Leitin skilaði 7 niðurstöðum
- Fös 01. Júl 2011 00:52
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
- Svarað: 12
- Skoðað: 1616
Re: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
jæja, þetta er komið hjá mér, eftir smá leit og fikt náði ég þessu meðan þeir hjá Tal eru ekki enn búnir að hafa samband til þess að græja þetta hjá mér, sögðu að þetta með port 3 væri í prófun og vildu lána mér switch mér að kostnaðarlausu þangað til þetta væri komið á hreint. lol þetta er fyrir ro...
- Mán 27. Jún 2011 17:31
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
- Svarað: 12
- Skoðað: 1616
Re: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
Ég vara fólk bara við því að vera hjá TAL, var þar sjálfur í einhverja mánuði og hef aldrei upplifað eins lélega þjónustu og internet. Ekki nota TAL... Ég er búinn að vera í viðskiptum við TAL í rúmlega 2 ár og ég hef ekki upplifað neitt vesen.. fer nánast alltaf yfir gagnamagnið sem ég borga fyrir...
- Mán 27. Jún 2011 16:47
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
- Svarað: 12
- Skoðað: 1616
Re: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
Ég vara fólk bara við því að vera hjá TAL, var þar sjálfur í einhverja mánuði og hef aldrei upplifað eins lélega þjónustu og internet. Ekki nota TAL... Ég er búinn að vera í viðskiptum við TAL í rúmlega 2 ár og ég hef ekki upplifað neitt vesen.. fer nánast alltaf yfir gagnamagnið sem ég borga fyrir...
- Mán 27. Jún 2011 16:32
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
- Svarað: 12
- Skoðað: 1616
Re: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
sko, þú þarft að fá configg á routerinn sem er með rétt PVC möppuð. Kanalarnir eru eftirfarandi: vc_Portal 7*48 vc_IGMP 7*50 vc_Video 7*51 Hvað færðu ef þú keyrir eth bridge vlan iflist ? Ég þarf að fá frekari leiðbeiningar en þetta, Þetta er eitthvað sem ég fann hér á vaktin.is á að opna port 3 fy...
- Sun 26. Jún 2011 23:20
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
- Svarað: 12
- Skoðað: 1616
Re: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
En hvernig með routerinn og sjónvarpið, getur eitthver reddað mér þar.
Ég er ekki búin að vera svo lengi hjá Tal að ég geti dæmt þá, en þetta byrjar ekkert sérlega vel
Ég er ekki búin að vera svo lengi hjá Tal að ég geti dæmt þá, en þetta byrjar ekkert sérlega vel
- Sun 26. Jún 2011 22:32
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
- Svarað: 12
- Skoðað: 1616
Re: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
er þetta router frá Tal ? Og er þeirra lausn þá bara að kaupa switch ? Ef það er þannig að þá myndi ég varla treysta þeim fyrir að senda mér réttann reikning. Það er rétt :) þeir eru eitthvað að skoða þetta hjá sér og athuga hvort þetta sé hægt, ég var hjá símanum með alveg eins router og með port ...
- Sun 26. Jún 2011 22:17
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans, Router frá Tal
- Svarað: 12
- Skoðað: 1616
Sjónvarp Símans, Router frá Tal
Var að skipta yfir í Tal og vantar að opna port 3 á router fyrir auka sjónvarps lykil frá símanum. Þeir hjá Tal eru algjörlega tómir og vilja bara að ég fái mér switch til þess að deila port 4 Ég er búin að prufa þennan kóða í gegnum Putty, gerði það í gegnum þáðlausa netið ekki kapal (veit ekki hvo...