Leitin skilaði 22 niðurstöðum

af skarigj
Fim 21. Jan 2021 14:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus strix Gtx 1080 // selt//
Svarað: 2
Skoðað: 903

Re: Asus strix Gtx 1080

Þú átt pm.
af skarigj
Þri 15. Ágú 2017 14:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GTX1070 Gaming X skjákort
Svarað: 0
Skoðað: 393

[SELT] MSI GTX1070 Gaming X skjákort

Til sölu: MSI GTX1070 Gaming X skjákort, 9 mánaða gamalt, mjög lítið notað. Ennþá hellingur eftir af ábyrgð, keypt hjá att.is á 84 þúsund. Verð: 40 þúsund. (fastur á því) Upplýsingar í síma: 861-6042 (Óskar). https://cdn.att.is//skrar/image/HKT367/MSI-GTX1070GAMINGX8G_370_370_2.JPG Upplýsingar í sím...
af skarigj
Sun 12. Feb 2017 14:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 10
Skoðað: 12240

Re: Tölvukaup

I-JohnMatrix-I skrifaði:
asianmagician skrifaði:þannig þið mælið með þessari hér http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207 yfir hinar fyrir gaming?


Já algjörlega, þetta er virkilega flott tölva fyrir peninginn.



Aflgjafinn í þessum pakka er ekki góður, ég myndi taka aflgjafa sem er allavega með 80 plus vottun/gæði.
af skarigj
Sun 12. Feb 2017 13:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Til Sölu] Corsair HX1000i Aflgjafi
Svarað: 6
Skoðað: 840

Re: [Til Sölu] Corsair HX1000i Aflgjafi

Djöf, ég væri svo til í þetta, en ég er nýbúinn að versla mér aflgjafa. Það verður einhver annar að versla þetta af þér.

;(
af skarigj
Sun 12. Feb 2017 13:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða ram væri sniðugast fyrir mig að kaupa
Svarað: 5
Skoðað: 1022

Re: Hvaða ram væri sniðugast fyrir mig að kaupa

Það er alveg hægt að setja minni sem er skráð hærra en 2200mhz, móðurborðið mun þá bara niðurklukka minnið. Alltaf best að nota hraðvirkara minni í helst tveimur kubbum, sem sagt 2x8Gb. Ég persónulega hef aldrei verið hrifinn af Mushkin vinnsluminni (of hátt bilanahlutfall í þeim). Hvar er leikurinn...
af skarigj
Fös 10. Feb 2017 10:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: nýr kassi fyrir gaming vél.
Svarað: 10
Skoðað: 1713

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Overclockers senda ekki svona stóra hluti til Íslands. Flest tölvuparta verslanir geta sérpantað þennan kassa.

att.is eru að selja Corsair tölvukassa..
af skarigj
Fim 09. Feb 2017 15:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir R9 390
Svarað: 1
Skoðað: 376

Re: Óska eftir R9 390

Sælir. Ég á eitt stykki R9 390 frá MSI sem ég er ekkert að nota, það er í 100% í lagi og kemur í upprunalegu umbúðunum. Týpa: MSI R9 390 GAMING 8G Því miður fæst það ekki gefins, en ég er tilbúin að láta það á ekki minna en 27,5 þúsund. Lítið notað kort (1 ár) og aldrei yfirklukkað. Kveðja. Óskar G....
af skarigj
Mið 15. Júl 2015 23:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Getur einhver sagt mér hvað ég er með hérna? 2 subwoofers og amp
Svarað: 2
Skoðað: 804

Re: Getur einhver sagt mér hvað ég er með hérna? 2 subwoofers og amp

Samkvæmt CNet þá er þessi magnari ekki nema 2 x 100watts RMS. http://www.cnet.com/products/kenwood-kac-628-car-amplifier/specs/ Og þessir hátalarar eru 600Watts RMS ,, http://www.pyramidcaraudio.com/sku/PNW12590 Sem sagt þessi magnari virðist vera ekki nógu öflugur til að keyra þessa hátalara almenn...
af skarigj
Þri 07. Apr 2015 09:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gigabyte GTX 760 2GB [SELT]
Svarað: 2
Skoðað: 847

Re: [TS] Gigabyte GTX 760 2GB

Ennþá til sölu....
af skarigj
Lau 04. Apr 2015 23:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir skjákorti betra en GTX 460
Svarað: 3
Skoðað: 742

Re: óska eftir skjákorti betra en GTX 460

Ég er með Gigabyte 760 GTX 2G, færð það á 25 þúsund.
af skarigj
Lau 04. Apr 2015 23:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir skjákorti
Svarað: 2
Skoðað: 666

Re: Óska eftir skjákorti

Ég er með Gigabyte 760GTX 2G, handa þér ef þú vilt. Færð það á 25k.
af skarigj
Fim 02. Apr 2015 17:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hættur við sölu] Gigabyte Gtx770 4gb
Svarað: 15
Skoðað: 2387

Re: [Til sölu] Gigabyte Gtx770 4gb

Lágmark 35 þús. myndi ég segja. :)
af skarigj
Fim 19. Mar 2015 14:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Gigabyte GTX 760 2GB [SELT]
Svarað: 2
Skoðað: 847

[TS] Gigabyte GTX 760 2GB [SELT]

[SELT]Er með til sölu Gigabyte GTX 760 2GB , er með Windforce kælingu sem er mjög hljóðlát. Mjög lítið notað og vel með farið. Vill fá 25 þúsund fyrir það, en skoða einnig tilboð. Kostaði meira en 52 þúsund nýtt hjá Tölvutek og er enn í ábyrgð. http://mynda.vaktin.is/image.php?di=5HW5 Helst að hring...
af skarigj
Sun 29. Jún 2014 11:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 8Porta Sas/Sata Kort (AOC-USAS-L8i) + Kaplar
Svarað: 19
Skoðað: 2138

Re: [TS] 8Porta Sas/Sata Kort (AOC-USAS-L8i)

Ég hef áhuga á þessu korti, en mun því miður ekki borga svona mikið fyrir þetta.
af skarigj
Mið 12. Mar 2014 16:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að versla íhluti Ameríku
Svarað: 4
Skoðað: 1002

Re: Að versla íhluti Ameríku

Ég mæli með að versla þetta á netinu sem þér vantar og láta senda það beint á hótelið eða þar sem þú gistir.

:D
af skarigj
Mán 14. Mar 2011 03:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] CoolerMaster Stacker
Svarað: 2
Skoðað: 957

Re: [ÓE] CoolerMaster Stacker

Ef þú ert að spá í almennilegum server kassa, þá mæli ég hiklaust frekar með þessum:
http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=6638

Léttari, betra loftflæði og einfaldlega betri.

(Ég átti sjálfur Coolermaster Stacker fyrir 4 árum síðan)
af skarigj
Mán 14. Mar 2011 03:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Vantar hjálp við val á heddseti
Svarað: 22
Skoðað: 1842

Re: Vantar hjálp við val á heddseti

Ég mæli hiklaust með Sennheizer HD380 Pro, nýbúin að kaupa mér svoleiðis hjá Tölvutek á 19.990 krónur og sé alls ekki eftir því. Snilldar heyrnatól á góðu verði og eru rosalega létt og þægileg.
af skarigj
Mán 14. Mar 2011 03:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar Linksys "Wireless Access Point"
Svarað: 6
Skoðað: 1202

Re: Vantar Linksys "Wireless Access Point"

Það fylgir vanalega ekkert með þeim, mesta lagi einn geisladiskur (með bara manual) eitt stykki net kapall og þunnt blað um hvernig á að tengjast inná vef viðmótið til að geta stillt þá.

:baby
af skarigj
Mán 14. Mar 2011 03:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Til Sölu Nvidia Geforce 460GTX skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 1300

Re: Til Sölu Nvidia Geforce 460GTX skjákort

gummih skrifaði:er þaþð þá ónotað og enn í pakkningu?

Ég var reyndar búin að henda kassanum, en allt annað fylgir með.

Kortið er því miður selt.
af skarigj
Sun 13. Mar 2011 16:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: nVidia 8800 GT 512MB x2
Svarað: 32
Skoðað: 3536

Re: nVidia 8800 GT 512MB x2

Eins og ég reyndi að benda á, ég hef enga persónulega reynslu af þessum kortum, hef bara heyrt að þau eru góð. Ég var ekki að segja að þau séu eitthvað betri en önnur, en bara fyndið hvað menn þurfa alltaf að vita betur en hinn aðilin hérna inni. (ég er heldur ekki að segja að ég viti betur en einhv...
af skarigj
Sun 13. Mar 2011 15:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: nVidia 8800 GT 512MB x2
Svarað: 32
Skoðað: 3536

Re: nVidia 8800 GT 512MB x2

Oak skrifaði:enginn tilbúinn að borga 7.000 fyrir eitt stk. ?
finnst fimm kall eitthvað svo lítið fyrir þetta.



Persónulega myndi ég ekki selja eitt stykki á undir 9 þúsund sko, þau eru orðin mjög sjaldgæf og eru snilldar skjákort (hef ég heyrt).
af skarigj
Sun 13. Mar 2011 15:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Til Sölu Nvidia Geforce 460GTX skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 1300

[SELT] Til Sölu Nvidia Geforce 460GTX skjákort

Er með 3 mánaða gamalt skjákort sama sem ekkert notað til sölu, Verð 20 þúsund (keypti það á 35 þúsund) Endilega komið með tilboð, ef þið þorið. Það er í ábyrgð og reikningur fylgir. http://www.sparkle.com.tw/product_detail.asp?id=111&sub_id=394 Specs.. Graphics Processing : Geforce GTX460 Proce...