Leitin skilaði 977 niðurstöðum

af arons4
Þri 26. Ágú 2025 19:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gæði og þjónusta við framrúðuskipti
Svarað: 10
Skoðað: 1801

Re: Gæði og þjónusta við framrúðuskipti

Fór í Orku, þeir tóku við lyklunum kl 8 um morguninn og voru búnir um 16 leitið. Byrjuðu samt ekkert að eiga við bílinn fyrr en um 13:30 leitið skv appinu. Borgaði minnir mig 28þ með framrúðutryggingu frá sjóvá.
af arons4
Mán 11. Ágú 2025 18:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vesa bracket fyrir veggfestingu
Svarað: 11
Skoðað: 1621

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Það eru til adapterar sem stækka veggfestinguna, ekki viss um að slíkt fáist á Íslandi samt.
af arons4
Fös 01. Ágú 2025 22:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Thunderbolt eGPU dokka
Svarað: 0
Skoðað: 220

[TS] Thunderbolt eGPU dokka

Þessi ágæta Thunderbolt 3/4 eGPU dokka fæst keypt. Með þessari dokku er þér kleyft að tengja hefðbundið borðtölvu skjákort við fartölvu. Tegund: TH3P4G3 Þessi með ATX kassanum Aflgjafi: Eitthver CoolerMaster Skjákort: Nvidia GTX 1070 frá MSI Ástand: Skítugt en annars ágætt(rykið fylgir) Thunderbolt ...
af arons4
Fös 01. Ágú 2025 22:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Phanteks mATX tölvukassi [Seldur]
Svarað: 0
Skoðað: 189

[TS] Phanteks mATX tölvukassi [Seldur]

EDIT: Hann er að öllum líkindum seldur
Þessi ágæti Phanteks mATX turnkassi er falur

Tegund: Ekki grænan
Viftur: Ein 140mm
Ástand: Skítugt en annars ágætt(rykið fylgir)
Verð: 3000kr

Mynd
af arons4
Mán 02. Jún 2025 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Svarað: 49
Skoðað: 53860

Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi

depill skrifaði:myndlykarnir eru bara úreldir.

Vissulega, en ef þessi blessuðu öpp gætu nú bara virkað sem skildi. Gerir ekki annað en að frjósa hjá mér stöð 2 appið.
af arons4
Sun 18. Maí 2025 22:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Wallmount + Tv + Gifsveggur.
Svarað: 19
Skoðað: 2590

Re: Wallmount + Tv + Gifsveggur.

Sæll, vísa í þeta hér: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=81166#p699707 Þú borar s.s. göt sem passa fyrir plasthlutann, hann þrýstist svo út þegar þú herðir skrúfuna og myndar þannig stóran flöt á bakvið sem gefur hald. Það er stundum krossviður á bakvið gifsið, en því miður ekki alltaf. Þega...
af arons4
Fim 15. Maí 2025 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bensínbíllinn
Svarað: 18
Skoðað: 3540

Re: Bensínbíllinn

Það er væntanlega heilbrigðiseftirlitið sem ber ábyrgð á því að fjarlægja þessa bíla. Hins vegar ályktaði umboðsmaður alþingis árið 2020 að heilbrigðiseftirlitið væri í órétti eftir að hafa fjarlægt bíl af lóð, eftir að hafa límt á bílinn einvörðungu. Forsendurnar voru þær að heilbrigðiseftirlitið ...
af arons4
Þri 22. Apr 2025 20:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jonsbo N5
Svarað: 5
Skoðað: 6973

Re: Jonsbo N5

Keypti hann, mjög góður kassi fyrir peninginn, jafnvel með flutningskostnaðinum.
af arons4
Mið 26. Mar 2025 19:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Svarað: 13
Skoðað: 9881

Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli

Er gamla kerfið bilað eða eru kröfur húsfélagsins breyttar?

Það er nefla enn hægt að fá ný tól og spenna og allt fyrir siedle dótið sem gengu á gömlu lagnirnar.
af arons4
Lau 08. Mar 2025 22:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Mömmu vantar leið til að horfa á RÚV stundum, á sjónvarpinu
Svarað: 13
Skoðað: 10678

Re: Mömmu vantar leið til að horfa á RÚV stundum, á sjónvarpinu

Er ekki chromecast bara einfaldast? Breytir hdmi porti í android sjónvarp svoleiðis.
af arons4
Lau 01. Mar 2025 13:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: GEFINS: Unifi AP-AC-lite
Svarað: 1
Skoðað: 355

GEFINS: Unifi AP-AC-lite

EDIT: Diskurinn er sennilega farinn.
Virkaði þegar þetta var tekið úr notkun.

Er á höfuðborgarsvæðinu.

IMG_20250301_125613086.jpg
IMG_20250301_125613086.jpg (1.93 MiB) Skoðað 355 sinnum

IMG_20250301_125558115.jpg
IMG_20250301_125558115.jpg (2.47 MiB) Skoðað 355 sinnum
af arons4
Lau 01. Mar 2025 13:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS] Blue Yeti míkrafónn og shock mount
Svarað: 1
Skoðað: 256

[SELT][TS] Blue Yeti míkrafónn og shock mount

EDIT: Micinn er seldur


Blue Yeti míkrafónn á boom standi. Upprunalegi fóturinn fylgir með en skrúfurnar fyrir hann eru týndar.

Er á höfuðborgarsvæðinu.
5þ kr.

IMG_20250301_125537513.jpg
IMG_20250301_125537513.jpg (2.97 MiB) Skoðað 256 sinnum
af arons4
Mán 24. Feb 2025 20:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlaus gaming heyrnartól
Svarað: 19
Skoðað: 4998

Re: Þráðlaus gaming heyrnartól

10/10 meðmæli frá mér. Búinn að eiga í tæplega 2 ár og ennþá alveg geggjað dæmi, jafn sáttur enn og ég var fyrstu vikuna. https://elko.is/vorur/steelseries-arctis-nova-pro-thradlaus-leikjaheyrnartol-287792/SSARCTISNOVAPROBK Mæli 100% með en bara ef maður fær sér svona með, nýjasta útfærslan af þess...
af arons4
Sun 09. Feb 2025 11:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík KOMIÐ
Svarað: 3
Skoðað: 1186

Re: [Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík

gunni91 skrifaði:PSU Snúra er mismunandi eftir framleiðendum og má alls ekki blanda saman milli týpa.

Gæti verið að hann sé að meina snúruna sem fer í vegginn, hún er bara stöðluð c13 snúra.
af arons4
Lau 01. Feb 2025 12:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Vivo turnhaldara eða sbr
Svarað: 2
Skoðað: 851

Re: [ÓE] Vivo turnhaldara eða sbr

Til eitthvað svona dót í hirzlunni, yfirleitt hægt að fá ágætan afslátt þar.

https://hirzlan.is/vara/turnfesting-lumi-staerri/
af arons4
Mið 22. Jan 2025 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2211
Skoðað: 789732

Re: Hringdu.is

GullMoli skrifaði:Það var allavega eitthvað smá vesen áðan hjá foreldrum mínum sem ég veit ekki betur en að noti GR en ekki Mílu.

Screenshot 2025-01-22 002312.png

Hef séð þessa villu þegar unifi router er stilltur á default ui.com ping dæmið, ef svo er gæti þetta verið falsboð.
af arons4
Lau 18. Jan 2025 13:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Amazon gjöld
Svarað: 35
Skoðað: 13595

Re: Amazon gjöld

Amazon ofrukkar tollinn vegna hugsanlegra gengisbreytinga á milli pöntunar og tollafgreiðslu, svo endurgreiða þeir mismuninn. Ég hef þó ekki lent í svona rosalegum mismun, hef vanalega bara fengið uþb 1-5 krónur endurgreiddar.
af arons4
Lau 28. Des 2024 19:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varaaflgjafi fyrir heimilið?
Svarað: 8
Skoðað: 2499

Re: Varaaflgjafi fyrir heimilið?

Enda eflaust á þessum og reyni að setja upp tengingu við Truenas https://verslun.origo.is/gagnageymslur-og-varaafl/varaaflgjafar/apc-back-ups-750va-230v-avr-4-schuko-sockets-28196 Þessi getur gefið út 410W, er það nóg til að keyra álagið sem þú ætlar á hann? 500W tölvuaflgjafi með 80% nýtni tekur 6...
af arons4
Lau 28. Des 2024 17:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Power button
Svarað: 2
Skoðað: 664

Re: ÓE Power button

Takkinn er til í íhlutum og mig grunar að þú fáir headera sem passa, þó þeir séu ekki merktir eins, sem þú ættir að geta lóðað á takkann.
af arons4
Fim 26. Des 2024 17:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 2stk sff8087 í 4x sata
Svarað: 0
Skoðað: 428

[ÓE] 2stk sff8087 í 4x sata

Mynd

Vantar tvær svona snúrur, SFF-8087 í annan endann og sata í hinn endan. Eru til í computer.is en alveg óþarflega dýrar.
af arons4
Fös 20. Des 2024 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Svarað: 14
Skoðað: 3349

Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka

brain skrifaði:Boost sendi minn pakka strax, Droop búnir að vera 6 daga að skanna og keyra út.

Ekki Boost sem eru seinir.

Bæði og, það voru amk nokkrir dagar snemma í des þar sem pakkarnir þeirra fóru með skipi í stað flugvélar.
af arons4
Lau 14. Des 2024 22:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: boozt frekar seinir að afhenda pakka
Svarað: 14
Skoðað: 3349

Re: boozt frekar seinir að afhenda pakka

Maggibmovie skrifaði:Ég er eimnitt að fá sent sjóleiðis og útaf því fékk ég useless 15% afslátt sem dugar til 31 des..

Fékk sama, kóðinn dugar til 31. des á næsta ári.
af arons4
Sun 24. Nóv 2024 18:46
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vodafone að cappa hraða?
Svarað: 18
Skoðað: 20008

Re: Vodafone að cappa hraða?

Veit ekki, en hef aldrei fengið neitt sérstakann hraða í gegnum nexusmods þrátt fyrir að vera með premium.
af arons4
Fös 08. Nóv 2024 17:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Endurnýja fjöltengi?
Svarað: 9
Skoðað: 2645

Re: Endurnýja fjöltengi?

3-5 ára fresti er óþarfi, en ef plastið er orðið stökkt þá þarf að skipta um þau, og ef klóin er orðin lausleg og auðvelt að losa hana úr þá þarf eru fjaðrirnar inní fjöltenginu orðnar lélegar og skapa lélega tengingu sem veldur hitamyndun og getur kviknað í útfrá.
af arons4
Lau 19. Okt 2024 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Landsbankinn - Ég get ekki orða bundist
Svarað: 11
Skoðað: 3400

Re: Landsbankinn - Ég get ekki orða bundist

Þeir eru með sparnaðarreikning með hærri vöxtum sem er bara hægt að millifæra af í gegnum appið, getur séð hann í netbankanum en ekki millifært af honum.

Þetta er mér óskiljanlegt.