Leitin skilaði 491 niðurstöðum

af zetor
Fim 21. Nóv 2024 08:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529575

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

brain skrifaði:Greinilegt að þessir "sérfræðingar" hjá Veðurstofuni eru ekki starf sínu vaxnir !

Bara bulla út í eitt.


wow...easy there Satan
af zetor
Lau 16. Nóv 2024 13:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?
Svarað: 11
Skoðað: 4733

Re: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?

(Besta Sjónvarpsþjónustan) https://www.facebook.com/profile.php?id=61558057037143 IPTV Streymi með pretty much öllu sem manni dettur í hug að leita að eða liggja yfir, hræódýrt og virkar bara. Allt sport, allar útlensku, íslensku, allur streymisveitu cataloggin osfrv Skemmir ekki EPG stuðningurinn,...
af zetor
Fim 26. Sep 2024 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

ansi er nú gaman að lesa þennann þráð, alveg efni í sjónvarpsþætti.
af zetor
Fös 20. Sep 2024 04:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 16
Skoðað: 5179

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

pddingo skrifaði:
zetor skrifaði:hefur þú skoðað stöð2 fire stick appið? virkar mjög vel hjá mér


Þarf ekki tengingin að vera hjá Vodafone til að stöðvar2 appið virki?


nei, er erlendis, virkar vel.
af zetor
Fim 19. Sep 2024 15:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?
Svarað: 11
Skoðað: 1192

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Vantar meira info, er þetta Hótel? Eru sjónvarps og netlagnir í hverju herbergi?
Eru kröfurnar að hafa rúv eða eitthvað meira?
af zetor
Fös 30. Ágú 2024 09:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529575

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

rapport skrifaði:Það var keyrt í gegnum reyk á brautinni í morgun, sást ekki í gosið en fínt að fá smá svona "arinlykt" í bílinn. En reykinn lagði yfir Voga, líklega lítið kózý að vera þar í dag.


já nú stendur Reykja-nesið undir nafni
af zetor
Fös 30. Ágú 2024 05:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529575

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

landris virðist vera hafið aftur
af zetor
Þri 20. Ágú 2024 09:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 3557

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

virkilega gaman að sjá hjá ykkur :happy . Mun prufa þessar útfærslur.
Hef sjálfur verið með salt og pipar
af zetor
Lau 17. Ágú 2024 13:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 3557

Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Ég grilla borgara nánast á hverjum Laugardegi, væri gaman að heyra mismunandi aðferðir,
hvaða krydd eru þið að nota?
og kannski í leiðinni, einhver önnur trix í grillun hamborgara væri gaman að heyra.
af zetor
Sun 11. Ágú 2024 08:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: x.is hættir
Svarað: 10
Skoðað: 3433

Re: x.is hættir

Ég keypti mér bara litla optiplex og er með hana beintengda í ljósleiðaraboxið. Nennti ekki lengur að hýsa þessar litlu síður hjá einhverjum aðila þegar uppitíminn þarf ekki að vera í 5 aukastöfum fyrir þessar veðurstöðvasíður sem maður er að hýsa. Allt hýst í docker og traefik sem rútar fyrir mig,...
af zetor
Fös 09. Ágú 2024 19:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: x.is hættir
Svarað: 10
Skoðað: 3433

Re: x.is hættir

Moldvarpan skrifaði:Nú hafði ég aldrei heyrt um þetta x.is

Hvernig vefsíðu ertu að halda uppi hjá þeim?

Er musk að kaupa x.is?


gögn frá vefmyndavélum og veðurstöð. Var mjög beisik hýsing.

Já er það ekki, Musk að hirða þetta af þeim LoL
af zetor
Fös 09. Ágú 2024 05:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: x.is hættir
Svarað: 10
Skoðað: 3433

x.is hættir

ég hef verið með litla html vefsíðu inná x.is en nú er x.is að hætta. Hvar er best að láta hýsa vefsíðu í dag, sem er nokkur megabæt að stærð
og hefur litla sem enga traffík?
af zetor
Mið 07. Ágú 2024 07:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Starlink og Sjónvarp símans
Svarað: 9
Skoðað: 3920

Re: Starlink og Sjónvarp símans

dadik skrifaði:Getur líka skoðað að fá þér 5g router og tengja hann við stefnuvirkt loftnet. Félagi minn gerði þetta í sínu sumarhúsi og nettengingin snarbatnaði þegar hann tengdi loftnetið.


Er að leita að loftneti fyrir 5router, hvar og hvernig loftnet keypti hann?
af zetor
Fös 28. Jún 2024 18:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529575

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

já hörku ris á þessu
af zetor
Fim 13. Jún 2024 15:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 25
Skoðað: 5715

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... dis-415614

Nú er hægt að horfa á rúv erlendis, með innskráningu rafrænna skilríkja.
af zetor
Mið 12. Jún 2024 20:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 25
Skoðað: 5715

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

þetta er ósköp einfalt, dreyfikerfi ruv 2 er ekki það sama og ruv1 þess vegna er þetta sýnt á RUV. Enda mín skoðun að þannig á það að vera. Verst er við erum að tala um sumar og margir ferðast erlendis og svo margir isl sem búa erlendis og geta ekki nýtt sér þetta af því RUV blokkar IP tölur og ekk...
af zetor
Mán 10. Jún 2024 17:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 25
Skoðað: 5715

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

SE-sPOON skrifaði:Það verður fleira en eitt í gangi á sama tíma, þess vegna.


Sú fullyrðing stenst enga skoðun. Nóg pláss á rúv 2. Það má færa EM í sundi yfir rúv 1. Nota rúv 2 sem aðal íþróttarás, en ekki fyrir endursýningar á Spaugstofunni.
af zetor
Mán 10. Jún 2024 15:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 25
Skoðað: 5715

EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... 1_i_sumar/

afhverju er ekki rúv 2 notað í þetta? Næst rúv 2 ekki allstaðar?
eða er þetta spurning um að selja auglýsingar?
af zetor
Mán 10. Jún 2024 04:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rúv hættir útsendingum um gervihnött
Svarað: 5
Skoðað: 1542

Re: Rúv hættir útsendingum um gervihnött

Einhversstaðar var talað um að sjómenn nýttu sér þetta. Var það í einhverjum mæli ? vitið þið það?
af zetor
Lau 08. Jún 2024 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta leiðin til að horfa á 4k HDR content
Svarað: 1
Skoðað: 1309

Re: Besta leiðin til að horfa á 4k HDR content

Hvernig sjónvarp er þetta, er ekki plex appið til í sjónvarpinu ?
af zetor
Fim 06. Jún 2024 05:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529575

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það ríkur úr þessari sprungu sem mun valda stórtjóni á Grindavík í næsta eldgosi, sem verður mögulega í Ágúst eða September eftir því hversu langan tíma þenslan tekur eftir að núverandi eldgosi líkur.


það er smá Nostradamus í þér Jón. Lang líklegast er að þetta komi upp á svipuðum stað og síðast.
af zetor
Þri 04. Jún 2024 05:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529575

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það hætti að gjósa í norðari gígnum um klukkan 02:47 og því er bara eldgos í einum gíg núna.

Hætt að gjósa í norðari gígnum - myndavél Rúv - Hagafell - svd 04.06.2024 at 0348utc.png



Ég var að horfa á þessa myndavél í morgun, virkilega fallegt að sjá.
af zetor
Lau 01. Jún 2024 16:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvu net verslanir í Danmörku
Svarað: 4
Skoðað: 2843

Re: Tölvu net verslanir í Danmörku

En Jón, þú ert nýfluttur til íslands. Hvað dregur þig aftur út? Ekki hefur rafmagnið lækkað hér úti.
af zetor
Lau 01. Jún 2024 06:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 47078

Re: Hver verður næsti forseti?

Gleðilegan kjördag kæru félagar
af zetor
Lau 01. Jún 2024 06:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529575

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna. Þar sem þú ert mikill...