17 mitt bet https://www.youtube.com/watch?v=bLbxEMEDZGw - Jarðskjalftamæli https://www.youtube.com/watch?v=804nPrAUAxg - Multi view https://www.youtube.com/watch?v=QUFc6BFMDrU - Dróna stream Veit annars eitthver hvort hægt sé að fara í split screen / multi view á youtube? https:/...
af hfwf
Fim 22. Feb 2024 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikjafelagid.is
Svarað: 9
Skoðað: 3626

Re: Leikjafelagid.is

VAT númer skráð á Möltu á búð sem heitir Carini Stores Ltd sem selur flísar og baðherbergisdæmi.
af hfwf
Mán 29. Jan 2024 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk Elektrónísk Tónlist (early 2000s) [MP3]
Svarað: 3
Skoðað: 1396

Re: Íslensk Elektrónísk Tónlist (early 2000s) [MP3]

Hellingur gamalt hér líka https://hip.foo.is/
af hfwf
Fös 26. Jan 2024 16:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930
Svarað: 7
Skoðað: 2096

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

Vinur minn pantaði sér síma fyrir nokkrum árum, fékk sent með DHL frá þýskalandi, fékk ekki símann hann var sendur til baka, já hann var sendur til baka, þegar kominn til landsins, því það mátti ekki senda hann hingað með flugi :D
af hfwf
Mið 17. Jan 2024 15:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 6670

Re: Uppþvottavélar meðmæli

Jæja tók Siemsen IQ500, þá er bara tengja og fara þrífa.

Þakka svör.

hfwf.
af hfwf
Mán 15. Jan 2024 15:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 6670

Re: Uppþvottavélar meðmæli

ég myndi mæla með því að fara í ELKO, mikið úrval þar, og ræða við starfsmenn, segja frá því hvaða kröfur þú ert með svosem dB, hnífaparaskúffu, lit, kerfi og finna út hvað hentar ykkar þörfum best Guð minn góður hvað ég myndi ekki gera þetta. Við vorum að setja upp nýtt eldhús í fyrra og fórum í a...
af hfwf
Lau 13. Jan 2024 19:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 6670

Re: Uppþvottavélar meðmæli

Allavega ekki fá þér LG miðan við þessa frásögn. Snjallþvottavélin hans er með 11 GB af internetumferð á viku. LG var held ég líka aldrei option hér :), sá þetta einmitt um daginn. Þú vilt ekki halda þér í Electrolux fyrst hún entist svona lengi? :-k Hef bara ekki fundið Electrolux vék með stál fra...
af hfwf
Lau 13. Jan 2024 18:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 6670

Uppþvottavélar meðmæli

Kvöldið Kominn tími til að skipta út einni 15sirka ára gamalli Electrolux vél https://ht.is/siemens-upptvottavel-45cm-iq500-stal.html https://ht.is/bosch-upptvottavel-45cm-stal.html Þessar tvær koma til greina, en aðra koma vel til greina ef einhver hefur góða reynslu Eina sem hún þarf að vera er me...
af hfwf
Mið 10. Jan 2024 14:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18552

Re: Vodafone net - LAGG

það er flott speed test hjá mér, en myndir á heimasíðum t.d. eru voða slow að loada. GR og hjá nova. ég er búinn að prufa aðra dns en það breytir engu... enginn með svör um hvað gæti verið að ? Mig grunar að þetta sé útaf því að chrome hefur slökkt á cookies, án þess þó að vera visss, en sama kemur...
af hfwf
Lau 06. Jan 2024 16:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 44220

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Hvernig er þetta að fúnkera í dag.
Er með þetta uppsett núna aftur, en fæ enga mynd upp?
af hfwf
Mán 18. Des 2023 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 521867

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Eldgos hafið.

Þetta sést mjög vel á vefmyndavélum og þetta er mjög stórt eldgos.


HVaða vefmyndavélum?Ð
af hfwf
Sun 10. Des 2023 19:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smáríkið...? legit?
Svarað: 5
Skoðað: 3539

Re: Smáríkið...? legit?

Allt legit, vinur minn pantaði þarna í gær, fékk þetta 40 mín síðar sirka.
Auðvita er heimsendingar gjald, hvort þetta sé þess virði, á að fara bara ekki í ríkið, þá er það eftir þeim sem ákveða það, persónuelga myndi ég aldrei nýta mér þetta :)
af hfwf
Lau 09. Des 2023 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1856
Skoðað: 503982

Re: Skál !!

Mynd
Einn nutmeg gimlet.
af hfwf
Lau 18. Nóv 2023 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2604
Skoðað: 521867

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Black skrifaði:
zetor skrifaði:ansi fáir skjálftar núna...nú gæti farið að draga til tíðinda... place your bets vaktarar!


Spurði töfra 8 kúluna mína og held að það gjósi ekki fyrir áramót.

Giska á 11.febrúar


Rómantískt.