Leitin skilaði 55 niðurstöðum
- Lau 08. Okt 2022 13:10
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELDUR - 6U Rack skápur, einangraður (80s!)
- Svarað: 1
- Skoðað: 315
SELDUR - 6U Rack skápur, einangraður (80s!)
Keypti þennan Vintage/80s einangraða stál rack (6U) fyrir háværan kraftmagnara, en magnarinn var of djúpur, helvítis melurinn (óvenju djúpur) svo ég sel hann á sama verði og ég keypti hann; eða 10 þús. krónur. Ytri mál 34,5 hæð ca. 60 breidd 42 dýpt Innri (fyrir utan rack járn) 28 hæð 50 breidd (hei...
- Fös 07. Jan 2022 11:02
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Vantar ódýra skjái (5-10 þús)
- Svarað: 1
- Skoðað: 486
Re: Vantar ódýra skjái (5-10 þús)
Ég gæti átt einn Apple Cinema Display, 24" minnir mig (1920x1080, mattur IPS)
- Þri 01. Jún 2021 14:25
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óskast: ATI Rage 128 PCI (1.0 eða 1.1?) GPU
- Svarað: 3
- Skoðað: 510
- Fim 27. Maí 2021 11:37
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
- Svarað: 112
- Skoðað: 32993
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Breathedge (geggjaður Ambient geim leikur, fyndinn líka) -EKKI spila Impossible Mode (Saveið eyðist bara alveg ef maður deyr) var að spila Warzone á fullu, skipti aftur yfir í PUBG hehe, tól aðeins í Apex, en er kominn í Arma III (í svona co-op RPG mission, það er alveg gaman að gleyma sér í því; er...
- Fim 20. Maí 2021 10:02
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Rekkar gefins.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1327
- Fim 20. Maí 2021 00:41
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óskast: ATI Rage 128 PCI (1.0 eða 1.1?) GPU
- Svarað: 3
- Skoðað: 510
Re: Óskast: ATI Rage 128 PCI (1.0 eða 1.1?) GPU
jonsig skrifaði:Þarftu ekki að setja á þetta 80þ bráðum ?
?
Skil ekki, geturðu útskýrt þetta nánar?
Mig vantar þetta fyrir gamlan makka sem ég er að nota sem MIDI Sequencer, skjákortið í henni styður eigi Widescreen og mér leiðist 4:3
- Mið 19. Maí 2021 20:27
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óskast: ATI Rage 128 PCI (1.0 eða 1.1?) GPU
- Svarað: 3
- Skoðað: 510
Óskast: ATI Rage 128 PCI (1.0 eða 1.1?) GPU
Óska eftir einu stykki 1999 ATI Rage 128 16MB PCI skjákorti.
Ég á slatta af Vintage tölvu pörtum til skiptana ef áhugi er fyrir því.
-Geir Helgi
6916850
Mynd af netinu:
Ég á slatta af Vintage tölvu pörtum til skiptana ef áhugi er fyrir því.
-Geir Helgi
6916850
Mynd af netinu:
- Mán 19. Apr 2021 12:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mac pro (2007 yearly) 1.1 yfir í 2.1
- Svarað: 3
- Skoðað: 1067
Re: Mac pro (2007 yearly) 1.1 yfir í 2.1
Mæli með HrutkayMods á youtube
https://www.youtube.com/user/HrutkayMods
mundu bara að EFI-ið í 1,1 er 32-bit (en 64 bit í Windows af einhverri ástæðu)
https://www.youtube.com/user/HrutkayMods
mundu bara að EFI-ið í 1,1 er 32-bit (en 64 bit í Windows af einhverri ástæðu)
- Mán 19. Apr 2021 12:06
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Gamalt tölvudrasl (viftur)
- Svarað: 0
- Skoðað: 483
Gamalt tölvudrasl (viftur)
hehe Ég er að gera upp eina Pentium 4 ≈ 2002 tölvu, ástæðan er sú að þetta er svona Mini PC kassi (en með öllum portum, heavy nett!) Ég er búinn að skipta um viftuna í proprietary PSU-inu (það skrölti í henni; legurnar farnar). Það er ein lítil vifta steindauð á CPU heatsinkinu; þær eru tvær, önnur ...
- Mið 17. Feb 2021 23:46
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óskast: SSHD 3.5” diskur 1TB og yfir
- Svarað: 1
- Skoðað: 503
- Mán 08. Feb 2021 23:38
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óskast: SSHD 3.5” diskur 1TB og yfir
- Svarað: 1
- Skoðað: 503
Óskast: SSHD 3.5” diskur 1TB og yfir
Vantar einn eða tvo diska í upptökuvél, Mac Pro 1,1 turn (minnir að það sé SATA 1, 3 Gigabit á sek. svo hraði skiptir ekki öllu máli þar sem þetta er bottle-neck hvort-eð-er...) 3.5” SSHD væri frábær þar sem hún notar svona „bakka” kerfi :) 1 TB í það allra minnsta, frábært ef það væri aðeins meira!...
- Sun 03. Jan 2021 22:42
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óskast: Rack skápur
- Svarað: 0
- Skoðað: 553
Óskast: Rack skápur
Gleðilegt nýtt ár,
lumarðu á einum Rack skáp/kassa?
Svipað þessum (má vera hærri eða lægri)
-Geir Helgi
6916850
lumarðu á einum Rack skáp/kassa?
Svipað þessum (má vera hærri eða lægri)
-Geir Helgi
6916850
- Lau 27. Jún 2020 13:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS: AMD Ryzen 5 3.6 Quad örgjörvi í kassanum
- Svarað: 1
- Skoðað: 976
- Lau 20. Jún 2020 14:37
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS: Gigabyte Micro ATX móðurborð og OSVR HDK2 VR Sett
- Svarað: 2
- Skoðað: 796
- Sun 14. Jún 2020 16:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS: Gigabyte Micro ATX móðurborð og OSVR HDK2 VR Sett
- Svarað: 2
- Skoðað: 796
- Fim 11. Jún 2020 15:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS: Gigabyte Micro ATX móðurborð og OSVR HDK2 VR Sett
- Svarað: 2
- Skoðað: 796
TS: Gigabyte Micro ATX móðurborð og OSVR HDK2 VR Sett
Gigabyte AMD Micro ATX Móðurborð GA-A75M-S2V (rev. 1.0) https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA-A75M-S2V-rev-10/sp#sp 3500 kall er með örgjörva, hef ekki testað! Ónotað OSVR HDK2 Dev Kit VR gleraugu (2160x1200) með öllum fylgihlutum (IR trackerar, PSU og kaplar) http://www.osvr.org/hdk2.html SELT -G...
- Fös 06. Mar 2020 23:27
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS: AMD Ryzen 5 3.6 Quad örgjörvi í kassanum
- Svarað: 1
- Skoðað: 976
TS: AMD Ryzen 5 3.6 Quad örgjörvi í kassanum
Splúnkunýr í kassanum, innsiglaður.
15 þús eða besta boð.
https://www.amd.com/en/products/apu/amd-ryzen-5-2400g
101 RVK
-Geir
15 þús eða besta boð.
https://www.amd.com/en/products/apu/amd-ryzen-5-2400g
101 RVK
-Geir
- Þri 26. Nóv 2019 18:44
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ýmsir tölvu hlutir; Skjákort, móðurborð, Sony Vaio, Macintosh Classic 512K, Mac Pro, ISA, PCI, Soundblaster, RAM
- Svarað: 11
- Skoðað: 2775
Re: Ýmsir tölvu hlutir; Skjákort, móðurborð, Sony Vaio, Macintosh Classic 512K, Mac Pro, ISA, PCI, Soundblaster, RAM
Allt til, alveg til í að selja móðurborðið sér, en basically hef ekkert að gera við Pentium örgjörvan og hann má bara fylgja með...
- Fös 06. Sep 2019 07:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ýmsir tölvu hlutir; Skjákort, móðurborð, Sony Vaio, Macintosh Classic 512K, Mac Pro, ISA, PCI, Soundblaster, RAM
- Svarað: 11
- Skoðað: 2775
Re: Ýmsir tölvu hlutir; Skjákort, móðurborð, Mac Pro, ISA, PCI, Soundblaster, RAM
*bömp* bætti við stöffi
afsaka klúðrið varðandi myndirnar; ég gerði þetta úr síma á sínum tíma...
afsaka klúðrið varðandi myndirnar; ég gerði þetta úr síma á sínum tíma...
- Fim 22. Ágú 2019 20:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til Sölu: Macintosh Performa 5260/120
- Svarað: 0
- Skoðað: 483
Til Sölu: Macintosh Performa 5260/120
Nice gömul Apple Macintosh Performa 'All in One' retro tölva til sölu. Er nokkuð hvítleit (mætti retrobrite-a hana aðeins) og er smá hnjöskuð á plastinu (ekkert major -þetta Apple plast er rosalega brittle) Hún er með IDE -> CF kortalesara og CF kort fylgir með OS 7.5.1 á. Á því miður ekki lyklaborð...
- Mið 21. Ágú 2019 09:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1062
- Skoðað: 557534
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
guji keypti AMD Ryzen örgjörva af mér,
mjög huggulegur gæji
mjög huggulegur gæji
- Fös 16. Ágú 2019 18:16
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELDUR AMD Ryzen 3 2200G 3.5 GHz Quad nýr
- Svarað: 0
- Skoðað: 514
SELDUR AMD Ryzen 3 2200G 3.5 GHz Quad nýr
AMD Ryzen 3 3.5 GHZ Quad örgjörvi til sölu
nýr í kassanum (innsiglaður)
SELDUR
-Geir HelgI
nýr í kassanum (innsiglaður)
SELDUR
-Geir HelgI
- Lau 10. Ágú 2019 18:56
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb
- Svarað: 5
- Skoðað: 1021
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb
Sparkle GTX 560 1 GB (er nokkuð viss um að það sé DVI-I -notaði það með Apple Cinema Display á Mac Pro turni)
ódýrt ef þú getur notað það??? Það er kannski full gamalt hehe
ódýrt ef þú getur notað það??? Það er kannski full gamalt hehe
- Lau 10. Ágú 2019 18:52
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE - Lowpowered ódýrt skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 824
Re: ÓE - Lowpowered ódýrt skjákort
Ég eitthvað gamalt Silicon Image skjakort (PCIe powered) MEGA basic, 1x DVI tengi.
1000 kall!
1000 kall!
- Fim 25. Júl 2019 20:32
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: PS/2 (mini DIN) í AT (stórt DIN-5) millistykki óskast
- Svarað: 1
- Skoðað: 423
Re: PS/2 (mini DIN) í AT (stórt DIN-5) millistykki óskast
þarf þetta ekki lengur, bjó þetta bara til