Leitin skilaði 13 niðurstöðum
- Sun 02. Feb 2014 13:59
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV
- Svarað: 4
- Skoðað: 665
HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV
Sælir, Ég er áskrifandi að HD íþrótta streymi á netinu og það eru engin vandamál að horfa á það í fartölvunni, flott HD og gott flæði. En um leið og ég tengi tölvuna með HDMI yfir í Philips flatskjáinn minn og horfi á streymi í honum þá fer myndin að hökta svolítið, ég var bara að velta því fyrir mé...
- Mið 03. Júl 2013 17:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
- Svarað: 11
- Skoðað: 1342
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Mjög líklega WEP / WPA2-PSK böggur. Android er mjög viðkvæmt að farið sé alveg 100% eftir staðlinum, prófaðu að breyta á milli stillinga og þá sérstaklega TKIP og AES ef það er möguleiki með WPA2-PSK. Já og venjulegt WPA gengur oft ekki á android. Svona það sem ég er búinn að lenda í með nokkra and...
- Mið 03. Júl 2013 17:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
- Svarað: 11
- Skoðað: 1342
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Mjög líklega WEP / WPA2-PSK böggur. Android er mjög viðkvæmt að farið sé alveg 100% eftir staðlinum, prófaðu að breyta á milli stillinga og þá sérstaklega TKIP og AES ef það er möguleiki með WPA2-PSK. Já og venjulegt WPA gengur oft ekki á android. Svona það sem ég er búinn að lenda í með nokkra and...
- Mán 01. Júl 2013 22:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
- Svarað: 11
- Skoðað: 1342
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Er einmitt með Zyxel access point sem ég get heldur ekki tengst.. Mátt endilega komast að þessu fyrir mig!
- Mán 01. Júl 2013 22:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
- Svarað: 11
- Skoðað: 1342
Re: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Það er alls ekki vandamálið, ég er með passann á hreinu, enda bara tölustafir sem ég valdi sjálfur á sínum tíma.
- Mán 01. Júl 2013 21:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
- Svarað: 11
- Skoðað: 1342
Get ekki tengst Wi-Fi með Samsung Galaxy S4
Góða kvöldið Þessi þráður hefur kannski komið inn hér áður en mér tókst allavega ekki að finna hann. En málið er að í dag fékk ég mér nýjan Galaxy S4 síma, nema hvað að ég næ ekki að tengjast routernum í húsinu mínu (SpeedTouch THOMSON ST585v6). Síminn finnur teninguna og signalið er excellent, en é...
- Sun 23. Jún 2013 17:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: iPad 3 64GB 3G með aukahlutum
- Svarað: 2
- Skoðað: 497
Re: iPad 3 64GB 3G með aukahlutum
Sæll, gætirðu póstað línki á specs af þessum ipadi, ég veit ekki hvort ég sé að gúggla rétta týpu.
kveðja
kveðja
- Mið 12. Sep 2012 17:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hentar þessi Access point mér ?
- Svarað: 0
- Skoðað: 289
Hentar þessi Access point mér ?
Halló
Er að leita mér að access point í einbýlishús (sem sagt fáir sem nota netið) og var að velta fyrir mér hvort þessi HÉR henti mér ?
Er að leita mér að access point í einbýlishús (sem sagt fáir sem nota netið) og var að velta fyrir mér hvort þessi HÉR henti mér ?
- Mán 30. Apr 2012 14:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Að tengja flakkara á MAC og PC
- Svarað: 4
- Skoðað: 920
Re: Að tengja flakkara á MAC og PC
Nú er komið smá nýtt vandamál. Þeir settu fyrir mig harða diskinn úr Mac vélinni í hýsingu svo eg gæti tengt hann beint við tölvu. Eg næ að tengja hann við tölvuna og næ að skoða öll gögnin af honum en þegar ég ætla fara færa dót af disknum yfir á tölvuna þá stoppar það þegar það eru bara svona 40mb...
- Sun 29. Apr 2012 20:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Að tengja flakkara á MAC og PC
- Svarað: 4
- Skoðað: 920
Re: Að tengja flakkara á MAC og PC
Maccinn notar annað skráarkerfi en PC. Þess vegna þarftu að formatta diskinn í skráarkerfi sem PC getur lesið, NTFS eða FAT32 sem dæmi. En þú vilt væntanlega sækja gögnin þín á Mac disknum áður en þú formattar svo þú tapir þeim ekki. Það eru til ýmis forrit til að láta PC lesa Mac skráarkerfi. Hér ...
- Sun 29. Apr 2012 19:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Að tengja flakkara á MAC og PC
- Svarað: 4
- Skoðað: 920
Að tengja flakkara á MAC og PC
Sælir Var að velta því fyrir mér afhverju það er ekki hægt að tengja flakkara bæði við PC og MAC vélar ? Apple tölvan mín bilaði nú fyrir helgi og það urðu endalok mín á notkun á Apple vörum, keypti nýjan PC lappa um helgina. En þá er vandamálið að ég ætla fá allt draslið af gömlu apple tölvunni, þa...
- Lau 03. Sep 2011 19:02
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [ÓE] 32" Flatskjár
- Svarað: 2
- Skoðað: 664
Re: [ÓE] 32" Flatskjár
Skiptir engu máli
- Lau 03. Sep 2011 12:48
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [ÓE] 32" Flatskjár
- Svarað: 2
- Skoðað: 664
[ÓE] 32" Flatskjár
Góðan daginn !
Er að leita eftir notuðum 32" flatskjá, helst frá LG eða Philips. Eru einhverjir þarna úti að reyna losa sig við þannig græju ?
Hafið samband á ras24@hi.is
kv. Ragnar
Er að leita eftir notuðum 32" flatskjá, helst frá LG eða Philips. Eru einhverjir þarna úti að reyna losa sig við þannig græju ?
Hafið samband á ras24@hi.is
kv. Ragnar