Leitin skilaði 245 niðurstöðum
- Fim 12. Ágú 2021 17:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
- Svarað: 34
- Skoðað: 9612
Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Nú erum við náttúrulega öll labbandi 5G turnar eftir þessar sprautur. /s
- Fim 29. Júl 2021 00:30
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla
- Svarað: 10
- Skoðað: 3183
Re: Setja krók og bakkmyndavél á notaða bíla
Eru verkstæði hér á klakanum sem geta installað bakkmyndavélum í bíla?
- Mið 30. Des 2020 15:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Slæmar vefsíður
- Svarað: 225
- Skoðað: 78027
Re: Slæmar vefsíður
Leturgerð vb.is er alveg gjörsamlega óþolandi, ég sé bara einhversskonar 1337 sp33k rithátt þarna. Bara eitthvað dæmi: https://www.vb.is/frettir/mest-lesnu-frettir-frjalsrar-verslunar-6-10/165985/ Ég veit ekki á hvað þú ert að horfa. Þeir eru að nota Mercury SSm, sem er eiginlega alveg eins og Time...
- Þri 23. Jún 2020 21:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015 - Frábær skólatölva
- Svarað: 6
- Skoðað: 968
- Sun 21. Jún 2020 13:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015 - Frábær skólatölva
- Svarað: 6
- Skoðað: 968
Re: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015
Á skjánnum má sjá þornað klístur eftir límband sem var sett fyrir myndavél, truflar ekki neitt þegar kveikt er á skjánnum (má sjá á myndum). Þetta er ekki þornað klístur. Filman er að flagna af skjánum . Mjög algengur galli í þessum vélum. Þegar ég tók af límbandið sem var fyrir myndavélinni skildi...
- Sun 21. Jún 2020 12:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015 - Frábær skólatölva
- Svarað: 6
- Skoðað: 968
Re: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015
Á skjánnum má sjá þornað klístur eftir límband sem var sett fyrir myndavél, truflar ekki neitt þegar kveikt er á skjánnum (má sjá á myndum). Þetta er ekki þornað klístur. Filman er að flagna af skjánum . Mjög algengur galli í þessum vélum. Þegar ég tók af límbandið sem var fyrir myndavélinni skildi...
- Lau 20. Jún 2020 18:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015 - Frábær skólatölva
- Svarað: 6
- Skoðað: 968
[TS] MacBook Pro 13'' - Early 2015 - Frábær skólatölva
Til sölu vel með farin MacBook Pro 13" Retina Early 2015, hleðslutæki og sleeve fylgir með. Á skjánnum má sjá þornað klístur eftir límband sem var sett fyrir myndavél, truflar ekki neitt þegar kveikt er á skjánnum (má sjá á myndum). Vélin afhendist straujuð með macOS Catalina. Speccar: 2.7GHz D...
- Mið 19. Feb 2020 09:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða headset eru menn að vinna með?
- Svarað: 13
- Skoðað: 5079
Re: Hvaða headset eru menn að vinna með?
Kann að meta svörin! Gleymdi kannski að segja að ég er með Bose qc 35 II fyrir daglegt líf (vinnu/skóla) og ég elska þau svo mikið. En það sem ég var einmit að pæla helst í eru headset til þess að nota við tölvuna, þá er ég að hlusta á tónlíst, video gláp, teamspeak og leikir :) Nota MX3 í allt og e...
- Þri 18. Feb 2020 23:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða headset eru menn að vinna með?
- Svarað: 13
- Skoðað: 5079
Hvaða headset eru menn að vinna með?
Nú er ég að velta því fyrir mér hvaða headset ég ætti að fá mér, hvað eru þið að vinna með? Svona er staðan á mér: spila bara cs, þarf góðann/sæmilegan mic og langar helst í þráðlaust aftur :crying Ég er með HyperX eins og er og hef slæma reynslu af Logitech vörum... Er ekkert almennilegt þráðlaust ...
- Fös 23. Ágú 2019 21:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple TV spurningar
- Svarað: 11
- Skoðað: 2385
Re: Apple TV spurningar
Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi. Fyrst var ég korter í að henda henni í gólfið en núna er þetta allt búið að venjast og mér finnst hún mjög þægileg, allt komið í vöðvaminnið. Þó frekar ólíkt Apple að vera með svona UX...
- Sun 16. Jún 2019 13:36
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur safe?
- Svarað: 19
- Skoðað: 8416
Re: Kísildalur safe?
Smá combo breaker... Félagi minn fékk viðgerð á tölvunni sinni þarna hjá Kísildal fyrir nokkrum árum þar sem þeir brutu plast lokið í kassanum sem hylur DVD slottin. Hann fékk vélina til baka og þeim var drullu sama. Svo líður manni svolítið eins og maður sé kominn aftur í tíman þegar maður fer á ve...
- Mið 08. Maí 2019 15:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple Pay komið á klakann
- Svarað: 15
- Skoðað: 4960
Re: Apple Pay komið á klakann
Hvað þarf nú að gerast til þess að Apple Music komi líka?
- Mið 08. Maí 2019 09:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple Pay komið á klakann
- Svarað: 15
- Skoðað: 4960
Apple Pay komið á klakann
Djöfulsins veisla er þetta!
Nú er þetta loksins komið, aðeins eftir fimm ára bið.
Landsbankinn og Arion eru að bjóða upp á þetta en Íslandsbankinn sagðist bætast við í hópinn eftir smá.
Hvað finnst mönnum?
Nú er þetta loksins komið, aðeins eftir fimm ára bið.
Landsbankinn og Arion eru að bjóða upp á þetta en Íslandsbankinn sagðist bætast við í hópinn eftir smá.
Hvað finnst mönnum?
- Sun 24. Mar 2019 10:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
- Svarað: 8
- Skoðað: 2495
Re: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Takk kærlega fyrir svörin! :happy Ég geri mér grein fyrir því að ég ætti af sjálfsögðu að velja það sem ég hef meiri áhuga á en mér fannst ég þurfa að skilja muninn þarna á milli. Aðal málið er að ég er með mikinn valkvíða um hvað ég vill leggja áherslu á, hvort sem það væri tölvunarfræði eða hugbún...
- Þri 19. Mar 2019 20:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
- Svarað: 8
- Skoðað: 2495
Re: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Hugbúnaðar verkfræði er með minna val hér á landi en ekki erlendis, þó er einhverjir skildu stærðfræði og eðlisfræði áfangar til að geta fengið bs. Helsti munurinn er sá að bs. í hugbúnaðarverkfræði fara í sér verkfræði áfanga og eru bundnir þeim en geta þess vegna farið í master í verkfræði. Á mör...
- Þri 19. Mar 2019 16:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
- Svarað: 8
- Skoðað: 2495
Munurinn á tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfæði
Sælir vaktarar, Eins og titillinn segir er ég að velta fyrir mér hvar munurinn liggur á milli tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði... Hingað til er ég búinn að komast að eftirfarandi. Tölvunarfræði ⋅ Töluvert fjölbreyttara nám varðandi val seinna í námi. ⋅ Minni stærðfræði. &sdot...
- Fim 27. Des 2018 10:49
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com
- Svarað: 31
- Skoðað: 10641
Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com
Worghal hefur gjörsamlega rétt fyrir sér. ZiRiuS það að hafa þessa skoðun sem þú hefur, sýnir fram á hversu ótengdur þú ert tölvuleikjaheiminum.
- Mið 05. Sep 2018 08:28
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir eldri iPhone
- Svarað: 8
- Skoðað: 2064
Re: Óska eftir eldri iPhone
Á iPhone 6s Plus fyrir þig, fæst á sanngjörnu verði.
- Þri 05. Des 2017 20:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða semi-budget 3D prentara er best að fá sér í dag?
- Svarað: 1
- Skoðað: 894
Hvaða semi-budget 3D prentara er best að fá sér í dag?
Sælir vaktarar, Nú þegar maður er farinn að fikta svolítið við Arduino og mun gera á næstunni er maður farinn að vera svolítið hrifinn af hugmyndinni að getað prentað út hvað sem manni dettur í hug... Þá spyr ég eins og titillinn segir, hvaða 3D - prentara á maður að versla þessa dagana? ⋅ ...
- Fös 22. Sep 2017 20:01
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: iPhone X (10) ykkar skoðun
- Svarað: 35
- Skoðað: 7169
Re: iPhone X (10) ykkar skoðun
Ég skil ekki af hverju fólk er enþá að væla og skæla yfir því hvað speccarnir á iPhoneum eru lélegir. Það er eins og fólk hugsar ekki um annað og horfir algjörlega framhjá hvernig hugbúnaðurinn virkar með þessum "lélega vélbúnaði". Maður er farinn að hljóma eins og bilaður geisladiskur þeg...
- Lau 09. Sep 2017 15:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming skjákort
- Svarað: 6
- Skoðað: 1437
Re: [TS] Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming skjákort
Fyrirgefðu að ég spyrji mjög off-topic spurningu. Ertu sáttur með uppfæsrsluna upp í 1080 Ti úr 1070?
- Sun 27. Ágú 2017 16:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin
- Svarað: 11
- Skoðað: 1972
Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin
Líst vel á þetta strákar! Takk fyrir hjálpina.
MBK
Pétur Steinn
MBK
Pétur Steinn
- Lau 26. Ágú 2017 19:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin
- Svarað: 11
- Skoðað: 1972
Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin
Ef maður vill vera ágætlega future-proof og hefur efni á því þá myndi ég hiklaust kaupa i7-7700 frekar en 7600/7600k. Það er talsvert meira future-proof en hyperthreading-laus i5 sama hvorn maður tæki. Ef hann er ekki harður á því að overclocka aldrei þá myndi ég auk þess kaupa 7700k og Z270 (eins ...
- Lau 26. Ágú 2017 18:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin
- Svarað: 11
- Skoðað: 1972
[Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin
Sælir, Er að skella saman vél fyrir félaga minn. Greyið hefur setið uppi með vél sem er eld gömul orðin og langar að uppfæra. Budget: c.a. 300k (Því ódýrara, því betra. Tölvan mun trúlega ekki þurfa kosta svo mikið, hann vill samt hafa hana svolítið "future proof" :lol: ) Notkun: Bara tölv...
- Fös 23. Jún 2017 23:41
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Eru menn eitthvað að spila Killing Floor 2?
- Svarað: 15
- Skoðað: 4740
Re: Eru menn eitthvað að spila Killing Floor 2?
Baldurmar skrifaði:Svona af því að það er verið að minnast á þennan leik, þá er Killing Floor 1 GEFINS á humble bundle í dag og á morgun.
Killing Floor 2 kostar síðan 5$ á sömu síður
Ég sé bara að hann sé á $15? https://www.humblebundle.com/store/killing-floor-2?hmb_source=search_bar