Leitin skilaði 1031 niðurstöðum

af Revenant
Mán 30. Sep 2024 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gagnaveitur - Upplýsingaheimar
Svarað: 6
Skoðað: 1341

Re: Gagnaveitur - Upplýsingaheimar

Seðlabankinn er með gagnabanka, hagvísa og talnaefni.
af Revenant
Fös 23. Ágú 2024 18:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Svarað: 14
Skoðað: 1533

Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp

Ef broddstafir hætta skyndilega að virka á íslensku lyklaborði þá er það oft vísbending um að keylogger er í gangi, sérstaklega ef broddstafirnir virka rétt eftir ræsingu og hætta svo að virka.
af Revenant
Fim 08. Ágú 2024 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samgöngumál
Svarað: 21
Skoðað: 5337

Re: Samgöngumál

Samkvæmt fjárlögum 2024 eru tekjur af ökutækjum og eldsneyti 63,3 ma.kr (u.þ.b. 5% af tekjum) en útgjöld til samgönguframkvæmda 32,6 ma.kr. https://www.stjornarradid.is/library/03-Verkefni/Efnahagsmal-og-opinber-fjarmal/Fjarlagafrumvarp-fyrir-2024/Greinargerdin/04-5.png?proc=LargeImage Restin fer að...
af Revenant
Fös 26. Jan 2024 20:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 5381

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Það svarar ekki kostnaði að hafa allt á UPS-um og/eða vararafstöðvum. Straumleysismínútur í Reykjavík hafa hingað til verið mjög fáar og hafa varað í stuttan tíma. Ég er hinsvegar sammála um að mörg fyrirtæki gera sér ekki grein fyrir kostnaðinum að hafa starfsfólk aðgerðalaust ef upp koma vandamál...
af Revenant
Fös 26. Jan 2024 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 5381

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Það svarar ekki kostnaði að hafa allt á UPS-um og/eða vararafstöðvum. Straumleysismínútur í Reykjavík hafa hingað til verið mjög fáar og hafa varað í stuttan tíma. Ég er hinsvegar sammála um að mörg fyrirtæki gera sér ekki grein fyrir kostnaðinum að hafa starfsfólk aðgerðalaust ef upp koma vandamál ...
af Revenant
Lau 02. Des 2023 10:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo dramað 2023
Svarað: 53
Skoðað: 6856

Re: Creditinfo dramað 2023

Ég kíkti á mitt lánshæfnismat þegar þessi umræða byrjaði. Er í C1. Man ekki hvar ég var áður, B eitthvað. Hef samt aldrei lent í vanskilum eða neitt þannig frá upphafi, alltaf greitt allt fyrir eindaga frá því að ég varð fjárráða. Ekki með yfirdrátt eða þess háttar. Kannski er það því ég á ekki íbú...
af Revenant
Þri 24. Okt 2023 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1809

Re: Samfélagsverkefni gegn phising

Þú getur alltaf tilkynnt vefveiðar til CERT-IS en þeir hafa tengiliði og úrræði til að taka niður svikasíður.

Það er líka gott að benda fólki á "Report spam" takkann t.d. í Gmail ef þetta sleppur í gegnum síuna hjá þeim þannig að vélmennin fatti að um sé að ræða spam/svikapóst.
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 6935

Re: LÍ og svikahrappar

Blákaldur raunveruleiki er sá að sama hversu miklar varnir og vöktun er sett á svona er að það er alltaf ákveðinn hluti fólks sem er platað og/eða viljandi hundsar viðvaranir. Mannlegi þátturinn er veikasti hlekkurinn, ekki tæknin (það má síðan alltaf deila hvort að tæknin sé fullnægjandi á hverjum ...
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 6935

Re: LÍ og svikahrappar

Lífauðkenni telst vera sterk auðkenning í augum laganna eins og rafræn skilríki (sjá t.d. ApplePay og Google Wallet til að greiða í verslunum). Eins og kemur fram í fréttinni kemur fyrirspurn um rafræna undirritun frá Landsbankanum þegar lífauðkenni er stofnað sem viðskiptavinurinn þarf að undirrit...
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 6935

Re: LÍ og svikahrappar

Lífauðkenning (sem flokkast sem sterk auðkenning) var sett upp eftir auðkenningu með rafrænum skilríkjum (sem er sterk auðkenning). Hvernig á bankinn að greina á milli "alvöru" og "svika" í svona tilfellum? Greining á svikum er nefnilega mjög erfitt mál því munur á svikum og rau...
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 6935

Re: LÍ og svikahrappar

Lífauðkenning (sem flokkast sem sterk auðkenning) var sett upp eftir auðkenningu með rafrænum skilríkjum (sem er sterk auðkenning). Hvernig á bankinn að greina á milli "alvöru" og "svika" í svona tilfellum? Greining á svikum er nefnilega mjög erfitt mál því munur á svikum og raun...
af Revenant
Þri 22. Ágú 2023 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 21982

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu. Nú er ég með forvitinn, er á ljósi frá Ljósleiðaranum í gegnum Nova enn hef ekki verið að fá IPv6 tölu frá boxinu. Þurftirðu að gera eithvað ? Þegar ég var hjá Nova fyrir ca. 2 árum síðan voru tveir prófíl...
af Revenant
Þri 15. Ágú 2023 18:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 21357

Re: Lekaliði að slá út.

Ef þú ert með mörg raftæki/perur þá getur jarðleki upp á 0.1-1mA per tæki farið að telja (jafnvel þótt að það sé slökkt á þeim eða þau í standby).

Ein lausn er að skipta yfir í lekaliðasjálfsvör (RCBO) á hverri grein í staðin fyrir einn sameiginlegan lekalið.
af Revenant
Mán 31. Júl 2023 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er Indó ekki með lausn ready?
Svarað: 14
Skoðað: 4969

Re: Er Indó ekki með lausn ready?

Málið strandar ekki á tæknilegri innleiðingu heldur markaðslegri. Bankarnir hafa mjög mikin fjárhagslegan ávinning á notkun debet- og kreditkorta (sjá t.d. Indó) því þeir taka prósentu af veltu (þurfa samt að greiða fyrir ákveðna þjónustu s.s. apple pay/google wallet/innlend kerfi en þeir eru samt í...
af Revenant
Lau 22. Júl 2023 13:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Session Token hijack - MFA ekki öruggt
Svarað: 10
Skoðað: 7196

Re: Session Token hijack - MFA ekki öruggt

Vírusvörn virkar illa þegar um er að ræða polymorphic vírusa (þ.e. þeir eru einstakir fyrir hvern einstakling), notast er við innbyggt scripting í Word/Excel/PDF skjölum eða þegar LOLBAS (innbyggð forrit í Windows sem er hægt að nota í öðrum tilgangi) er notað. Til að greina svoleiðis árásir þarf að...
af Revenant
Fös 14. Júl 2023 16:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera restricted user win10
Svarað: 9
Skoðað: 5939

Re: Gera restricted user win10

Þetta heitir kiosk mode
af Revenant
Lau 11. Mar 2023 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 12152

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Þetta er eitthvað til að fylgjast með allavegana. Virðist sem 97,3 % af innistæðu viðskiptavina Silicon Valley Bank hafi ekki verið tryggðar. https://www.reddit.com/r/wallstreetbets/comments/11nw54y/973_of_svb_deposits_arent_fdic_insured/ Það eru til eignir á móti stórum hluta af þessum innstæðum, ...
af Revenant
Lau 04. Mar 2023 11:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi
Svarað: 15
Skoðað: 6716

Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi

Tek eftir því að Síminn er byrjaður að peer-a við Quad9 (9.9.9.9) í gegnum Dublin. Svartíminn er ca. 23-25ms í staðin fyrir 40ms+ fyrir London/Amsterdam.
af Revenant
Fim 09. Feb 2023 18:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi
Svarað: 35
Skoðað: 8488

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

appel skrifaði:Gæti verið áhugavert sem svona vara-net fyrir fyrirtæki og stofnanir.)


Svo lengi sem jarðstöðin er ekki staðsett á Íslandi :sleezyjoe
af Revenant
Mán 06. Feb 2023 18:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu Pro
Svarað: 3
Skoðað: 2695

Re: Ubuntu Pro

Ubuntu Pro dekkar öryggisuppfærslur fyrir 23.000 pakka í universe repository-inu (Community-maintained free and open-source software) og main (Canonical-supported free and open-source software.) repo-inu í 10 ár. Main er alltaf stutt í 5 ár á LTS útgáfum. Ástæðan að þeir eru að promote-a Pro er að u...
af Revenant
Sun 29. Jan 2023 17:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Læstur úti sem Admin með Microsoft Business account
Svarað: 15
Skoðað: 4848

Re: Læstur úti sem Admin með Microsoft Business account

Ábending til allra en Microsoft styður FIDO2 fjölþátta auðkenningu sem byggir á öryggislyklum (bæði fyrir persónulega aðganga og Azure AD). Öryggislykill kostar sirka 4000 kr stk en það er hægt að nota hann fyrir 25+ aðganga í einu, bæði persónulega og vinnu. Þetta er mjög hentugt að eiga svona fall...
af Revenant
Fim 26. Jan 2023 21:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Læstur úti sem Admin með Microsoft Business account
Svarað: 15
Skoðað: 4848

Re: Læstur úti sem Admin með Microsoft Business account

Önnur leið ef það er DNS skráð á tenantinn er möguleiki að gera Take over an unmanaged directory as administrator in Azure Active Directory með því að nota DNS TXT færslu.
af Revenant
Fim 26. Jan 2023 21:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Læstur úti sem Admin með Microsoft Business account
Svarað: 15
Skoðað: 4848

Re: Læstur úti sem Admin með Microsoft Business account

Ef leyfin á þessum tenanti voru keypt í gegnum cloud solution provider (CSP) s.s. Origo eða Advania þá ættu þeir að geta stofnað/reset-að global admins aðganginn.
af Revenant
Mið 28. Des 2022 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Svarað: 30
Skoðað: 6424

Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?

Ég sé ekkert að því að ferðaþjónustufyrirtæki noti lokaða vegi ef eigendur taka persónulega ótakmarkaða ábyrgð á tjóni á tækjum og lífi og borga sjálf fyrir mokstur. Eins og t.d. fyrirtæki sem "tapaði" 3 m.kr á lokun Hellisheiðar, af hverju tók það ekki upp veskið og borgaði fyrir auka mok...
af Revenant
Fös 09. Des 2022 16:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netfangs-breyting
Svarað: 11
Skoðað: 2743

Re: Netfangs-breyting

Ég hef farið í gegnum þetta og þetta er smá handavinna ef þú vilt ekki áframsenda frá gamla netfanginu (eða styður það ekki). ⋅ Til að byrja með þarftu að komast yfir hvaða aðgangar eru skráðir á gamla netfangið. Síðan þarftu að fara í gegnum hvern og einasta aðgang og breyta netfanginu og...