Leitin skilaði 560 niðurstöðum

af KristinnK
Þri 12. Nóv 2024 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21617

Re: USA Kosningaþráðurinn

Mér finnst mjög skrítið að einhver skuli furða sig á því að notendur séu bannaðir fyrir það að beina ljótum (og óréttmætum) persónuárásum til eiganda spjallborðsins. Mér þætti það í raun mjög óeðlilegt ef slíkt myndi viðgangast. Mér finnst líka mjög skrítið að einhverjir hafi reynt að halda því fram...
af KristinnK
Mið 06. Nóv 2024 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21617

Re: USA Kosningaþráðurinn

Frjálsir fjölmiðlar í Bandaríkjunum eru allir farnir fyrir lítið. Þeir verða líklega teknir yfir með blóðbaði og hermönnum. Þetta er dagurinn sem nasistar tóku yfir Bandaríkin og það verður blóðug barátta að koma þeim frá völdum. Íslendingar ættu að undirbúa sig fyrir það að rússar ráðist inn á Ísl...
af KristinnK
Mið 02. Okt 2024 17:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leigandin hefur allt vald?
Svarað: 22
Skoðað: 2696

Re: Leigandin hefur allt vald?

Mér finnst stórfurðulegt að lögreglan hafi ekki brugðist strax við. Þetta eru einstaklingar sem eru inni í þinni húseign án leyfis. Það er ekki beinlínis flókið. En ég er feginn að þeir hafi tekið sönsum og verða vonandi fljótir að drösla þessum mönnum út.
af KristinnK
Mið 14. Ágú 2024 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
Svarað: 117
Skoðað: 19097

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Ég vil bara skjóta því hér inn að upphafsmaður innleggsins virðist ekki skilja vel hlutverk hlutleysis í alþjóðamálum. Hann virðist rugla því saman við einangrunarstefnu. Það er ekkert lofsamlegt við einangrunarstefnu í sjálfri sér, heldur snýst það um hvort viðkomandi getur haft áhrif til hins betr...
af KristinnK
Þri 06. Ágú 2024 01:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hnífar fyrir matargerð
Svarað: 25
Skoðað: 5429

Re: Hnífar fyrir matargerð

Ég mæli sterklega með Ikea Vardagen hnífunum. 20 cm hnífurinn er fullkominn fyrir 95% þarfa þinna og kostar 2500 krónur. Ég á líka 30 þúsund króna Japanskan hníf úr sérstöku kolastáli, en þegar báðir hnífarnir eru rétt brýndir er varla nokkur munur á því hvernig þeir skera. Hins vegar er ég algjörle...
af KristinnK
Fim 01. Ágú 2024 17:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa kaup
Svarað: 12
Skoðað: 5275

Re: Skjávarpa kaup

Skoðaðu bara umfjallanirnar hjá þessum gæja . Hann er með samanburði í ólíkum verðflokkum, undir 100 dali, 100-200 dali, 200-350 dali. Við keyptum okkur Groview JQ818C fyrir 140 dali sem var með betri skjávörpunum í 100-200 dala samanburði . Hann er ekkert fullkominn, t.d. er myndin frá linsunni örl...
af KristinnK
Sun 14. Júl 2024 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Banatilræði á Trump
Svarað: 50
Skoðað: 8381

Re: Banatilræði á Trump

Ég vil bara taka undir með þeim sem lýsir undrun sinni á því að nokkur maður getur verið vonsvikin yfir því að banatilræði við stjórnmálamann í lýðræðisríki hafi mistekist, alveg sama hvað viðkomandi finnst um stjórnmálamanninn. Allt ofbeldi á sviði stjórnmála er í algjöru og fullkomu berhöggi við h...
af KristinnK
Fim 11. Júl 2024 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fangelsisvistun á Íslandi fyrir ólöglegt niðurhal
Svarað: 11
Skoðað: 3714

Re: Fangelsisvistun á Íslandi fyrir ólöglegt niðurhal

Það sem mér finnst um þetta er að það er allt annað málefni um að ræða þegar viðkomandi notar efnið sem hann hefur ekki dreifingarrétt á til sölu, meira að segja í beinni samkeppni við þá aðila sem í raun eiga og hafa borgað fyrir dreifingarrétt. Það er sannarlega glæpur og ekkert óeðlilegt að löggæ...
af KristinnK
Fös 07. Jún 2024 08:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?
Svarað: 6
Skoðað: 2873

Re: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?

Ég myndi halda að það væri betri hugmynd að tengja bara neitbeininn beint við ljósleiðaraboxið, en vera með hann þarna í þvottahúsinu, og tengja serverinn þannig við netbeininn, og svo nota snúruna sem áður lá frá ljósleiðaraboxinu inn í íbúðarrýmið til þess að tengja í sviss þar sem netbeinirinn va...
af KristinnK
Sun 02. Jún 2024 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 8020

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Það er algjörlega veruleikafirrt að sjá tölurnar frá Danmörku um hversu mikill ,,baggi á samfélagið" innflytjendur frá löndum utan Evrópu eru þar, og halda því svo fram að á Íslandi sé því beinlínis öfugt farið.
af KristinnK
Sun 02. Jún 2024 01:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google, Intel, Microsoft, AMD vs Nvidia.
Svarað: 1
Skoðað: 1250

Re: Google, Intel, Microsoft, AMD vs Nvidia.

Þetta eru góðar fréttir. Það er aldrei gott fyrir neinn þegar eitt fyrirtæki kemst í markaðsráðandi stöðu.
af KristinnK
Mán 06. Maí 2024 14:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Mán 29. Apr 2024 09:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Þri 16. Apr 2024 17:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Mán 08. Apr 2024 15:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Þri 02. Apr 2024 09:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Mið 27. Mar 2024 12:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Sun 24. Mar 2024 16:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Fim 21. Mar 2024 21:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp
af KristinnK
Mán 18. Mar 2024 14:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp
af KristinnK
Fim 14. Mar 2024 09:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 6024

[ÓE] Low profile skjákorti

Óska eftir low profile skjákorti, þ.e. skjákort sem er ekki jafn ,,breitt" og venjulegt skjákort (sjá mynd til útskýringar). Dæmi um kort sem til eru í low profile útgáfu: Geforce 1650/1050 Ti/1050, Radeon RX 6400/RX 560, Arc A380, ýmis Nvidia Quadro og AMD Pro kort. https://i.imgur.com/omWcUry...
af KristinnK
Fös 08. Mar 2024 15:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 1039

Re: [TS] Ýmislegt til sölu

Sæll, ég væri til í að taka hjá þér örgjörvann, móðurborðið og vinnsluminnið.
af KristinnK
Fös 01. Mar 2024 14:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Íhlutir til sölu - Móðurborð, örgjörvi og vinnsluminni
Svarað: 2
Skoðað: 492

Re: Íhlutir til sölu - Móðurborð, örgjörvi og vinnsluminni

Sæll, ég er til í að taka þetta hjá þér.
af KristinnK
Fös 16. Feb 2024 15:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Komið] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku
Svarað: 7
Skoðað: 2255

Re: [ÓE] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku

Vá, það hafa verið miklir lukkunnar pamfílar sem náðu að kaupa þessi eintök!
af KristinnK
Fös 16. Feb 2024 14:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] borðtölva til server
Svarað: 5
Skoðað: 654

Re: [ÓE] borðtölva til server

Þetta eru báðar heilar tölvur, örgjörvi, örgjörvakæling, móðurborð, vinnsluminni, aflgjafi, turnkassi, eitthvað af viftum.