Leitin skilaði 24 niðurstöðum
- Fim 25. Nóv 2021 20:45
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 50
- Skoðað: 28770
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Síminn var að segja mér að þeir væru ekki með e-sim stuðning á Samsung úrum. Ég er voðalega confused. Sama hjá mér. Ég var að kaupa Galaxy snjallúr en áður en ég gerði það talaði ég við Símann á netspjalli þar sem mér var sagt að eSim væri í boði án kostnaðar (tengist símanúmerinu mínu) og ég þurfi...
- Mið 05. Sep 2018 19:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6190
Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Skoðaðu Seljahverfið, í hverfinu eru 4 leikskólar allir í göngufæri. 2 skólar inní hverfinu. Ágætur fjöldi að búðum í göngu/hjólafæri (Lindinar, Krónan Jafnasel, Deig og Seljakjör). World class er í Breiðholtslaug og í Ögurhvarfi, einnig er stutt í Salalaugina. Eina sem er "að" er að það ...
- Fim 26. Jan 2017 01:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ljósmyndageymsla og utanumhald
- Svarað: 6
- Skoðað: 1177
Re: Ljósmyndageymsla og utanumhald
Takk fyrir svörin. Crashplan hljómar vel og Lightroom en ég er ekki að tíma að fjárfesta í Lightroom fyrir um 150-200 USD, er ekki sambærilegt forrit til sem er ókeypis eða ódýrara en Lightroom? Er einhver hér búinn að stilla símana sína og jafvel myndavélar að myndir fara sjálfkrafa af myndavél inn...
- Mið 25. Jan 2017 00:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ljósmyndageymsla og utanumhald
- Svarað: 6
- Skoðað: 1177
Ljósmyndageymsla og utanumhald
Sælir Ég er komin í bölvuð vandræði sem snúa að skipulagi, utanumhaldi og gagnageymslu fyrir ljósmyndir og myndskeið sem fjölskyldan tekur Tækjabúnaður 1x Iphone 6 1x Samsung Galaxy s6 1x Sony RX myndavél Gagnageymslur: Ix MacBook Pro (SSD diskur 128 GB) 1x Samsung Fartölva (stuttur líftími eftir) 2...
- Fim 24. Nóv 2016 09:02
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
- Svarað: 21
- Skoðað: 3843
Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
kjarrig skrifaði:iceair217 skrifaði:Takk fyrir svörin. Keypti mér LG Oled tækið. Fer að skila Samsung tækinu í dag í Elko
Þú hefur náð tæki, fór í hádeginu á þriðjudeginum og sagt að tækin væru uppseld.
Já, ég keypti tækið á mánudegi en sótti í gær.
- Mið 23. Nóv 2016 15:16
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
- Svarað: 21
- Skoðað: 3843
Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
Takk fyrir svörin. Keypti mér LG Oled tækið. Fer að skila Samsung tækinu í dag í Elko
- Þri 22. Nóv 2016 09:09
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
- Svarað: 21
- Skoðað: 3843
Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
Hefur einhver hér reynslu af þessu tæki. Sérstaklega varðandi stýrikerfið og smart remote. Ég er með Tizen í Samsung tækinu og það er ótrúlega þægilegt kerfi. Þetta er B6 meðan E6 virðist vera flaggskipið. Hef lesið að B6 tækið sé ekki með jafn gott hljómkerfi og birtan aðeins minni sem sést þó aðei...
- Mán 21. Nóv 2016 22:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þurrkara vesen
- Svarað: 11
- Skoðað: 1518
Re: Þurrkara vesen
Ertu með þurrkarann inni í innréttingu. þessi týpa af þurrkara þarf mun meira pláss til að "anda" en hefðbundnu þurrkararnir. Gæti það verið ástæðan?
- Mán 21. Nóv 2016 22:04
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
- Svarað: 21
- Skoðað: 3843
LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
Sælir Vaktarar Ég vil fá álit frá ykkur á þessum tveimur tækjum. Hvort mynduð þið taka m.v. eftirfarandi verð. Þetta tæki á 230 þús: http://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smart-sjonvarp-ue55ks7005xxe Þetta tæki á 250 þús: http://elko.is/lg-55-4k-uhd-oled-smart-sjonvarp-oled55b6v Er einhver sem á þessa t...
- Þri 18. Okt 2016 08:34
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Samsung SUHD 55" sjónvarp UE55KS7005XXE - Reynslusögur
- Svarað: 3
- Skoðað: 1256
Samsung SUHD 55" sjónvarp UE55KS7005XXE - Reynslusögur
Sælir Vaktarar Er núna að spá í að ganga í sjónvarpskaup. Ég er með þetta tæki í sigtinu. Er einhver sem á svona tæki sem getur mælt með því (eða á móti): Samsung 55'' 4K SUHD Smart sjónvarp UE55KS7005XXE http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala_-_Sjonvorp/Samsung_55_4K_SUHD_Smart_sjonvarp_UE55KS7005...
- Þri 02. Feb 2016 18:54
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hver eru bestu bílakaupin í dag
- Svarað: 37
- Skoðað: 9211
Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag
Ég er hálf orðlaus hvað Skodi eru vinsælir bílar. Hef aldrei átt Skoda en mann alltaf eftir í gamla daga þegar Skodar þóttu bölvað rusl :) Ég er í þeirri stöðu að ég er með 3 bílstóla. Með herkjum kem ég öllum þremur í Toyota Corolla sedan. Bráðum verður Britax stóll með beisi uppfærður í aðra tegun...
- Fös 29. Jan 2016 22:37
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hver eru bestu bílakaupin í dag
- Svarað: 37
- Skoðað: 9211
Hver eru bestu bílakaupin í dag
Sælir Vaktarar Ég er búinn að vera skoða bíla upp á síðkastið, bæði nýja og notaða og velti fyrir mér hver eru bestu kaupin á bílum í dag í flokki rúmgóðra fjölskyldubíla (með pláss fyrir 3 börn í stólum í aftursæti). Toyota hefur alltaf verið ofarlega í kringum mig en hvernig eru aðrir bílar að kom...
- Fim 14. Jan 2016 17:19
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina
- Svarað: 16
- Skoðað: 2000
Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina
Takk fyrir svörin.
Ég held að ég hallast meir að LG tækinu á þessu augnabliki aðallega útaf stýrikerfinu og svarta litnum Hver er galdurinn við að finna gott review um tækin á ensku? Hef ekki séð almennilegt review um LG tækið.
Það pirrar mig líka að Samsung tækið sé ekki á tilboði
Ég held að ég hallast meir að LG tækinu á þessu augnabliki aðallega útaf stýrikerfinu og svarta litnum Hver er galdurinn við að finna gott review um tækin á ensku? Hef ekki séð almennilegt review um LG tækið.
Það pirrar mig líka að Samsung tækið sé ekki á tilboði
- Mið 13. Jan 2016 22:06
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina
- Svarað: 16
- Skoðað: 2000
Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina
Afhverju Samsung tækið fram yfir LG'? Ég er sammála að Philips er síðsti kosturinn af þessum þremur en gæti trúað að þetta ambilight gæti verið óttalea sniðugt. Hver er galdurinn við að finna alvöru review af sjónvarpstækjunum á netinu. Eru þessi tæki með önnur model no á öðrum markaðssvæðum eing og...
- Mið 13. Jan 2016 21:36
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina
- Svarað: 16
- Skoðað: 2000
Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina
Sælir Mig langar að vita hvaða tæki af þessum vaktin myndi mæla með. Öll kosta þau 240 þúsund (Samsung tækið ekki á tilboði) Philips > http://sm.is/product/55-uhd-smart-android-sjonvarp-eisa-2015-16 LG > http://sm.is/product/58-suhd-sjonvarparp Samsung > http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvorp/Sam...
- Fös 26. Des 2014 15:30
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Myndavélakaup í USA
- Svarað: 10
- Skoðað: 1525
Re: Myndavélakaup í USA
Sæll, takk fyrir svarið. Handhæg merkir í mínum huga vél sem passar í vasa. Það væri þó ekki verra ef þetta væri DSLR vél með útskiptanlegri linsu. Ég hræðist að maður nennir aldrei að taka hana með og notist frekar við símann sinn.
- Fös 26. Des 2014 14:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Myndavélakaup í USA
- Svarað: 10
- Skoðað: 1525
Myndavélakaup í USA
Sælir Ég er bráðum að fara til Bandaríkjanna og langar mig að nýta tækifærið og kaupa þar góða myndavél. Budget allt að 600 USD. Þessi myndavél er aðallega til að taka myndir af kr0kkunum og vil ég helst fá handhæga myndavél sem maður nennir að taka með sér sem tekur góðar myndir við erfið birtuskil...
- Fös 25. Apr 2014 17:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ásett verð á þessa tölvu
- Svarað: 0
- Skoðað: 406
Ásett verð á þessa tölvu
Sælir Mig langar að athuga hvaða verð ég ætti að setja á þessa vél ef ég ætla að selja hana: "Samsung series 7 chronos np700z3c" keypt í febrúar 2013 á Íslandi og er því enn í ábyrgð. Intel Core I 5 örgjafi, 3210M CPU 2,5 HHz 6 BG vinnsluminni Windows 7 64 bit 750 GB harður diskur 14"...
- Fim 07. Nóv 2013 18:24
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELDUR] iPhone5, 16GB, Svartur 60þús
- Svarað: 5
- Skoðað: 698
Re: [TS] iPhone5, 16GB, Svartur 60þús
Sæll. Hef áhuga. Mátt senda mér númerið þitt í PM
- Mið 06. Feb 2013 19:04
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Val á milli Dell, Lenovo og Samsung Fartölvur
- Svarað: 16
- Skoðað: 3636
Re: Val á milli Dell, Lenovo og Samsung Fartölvur
Sælir og takk fyrir svörin.
Lenovo tölvurnar hljóma mjög vel ef maður sér ekki verðmiðann.
Er einhver sem er eigandi að Samsung tölvunni sem ég linka á sem getur sagt mér frá reynslu sinni? Mér finnst speccarnir í þeirri vél mjög góðir (reyndar ekki SSD diskur) í samanburði við dýrari Dell vélina.
Lenovo tölvurnar hljóma mjög vel ef maður sér ekki verðmiðann.
Er einhver sem er eigandi að Samsung tölvunni sem ég linka á sem getur sagt mér frá reynslu sinni? Mér finnst speccarnir í þeirri vél mjög góðir (reyndar ekki SSD diskur) í samanburði við dýrari Dell vélina.
- Mið 06. Feb 2013 14:17
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Val á milli Dell, Lenovo og Samsung Fartölvur
- Svarað: 16
- Skoðað: 3636
Val á milli Dell, Lenovo og Samsung Fartölvur
Sælir Af þessum fartölvum hver er bestu kaupin fyrir ritgerðarskrif, vinnu á Excel, heimasíðugerð og létta myndvinnslu. Mjög mikill kostur ef hægt er að tengja vélina við sjónvarp og horfa á kvikmyndir. Engir tölvuleikir verða spilaðir. Gott lyklaborð er líka stór kostur http://www.advania.is/tilbod...
- Fim 31. Jan 2013 13:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vefforritari óskast í spennandi verkefni. Eignarhlutu í boði
- Svarað: 0
- Skoðað: 721
Vefforritari óskast í spennandi verkefni. Eignarhlutu í boði
Vefforritari óskast í verkefni hjá Startup fyrirtæki í Reykjavík. Eignarhlutur í boði fyrir hæfan umsækjanda. Hæfniskröfur: - Góður skilningur í HTML - Góður skilningur á PHP - Góður skilningur á Joomla eða önnur sambærileg CMS - Kunnátta á Photoshop er kostur - Hæfni í mannlegum samskiptum Verkefni...
- Sun 04. Nóv 2012 12:20
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Aðstoð við val á Fartölvu
- Svarað: 1
- Skoðað: 581
Aðstoð við val á Fartölvu
Sælir vaktarar Mig vantar val á fartöluv fyrir fyrirtæki. Ég er hins vegar alveg týndur í þessum framleiðandafrumskógi. Ég vil helst fá vél með 14-15,4" tommu skjá. Tölvan þarf að geta unnið við létta grafíska vinnslu, auðvelt að halda utan um bókhald (væri ekki verra að hafa töluborð á lyklabo...
- Mið 11. Jan 2012 19:02
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Ipad 2 (32 GB Wifi) til sölur.
- Svarað: 0
- Skoðað: 506
Ipad 2 (32 GB Wifi) til sölur.
Er með til sölu Ipad 2 Wifi með 32 GB minni keyptan í lok október sl. Kassinn fylgir og kvittun en hann var keyptur í NY. Hefur verið mjög lítið notaður. Aldrei misst hann og engar rispur á honum. Hér eru upplýsingar um Ipadinn: http://www.epli.is/ipad/ipad-wifi/ipad-wi-fi-32gb-svartur.html" onclick...