Sama hér, ekki mikið fyrir hryllingsmyndir, en alltaf verið forvitinn með þessar upprunalegu iconic myndir.
Ætli ég verði ekki að kíkja á Dracula einhverntíman, svona fyrst að ég elska bókina og leita uppi allt efni tengt því.
Leitin skilaði 6 niðurstöðum
- Fös 01. Nóv 2024 17:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Universal Studios Classic Monster and Horror Movie Collection
- Svarað: 5
- Skoðað: 615
- Fös 01. Nóv 2024 11:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Universal Studios Classic Monster and Horror Movie Collection
- Svarað: 5
- Skoðað: 615
Universal Studios Classic Monster and Horror Movie Collection
Universal Studios Classic Monster and Horror Movies https://u.cubeupload.com/RanzaR/ef4UniversalMonstersCol.jpg Torrent Link: https://icetracker.org/details.php?id=1110956 Þetta eru allar (sem ég veit af og hef fundið) classic horror og monster myndir frá Universal, frá 1913-1959. Gæti vel verið að...
- Mið 21. Ágú 2024 10:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 106
- Skoðað: 20238
- Mið 12. Jún 2024 07:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 60
- Skoðað: 15478
Re: Linux stýrikerfi
Sæll, já ég var búinn að setua upp Solaar og eins og ég minntist á þá skánaði músin við það. En frá því að ég skrifaði síðast hérna fyrir ofan þá er skrollið í músinni komið í lag.. spurning hvort að þetta sé bara ves á músinni hjá mér. Kv. Molfo Er með sömu mús og þú, reyndar þráðlausu útgáfuna. Á...
- Fös 02. Jan 2015 12:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Setja saman fyrstu tölvu
- Svarað: 5
- Skoðað: 1539
Setja saman fyrstu tölvu
Hæ, Ég er að pæla í að fara setja saman tölvu í fyrsta skiptið og vantar smá ráðgjöf Turn: NZXT H440W - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2860 Móðurborð: MSI X99S SLI PLUS 2011 ATX 8x DDR4, 4x PCIe 2/3, 10x SATA3, USB3 - http://tl.is/product/x99s-sli-plus-2011-atx-8xddr...
- Fim 25. Des 2014 13:40
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Uppfærsla á tölvu
- Svarað: 0
- Skoðað: 734
Uppfærsla á tölvu
Daginn, Er með tölvu sem ég er að spá í hvort ég geti uppfært eða hvort ég eigi að fjárfesta í nýrri, er með upplýsingar úr speccy, væri frábært að fá second opinion á þessu. Þetta er orðin frekar gömul tölva og hægvirk, er að spá í að fara í þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96...