Leitin skilaði 557 niðurstöðum

af KristinnK
Mið 14. Ágú 2024 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu
Svarað: 117
Skoðað: 17624

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Ég vil bara skjóta því hér inn að upphafsmaður innleggsins virðist ekki skilja vel hlutverk hlutleysis í alþjóðamálum. Hann virðist rugla því saman við einangrunarstefnu. Það er ekkert lofsamlegt við einangrunarstefnu í sjálfri sér, heldur snýst það um hvort viðkomandi getur haft áhrif til hins betr...
af KristinnK
Þri 06. Ágú 2024 01:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hnífar fyrir matargerð
Svarað: 25
Skoðað: 5007

Re: Hnífar fyrir matargerð

Ég mæli sterklega með Ikea Vardagen hnífunum. 20 cm hnífurinn er fullkominn fyrir 95% þarfa þinna og kostar 2500 krónur. Ég á líka 30 þúsund króna Japanskan hníf úr sérstöku kolastáli, en þegar báðir hnífarnir eru rétt brýndir er varla nokkur munur á því hvernig þeir skera. Hins vegar er ég algjörle...
af KristinnK
Fim 01. Ágú 2024 17:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa kaup
Svarað: 12
Skoðað: 4942

Re: Skjávarpa kaup

Skoðaðu bara umfjallanirnar hjá þessum gæja . Hann er með samanburði í ólíkum verðflokkum, undir 100 dali, 100-200 dali, 200-350 dali. Við keyptum okkur Groview JQ818C fyrir 140 dali sem var með betri skjávörpunum í 100-200 dala samanburði . Hann er ekkert fullkominn, t.d. er myndin frá linsunni örl...
af KristinnK
Sun 14. Júl 2024 21:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Banatilræði á Trump
Svarað: 50
Skoðað: 7798

Re: Banatilræði á Trump

Ég vil bara taka undir með þeim sem lýsir undrun sinni á því að nokkur maður getur verið vonsvikin yfir því að banatilræði við stjórnmálamann í lýðræðisríki hafi mistekist, alveg sama hvað viðkomandi finnst um stjórnmálamanninn. Allt ofbeldi á sviði stjórnmála er í algjöru og fullkomu berhöggi við h...
af KristinnK
Fim 11. Júl 2024 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fangelsisvistun á Íslandi fyrir ólöglegt niðurhal
Svarað: 11
Skoðað: 3521

Re: Fangelsisvistun á Íslandi fyrir ólöglegt niðurhal

Það sem mér finnst um þetta er að það er allt annað málefni um að ræða þegar viðkomandi notar efnið sem hann hefur ekki dreifingarrétt á til sölu, meira að segja í beinni samkeppni við þá aðila sem í raun eiga og hafa borgað fyrir dreifingarrétt. Það er sannarlega glæpur og ekkert óeðlilegt að löggæ...
af KristinnK
Fös 07. Jún 2024 08:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?
Svarað: 6
Skoðað: 2792

Re: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?

Ég myndi halda að það væri betri hugmynd að tengja bara neitbeininn beint við ljósleiðaraboxið, en vera með hann þarna í þvottahúsinu, og tengja serverinn þannig við netbeininn, og svo nota snúruna sem áður lá frá ljósleiðaraboxinu inn í íbúðarrýmið til þess að tengja í sviss þar sem netbeinirinn va...
af KristinnK
Sun 02. Jún 2024 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 7472

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Það er algjörlega veruleikafirrt að sjá tölurnar frá Danmörku um hversu mikill ,,baggi á samfélagið" innflytjendur frá löndum utan Evrópu eru þar, og halda því svo fram að á Íslandi sé því beinlínis öfugt farið.
af KristinnK
Sun 02. Jún 2024 01:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google, Intel, Microsoft, AMD vs Nvidia.
Svarað: 1
Skoðað: 1197

Re: Google, Intel, Microsoft, AMD vs Nvidia.

Þetta eru góðar fréttir. Það er aldrei gott fyrir neinn þegar eitt fyrirtæki kemst í markaðsráðandi stöðu.
af KristinnK
Mán 06. Maí 2024 14:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Mán 29. Apr 2024 09:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Þri 16. Apr 2024 17:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Mán 08. Apr 2024 15:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Þri 02. Apr 2024 09:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Mið 27. Mar 2024 12:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Sun 24. Mar 2024 16:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp.
af KristinnK
Fim 21. Mar 2024 21:45
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp
af KristinnK
Mán 18. Mar 2024 14:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

Re: [ÓE] Low profile skjákorti

Upp
af KristinnK
Fim 14. Mar 2024 09:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Low profile skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 5872

[ÓE] Low profile skjákorti

Óska eftir low profile skjákorti, þ.e. skjákort sem er ekki jafn ,,breitt" og venjulegt skjákort (sjá mynd til útskýringar). Dæmi um kort sem til eru í low profile útgáfu: Geforce 1650/1050 Ti/1050, Radeon RX 6400/RX 560, Arc A380, ýmis Nvidia Quadro og AMD Pro kort. https://i.imgur.com/omWcUry...
af KristinnK
Fös 08. Mar 2024 15:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 996

Re: [TS] Ýmislegt til sölu

Sæll, ég væri til í að taka hjá þér örgjörvann, móðurborðið og vinnsluminnið.
af KristinnK
Fös 01. Mar 2024 14:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Íhlutir til sölu - Móðurborð, örgjörvi og vinnsluminni
Svarað: 2
Skoðað: 460

Re: Íhlutir til sölu - Móðurborð, örgjörvi og vinnsluminni

Sæll, ég er til í að taka þetta hjá þér.
af KristinnK
Fös 16. Feb 2024 15:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Komið] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku
Svarað: 7
Skoðað: 2145

Re: [ÓE] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku

Vá, það hafa verið miklir lukkunnar pamfílar sem náðu að kaupa þessi eintök!
af KristinnK
Fös 16. Feb 2024 14:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] borðtölva til server
Svarað: 5
Skoðað: 586

Re: [ÓE] borðtölva til server

Þetta eru báðar heilar tölvur, örgjörvi, örgjörvakæling, móðurborð, vinnsluminni, aflgjafi, turnkassi, eitthvað af viftum.
af KristinnK
Fös 16. Feb 2024 14:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Komið] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku
Svarað: 7
Skoðað: 2145

Re: [ÓE] Hringadróttinssaga og Hobbitinn á íslensku

Ég kíkti á þessa vefverslun af forvitni, og það eina sem núna þarna af Hringadróttinssögu á íslensku eru myndasögurnar sem gerðar voru upp úr teiknimyndinni frá 1978. Voru á síðunni sjálfu bækurnar líka fyrr í dag?
af KristinnK
Fös 16. Feb 2024 11:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] borðtölva til server
Svarað: 5
Skoðað: 586

Re: [ÓE] borðtölva til server

Ég er með eina Sandy Bridge 2500K tölvu og eina Ivy Bridge 3450 tölvu sem þú gætir fengið.
af KristinnK
Fös 02. Feb 2024 00:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Borgin sektar bíl á einkalóð
Svarað: 19
Skoðað: 3837

Re: Borgin sektar bíl á einkalóð

Það fáránlegasta við þetta er að húsið við hliðin á þessu húsi er með nákvæmlega eins innkeyrslu með hlið hússins, en þar hefur viðkomandi fengið litlu örina sem veitir bílastæðinu blessun heilags sveitarfélagsyfirvaldsins. https://i.imgur.com/zFQzlDp.png Annars nei, ég skipti um skoðun. Það fáránle...