Leitin skilaði 457 niðurstöðum
- Þri 19. Nóv 2024 09:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 344
- Skoðað: 18733
Re: Alþingiskosningar 2024
Fulltrúalýðræðið er gallað ef fólk fær ekki að velja hvaða fulltrúar koma til greina... Hvaða fólk myndu þið handvelja á þing, úr ykkar póstnúmeri? Ég væri líklegur til að handvelja fólk sem mér er illa við því ég er kominn í einhverja afneitun um gildi og gæði lýðræðis... þó ég þekki ekki hvað gæt...
- Lau 19. Okt 2024 11:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Landsbankinn - Ég get ekki orða bundist
- Svarað: 11
- Skoðað: 2053
Re: Landsbankinn - Ég get ekki orða bundist
mikkimás skrifaði:Þeir eru búnir að taka út þann möguleika af heimabankanum á netinu að millifæra aukakrónur.
Nú þarf að nota appið.
Af hverju?
Ég veit af 'enshittification', en af samt...af hverju?
Mér synist það virka ennþá i l.is? en það virkar best á símanum
- Fös 18. Okt 2024 15:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 344
- Skoðað: 18733
Re: Alþingiskosningar 2025
Ef eitthvað er að marka könnun Morgunblaðsins. Þá er VG að fara að þurrkast út. Ný könnun: VG í frjálsu falli (mbl.is) Enda eru þau búin að selja alt sem þau standa fyrir, fyrir stólana og samstarfið með hina tvo stjórnarflokkana. Þau hefðu kannski getað bjargað flokknum sínum með því að slita stjó...
- Fös 19. Júl 2024 00:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þrælahald á Íslandi
- Svarað: 66
- Skoðað: 9683
Re: Þrælahald á Íslandi
Fyrst að tilgangur bíls er ekki að kaupa bensín að þá er allt í einu ekki tilgangur fyrirtækja að græða?? Þetta er hagfræði 101; tilgangur fyrirtækja er að græða! Hvernig er grætt eða hvað er gert við gróðann fer eftir fyrirtæki (og lögum). Ég ætla að reyna að láta þetta ekki hafa áhrif á álit mitt...
- Þri 16. Júl 2024 02:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þrælahald á Íslandi
- Svarað: 66
- Skoðað: 9683
Re: Þrælahald á Íslandi
Það áttu að setja reglur um að verð má ekki hækka umfram verðlagsþróun, sem ég held öll lönd kringum okkur eru með reglur um svoleiðis, þetta mun laga leigusala skella á tugþúsunda krónur hækkun bara af því að hluthafar vilja meira gróða...
- Þri 05. Mar 2024 14:39
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: CO Gas Alarm
- Svarað: 8
- Skoðað: 4404
Re: CO Gas Alarm
Það er til einota límiðar sem er mikið notaðir fluggeiranum mögulega hægt að fá svoleiðis í einhverja af flugklubbarnir sem eru hérna.
- Mið 21. Feb 2024 12:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
- Svarað: 102
- Skoðað: 45036
Re: Reglulegur sparnaður - pælingar
Núna er sirka ár liðið síðan ég verslaði fyrst í Vanguard S&P 500 (VUAA) ETF hlutabréfasjóðnum. Get ekki kvartað (er að kaupa á 2 mánaða fresti). https://finance.yahoo.com/quote/VUAA.L/performance?p=VUAA.L Ég stofnaði aðgang á Interactive Brokers fyrir ca. 2 árum og henti inn 10 EUR til að próf...
- Mið 10. Jan 2024 10:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heilsuvera
- Svarað: 13
- Skoðað: 2830
Re: Heilsuvera
Verður það ekki þannig að hausar fjúka og miklu verr þjónusta ef það kemur í ljós að einhver "omentaður" einstaklingur vísaði frá skilaboð sem átti erindi inn í heilsukerfið?
- Sun 31. Des 2023 13:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Network droppar úr 1 Gb í 100 mb
- Svarað: 7
- Skoðað: 1198
Re: Network droppar úr 1 Gb í 100 mb
Þetta heyrist ut sem snúruvandamál, hjá mer lika gerðist þetta og þá var búinn að tengja vitlaust tengið i vegginn einum stað og ég notaði litakóða sem ég fann á netinu til þess að skoða hvort tengin voru vitlaus. Mundi fyrst skoða öll tengin og skoða hvort þau eru ekki rett tengd (og öll tengd eins...
- Mið 22. Nóv 2023 17:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529635
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
það skolast niður i neysluvatnið eða bráðnar við 800 gráður ef það snertir hraunið og fer inn i jarðvegurinn, svo þegar vatn kemur aftur seinn þá leysist þetta upp i vatnið i jarðvegurinn og fer inn i neysluvatnið siðar... jafn mikið dropi og þegar það er notað i skógareldar þar sem þetta er bannað...
- Mið 22. Nóv 2023 14:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529635
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Sérfræðingar eru að skoða þetta núna: Dælubúnaður gæti kælt hraun og beint því frá byggð https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/22/daelubunadur_gaeti_kaelt_hraun_og_beint_thvi_fra_by/ þannig að pælingin mín um að vera með öflugar dælur er kannski ekki svo rugluð. En jú, líka vera með varnargarð...
- Mán 06. Nóv 2023 11:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
- Svarað: 69
- Skoðað: 9683
Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !
mattinn skrifaði:snip
Má ég spyrja hvar á landinu þetta er?
Sammála því að það er mikið fordómar í garð þessu hérna svipað að hlusta á fólk röfla yfir rafbílar stundum.
- Fim 02. Nóv 2023 22:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Plokka nagla?
- Svarað: 26
- Skoðað: 12152
Re: Plokka nagla?
Moldvarpan skrifaði:
Skil þetta eftir hér, nenni ekki að vekja upp eldri þræði
Þau eru að tala um heilsársdekk sem engin ætti að nota hérna.
- Mán 30. Okt 2023 13:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
- Svarað: 69
- Skoðað: 9683
Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Hvar eru þið að kaupa varmadælur? Skoðaði heimilis dælur og verðinn voru kringum 100-200 þúsund krónur hjá íslensk buð fyrir tækið... kostar uppsetninginn 4 milljónir? Fjölskyldan mín á tvær dælur á einu heimili og þau eru ekki milljónamæringar...
- Fim 26. Okt 2023 22:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
- Svarað: 69
- Skoðað: 9683
Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Ef sólarsellur geta dugað fyrir 75% orkunotkunn á flugvöll á 78 breiddagráðu nálægt norðurpólnum, og það er lika með á teikniborðið að nota þeim á húsum þar líka með 420 000 kwh uppsett orkuframleiðsla, á það að vera hægt að vera með þessu í gángi herna líka. með verðið herna kringum 20 krónur kwh e...
- Mán 23. Okt 2023 19:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: ESB - Yay or Nay
- Svarað: 50
- Skoðað: 8483
Re: ESB - Yay or Nay
Venjulega er þetta gert þannig að ríki þurfi að taka upp öll lög sem ESB semur á þínginnu (við mundu fá ákvæðið mörg sæti þar). Hinsvegar getur hvert ríki sett reglur undir þjóðaratkvæðisgreiðslu eða láta þingið kjósa hvað þau vilja ekki, td, Bretland þar sagði þíngið nei við Evrúna held ég, en hins...
- Sun 15. Okt 2023 10:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: LÍ og svikahrappar
- Svarað: 29
- Skoðað: 6935
Re: LÍ og svikahrappar
Stundum langar mig tílbaka til góða gamla kóðakubburinn sem maður ytti á takka tíl að fá númer. er ennþá með svoleiðis á erlenda bankanum minum og hef enga áhuga að skipta honum út fyrir eikvað appi eða hvað sem er notað núna þar.
- Lau 14. Okt 2023 13:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
- Svarað: 53
- Skoðað: 19066
Re: Íslandsbanki - sala ríkisins
Það eru litlar líkur á því að ríkisstjórnin hafi þetta af. Það verða kosningar í Janúar eða Febrúar 2024. Það gæti dregist ef þeim tekst að hanga saman í ríkisstjórn eitthvað fram á árið 2024 en ég hef enga trú á því að þessi ríkisstjórn nái að ljúka kjörtímabilinu. tel það útilokað að þau bjóða ti...
- Þri 10. Okt 2023 11:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gamaldags rakvélar
- Svarað: 31
- Skoðað: 7666
Re: Gamaldags rakvélar
Hef alltaf verið með rakakrem (mjukt)en langar núna að prófa hörð raksápa istaðin og nota burstan bara beint í dollunni.
- Þri 10. Okt 2023 11:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
- Svarað: 53
- Skoðað: 19066
Re: Íslandsbanki - sala ríkisins
Er eiginlega ekki hissa að han reynir að endurnýja umboðið sit, held að ástæðan er kosningar eru framundan og held að kjósendurnar mun líka að han tekur ábyrgð fyrir þetta. Og svo hefur lengi verið sagt að hann ætlar að hætta sem mögulega er hluti af þessu
- Sun 08. Okt 2023 19:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gamaldags rakvélar
- Svarað: 31
- Skoðað: 7666
Re: Gamaldags rakvélar
Eg nota gamaldags rakvélar, og fyrsta rakvélinn min var Edwinn Jagger 89 og keypti við það setti af kústi, standur og sápa varð mjög sáttur með það sem byrjendasetti og ekki snúið tilbaka til einnota rakvélasetti frá gilette eða sambærilegt, kostnaðurinn mánaðalega er margfalt minni eftir fyrstu útg...
- Fös 22. Sep 2023 15:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Almenningssamgöngur
- Svarað: 41
- Skoðað: 7675
Re: Almenningssamgöngur
Skeifan er glatað fyrirbæri, þarna þarf að endurhanna allt upp á nýtt þar, kanski mundi henta að krefjast að verslanirnar setji gjaldskylda á stæðin sem þau eiga þar til að minka álagið eða hafa frítt utan háaanntímann til að dreifa umferðinni betur yfir daginn.
- Fim 21. Sep 2023 19:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Almenningssamgöngur
- Svarað: 41
- Skoðað: 7675
Re: Almenningssamgöngur
Enda eru 10 milljóna manna borgir með jafn marga akreinar á brautirnar sinar, og herna sem eru rétt að slefa upp í 200 þúsund manns. Málið er líka að kosningar eru kosnir einstaklingar sem gera litið fyrir Höfuðborginna og flest fyrir landsbýðginni, og að vægi atkvæði gildir meiri á utan höfuðborgin...
- Fim 21. Sep 2023 16:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Almenningssamgöngur
- Svarað: 41
- Skoðað: 7675
Re: Almenningssamgöngur
Fullt af borgum út um heim undir <200 000 íbua með flottar samgöngur og léttlestakerfi. Lausanne i sviss er kringum 130 þúsund íbúa og bæði með jarðlestakerfi og trammar. (ekki seigja mér að Sviss sé með auðvelt berg að bora í gegn...) Ef maður vill fara í norðanlega borgir þá er Þrandheimur með lét...
- Fim 21. Sep 2023 08:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Göngubuxur
- Svarað: 7
- Skoðað: 2522
Re: Göngubuxur
Hversu mikið viltu eyða í þessu? Maður sem hefur gengið mikið út um alt þá mæli ég með ef þú ert alltaf "labbandi" og ert ekki mikið kyrr þá velja skél án foðringu, meira seiga hitastig sem nálgast -10 getur það orðið mjög heitt undir fötin og þu vilt rifa föt af, hinsvegar kólnar fljótt e...