Leitin skilaði 823 niðurstöðum

af russi
Lau 29. Nóv 2025 22:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk
Svarað: 2
Skoðað: 259

Re: [TS] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk

Tiger skrifaði:Verð?

Ég seldi svona par í vor á 35k

En fyrst er dælt í öðrum er ég að hugsa um 30k

En ég er líklega kominn með kaupanda… kemur í ljós á morgun
af russi
Lau 29. Nóv 2025 14:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk
Svarað: 2
Skoðað: 259

[Selt] Sonos Play:1 Hvítir - 2 stk

Er með tvo Play:1 til sölu. Myndi helst vilja láta þá saman.
Það er smá dælt reyndar í öðrum þeirra eins og má sjá. Það hefur ekki áhrif á upplifun.
af russi
Mið 26. Nóv 2025 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streyma Windows pc í apple/valve græjur
Svarað: 6
Skoðað: 725

Re: Streyma Windows pc í apple/valve græjur

Nú þekki ég mjög lítið inn á Plex server pælingar. En ég hef alltaf bara stillt allt á að spila á native gæðum og hef aldrei lent í veseni. Er með Plex media server forrit í macbook og hef aldrei lent í neinu laggi eða veseni alveg sama hvort ég sé að horfa á 720p barnaefni eða 60gb 4k mynd á Apple...
af russi
Mið 26. Nóv 2025 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streyma Windows pc í apple/valve græjur
Svarað: 6
Skoðað: 725

Re: Streyma Windows pc í apple/valve græjur

Þetta er akkúrat svarið sem ég var að leita af held ég. Eftir smá rannsókn lítur þetta allt mjög vel út fyrir það sem ég vill gera. Takk! Það er ekki einu sinni þörf á ser GPU korti fyrir transcode, ef þú ert með intel örgjörva sem er með GPU (sem eru langflestir) þá er Intel Qsync feikinóg í flest...
af russi
Þri 25. Nóv 2025 08:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða stafræna myndaramma?
Svarað: 4
Skoðað: 799

Re: Hvaða stafræna myndaramma?

Fékk mér Pixar frá Lexar. Hann byggist á Frameo. Held þú ættir alltaf að horfa á Frameo stuðning í þessu, það leyfir marga notendur og er ekki Cloud tengd nema þá fyrir backup. Ástæða hvers vegna ég valdi Pixar er af því hann hefur minni fyrir myndir og eru þær því local. Hefur líka möguleika á að v...
af russi
Lau 22. Nóv 2025 11:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari - Router - Switch
Svarað: 6
Skoðað: 1316

Re: Ljósleiðari - Router - Switch

Ég er með sama setup og Maradona, hef verið að spá í einu... Ljósleiðarinn er með 4 tengi, get ég tengt öll við router? Ég er með 3 stk Deco BE25 og það væri geggjað að geta beintengt allt og sparað mér switch Þú getur ekki notað hann sem switch, sem ég held að sé það sem þú ert að hugsa. Getur aft...
af russi
Mán 17. Nóv 2025 12:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Mac Mini M1 - Base Model
Svarað: 2
Skoðað: 380

[SELD] Mac Mini M1 - Base Model

Hef þessa til sölu. Þetta er grunnútgáfan, sem er þá með 256GB SSD disk og 8GB Ram. Fínasta vél
Vélin er síðan 2021 og hefur verið lítið notuð í annað en myndvinnslu og þá bara nokkrum sinnum ári, aðallega staðið idle þennan tíma
Fer á góðu verði, segjum 30þús
af russi
Sun 16. Nóv 2025 11:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar fartölvu
Svarað: 8
Skoðað: 1175

Re: Vantar fartölvu

Ef hann notar helst ekki Macbook þá gæti þessi tölva með Arm örgjörva og Windows verið góður díll https://elko.is/vorur/hp-omnibook-5-sdxplus321tb-14-fartolva-395587/HP14HE0831NO Alls ekki fyrir vinnslu í Adobe forritum, sjá Adobe does not fully support ARM on Windows. Þetta er samt mögulegt með em...
af russi
Lau 15. Nóv 2025 19:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar fartölvu
Svarað: 8
Skoðað: 1175

Re: Vantar fartölvu

Hann kann bara á PC svo ég er smá skeptiskur á macbook fyrir hann. Takk fyrir svarið samt. Þetta er mjög fljót að koma, Lightroom er svona 98% eins á milli stýrikerfa. En fyrir svona vinnslu þá er Mac einfaldlega mun betri. Ég er með M1 base-model makka heima og svo frekar öflugan windows laptop(20...
af russi
Mið 05. Nóv 2025 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hraði á ljósleiðara
Svarað: 10
Skoðað: 2156

Re: hraði á ljósleiðara

Hvað ætti 2,5 gb ljósleiðari að ná í hámarkshraða ? Erfit að svara þessu þar sem þú notar óþekkta mæli einingu \:D/ Ef þú átt við 2.5Gbit, þá áttu alveg að ná því og jafnvel örlítið meira sértu með router sem styður meira en 2.5Gbit. Gefum okkur að routerinn hjá þér sé 2.5Gbit, þá er gott að reikna...
af russi
Mán 03. Nóv 2025 07:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Nuc notkunargildi
Svarað: 7
Skoðað: 1201

Re: Intel Nuc notkunargildi

ABss skrifaði:Proxmox!

Þetta er eina leiðinn sem eitthvað vit er í fyrir svona verkefni
af russi
Mið 29. Okt 2025 02:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar 20V 3.25A 65W Square USB Laptop Charger (F. lenovo)
Svarað: 3
Skoðað: 1003

Re: vantar 20V 3.25A 65W Square USB Laptop Charger (F. lenovo)

Þessi tæki eru nú á bara ágætis verði hjá Ofar( Listaverð er 6900, ættir að geta fengið 10% off, jafnvel meira með þvi að spyrja bara)

Sumar Lenovo tölvur hafa sér hleðsluport en geta líka hlaðið sig með USB-C, ættir að athuga það með þína vél
af russi
Mið 03. Sep 2025 18:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Námskeið í netmálum hjá Rafmennt - CompTIA Network+, Cisco CCNA og Linux+
Svarað: 4
Skoðað: 2907

Re: Námskeið í netmálum hjá Rafmennt - CompTIA Network+, Cisco CCNA og Linux+

Smá forvitni, eru þessi námskeið að gefa manni certification? Það þarf að taka próf til að fá Certification. Próf eru ekki innifalinn í þátttökugjöldum. Eru það yfirleitt ekki heldur annars staðar. Ástæðan yfir því að prófin kosta ágætisaur og skapa óþarfa pressu á nemendur, betra að nemendur ákveð...
af russi
Mið 03. Sep 2025 12:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skrítinn tölvupóstur frá NOVA.
Svarað: 5
Skoðað: 2291

Re: Skrítinn tölvupóstur frá NOVA.

Baldurmar skrifaði:Velkominn í "reply all" stríð

Alli R er búin að tapa strax
af russi
Fim 28. Ágú 2025 19:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandræði a farsímakerfi Símans
Svarað: 7
Skoðað: 2346

Re: Vandræði a farsímakerfi Símans

búið að vera mjög slugish í örugglega tvær vikur hjá mér, er með frá Símanum. Ef samband er "gott" þá er það hægt og unresponsive, batterið tætist upp. Festi mig á þriðjudag yfir á 4G og hefur verið fínt síðan, þetta er oldie trix sem ég notaði oft á dögum eins og menningarnótt að fara nið...
af russi
Mán 18. Ágú 2025 14:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Minnst versta iptv appið fyrir Samsung Tizen?
Svarað: 5
Skoðað: 1852

Re: Minnst versta iptv appið fyrir Samsung Tizen?

Tel líklegt að öppin sjálf séu ekki nema hluti af vandamálinu. Helsti ókostur við IPTV lista er sá að þeira innihalda oft yfir 50k þínur af slóðum, þá slóðir á beint streymi og svo líka VOD (movies/episodes). Clientar hafa verið að koksa á þessu oft. Margar IPTV þjónustur bjóða uppá að minnka þessa ...
af russi
Mið 13. Ágú 2025 12:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Námskeið í netmálum hjá Rafmennt - CompTIA Network+, Cisco CCNA og Linux+
Svarað: 4
Skoðað: 2907

Námskeið í netmálum hjá Rafmennt - CompTIA Network+, Cisco CCNA og Linux+

Sæl öll Ætla henda inn hérna smá shameless pluggi. Ég starfa sem verkefnastjóri hjá Rafmennt og hef verið að henda af stað námskeiðum sem falla eflaust að einhverjum ykkar. Námskeiðin sem um ræðir eru networks námskeið og líka eitt í Linux. Verðin eru góð myndi ég segja, ef við tökum til dæmis CCNA ...
af russi
Lau 02. Ágú 2025 02:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu ATX turnkassarnir fyrir marga 3.5 diska?
Svarað: 6
Skoðað: 1842

Re: Bestu ATX turnkassarnir fyrir marga 3.5 diska?

Finnst Jonsbo N5 vera sexy
af russi
Lau 02. Ágú 2025 02:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að tala upp verð
Svarað: 18
Skoðað: 10680

Re: Að tala upp verð

Tryggingar eru dýrari á Íslandi en erlendis og almennt er fólk verr tryggt á Íslandi þ.e.a.s. fólk fær tjón sitt ekki jafn vel bætt. Þetta er líklega geiri sem mun koma illa út úr inngöngu í EU og því á að reyna selja þetta dýrt núna því að það er fyrirséð að þessi félög munu lækka í verði á stífar...
af russi
Mán 21. Júl 2025 22:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Streyma efni í sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 3613

Re: Streyma efni í sjónvarp

Infuse og NAS er flott lausn og mjög þægileg. Þú getur líka, fyrst þú er Plex megin, bara sett upp Plex þjón innanhús og gerir hann það sama. Líklega er þau Infuse lausnin “auðveldari” í rekstri ef þú ert með tölvu til staða sem alltaf í gangi. Btw það er mjög auðvelt að setja upp Plex þjón sem dæmi...
af russi
Þri 01. Júl 2025 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Svarað: 49
Skoðað: 57739

Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi

af russi
Lau 21. Jún 2025 13:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vidaxl.is
Svarað: 14
Skoðað: 5042

Re: Vidaxl.is

Hefði nú bara verið ánægður ef þetta hefði ekki borist, án gríns þá eru þetta líklega ljótustu Sonos standar sem ég hef séð

En þessi siða skilar alltaf sömu, en tekur langan tima
af russi
Sun 15. Jún 2025 18:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: panta Thule þakboga af netinu?
Svarað: 5
Skoðað: 1689

Re: panta Thule þakboga af netinu?

Held að minor séu þessi stærð, ég nota þá ekki og þú mátt fá þa fyrir slikk ef þú villt. Þyrfti að mæla þá fyrir þig ef þú hefur áhuga
af russi
Fös 13. Jún 2025 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 180w 20v 9a spennugjafi á íslandi?
Svarað: 6
Skoðað: 1519

Re: 180w 20v 9a spennugjafi á íslandi?

Ég er semsagt að leita að power supply fyrir Caldigit TS3+ tengikví. Notar DC barrel plug. Mér skilst að þessi dokka þarf 180w já. Er þetta fyrir fartölvudokku? Oftast eru notaðir 18-20V DC spennugjafar við þær. Gætir því athugað málið hjá stóru tölvuumboðunum, eins og Ofar, OK og slíkt. 19VDC gæti...