Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mán 08. Ágú 2011 02:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði í Excel
- Svarað: 3
- Skoðað: 850
Re: Vandræði í Excel
Takk kærlega fyrir upplýsingarnar, var reyndar búinn að fá mjög gott svar frá Excel.is, læt það fylgja hér með :) Það er lítið mál að færa innihald einnar cellu yfir í aðra, þó hún sé í öðru sheeti. Það eina sem þú þarft að gera er að skrifa "=" (án gæsalappanna), velja sheetið sem talan e...
- Mán 08. Ágú 2011 00:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandræði í Excel
- Svarað: 3
- Skoðað: 850
Vandræði í Excel
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér gæti upplýst mig um það hvort það væri ekki hægt að gera formúlu í Excel sem virkar þannig að ég taki t.d. eina upphæð frá A1 í sheet 1 yfir í A1 í sheet 2, ég er þá ekki að meina copy/paste. Ég er nefninlega að útbúa skjal sem er með nokkuð mörgum sheet-u...