Leitin skilaði 14 niðurstöðum

af Sigurthor_IS
Sun 14. Ágú 2011 18:11
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Má læsa.
Svarað: 1
Skoðað: 745

Má læsa.

Það má læsa þessum þræði.
af Sigurthor_IS
Fim 04. Ágú 2011 00:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Bíður þetta móðurborð upp á SLI ?

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27714
af Sigurthor_IS
Þri 02. Ágú 2011 00:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Hver er munurinn á i5 2500 og i5 2500K ?
af Sigurthor_IS
Mið 27. Júl 2011 16:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Nú langar mig að spurja ykkur að einu, Er venjulega þráðlaust net í móðurborðinu ? Eins og t.d. í þessu: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2016" onclick="window.open(this.href);return false; Það er held ég ekki í neinum móðurborðum þráðlaust net eina leið til að fá það er að kaupa ...
af Sigurthor_IS
Mið 27. Júl 2011 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Nú langar mig að spurja ykkur að einu,

Er venjulega þráðlaust net í móðurborðinu ?

Eins og t.d. í þessu:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2016
af Sigurthor_IS
Þri 26. Júl 2011 17:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Jæja núna er ég að reyna að velja mér mús en er í svolitlum valkvíða því það koma 2 mýs til greina og það eru: Razer DeathAdder og Razer Lachesis Á einhver svona hérna sem væri til í að segja mér kosti og galla þeirra og hvor ég ætti að fá mér hana eða einhverja aðra. Mæli með að þú farir bara upp ...
af Sigurthor_IS
Þri 26. Júl 2011 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Jæja núna er ég að reyna að velja mér mús en er í svolitlum valkvíða því það koma 2 mýs til greina og það eru:

Razer DeathAdder og Razer Lachesis

Á einhver svona hérna sem væri til í að segja mér kosti og galla þeirra og hvor ég ætti að fá mér hana eða einhverja aðra.
af Sigurthor_IS
Þri 26. Júl 2011 14:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Nú vill ég spyrja ykkur hvort að i5 2500K styðji 1600MHz vinnsluminni ?
Því á Intel síðunni stendur bara eitthvað um DDR3-1066/1333 en ekkert um 1600.

http://ark.intel.com/products/52210
af Sigurthor_IS
Sun 24. Júl 2011 22:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

En ef ég myndi nú setja tölvuna sjálfur saman, yrði það eitthvað mál og eru einhverjar góðar leiðbeiningar með myndum eða bara myndband sem ég gæti nú fara svona nokkurveginn eftir þar sem þetta yrði þá í fyrsta skipti sem ég væri að setja svona grip saman ? og síðan þegar ég er búinn að setja þetta...
af Sigurthor_IS
Sun 24. Júl 2011 22:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Frekar solid pakki hjá Eika þannig að ég segi x3 Já, ég neita því ekki. En þar sem vantar stýrikerfi í pakkan og það að þetta er af buy.is svo að ég þyrfti að setja þetta allt saman sjálfur sem ég vill helst losna við. Ég mundi frekar mæla með að reyna að spara við þig á einhverjum stöðum til að ge...
af Sigurthor_IS
Fim 21. Júl 2011 14:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Þá held ég að ég sé búinn að ákveða mig :)
Þetta ætti allt að passa saman, er það ekki ?
Mynd

Ein spurning, get ég notað 3x DDR3 með Sandy Bridge ?
af Sigurthor_IS
Mið 20. Júl 2011 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Finnst ykkur SSD diskur alveg nauðsynilegur eða væri hægt að sleppa honum ?

Annars sá ég þann kost að skipta SSD disknum út fyrir Seagate 1TB disk á 9990kr svo ég gæti skellt inn stýrikerfi fyrir þann pening sem ég var að pæla í að borga fyrir gripinn.
af Sigurthor_IS
Mið 20. Júl 2011 16:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Re: Hugmyndir um kaup á leikjatölvu.

Já, mig vantar bara turninn.
af Sigurthor_IS
Mið 20. Júl 2011 16:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.
Svarað: 40
Skoðað: 3758

Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Góðan daginn. Núna undanfarið hef ég verið að surfa netið í leit að einhverjarum turni sem ég væri til í að kaupa en ég hef ekki fundið hana en. Svo mig langaði að biðja ykkur um að setja saman turn fyrir mig, turninn mun vera notuð í leiki og má kosta í mestalagi 230 þús með stýrikerfi (W7 64-bit)....