Leitin skilaði 114 niðurstöðum

af REX
Mán 16. Okt 2023 22:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 10128

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Þakka svörin. Ég þarf ekki stærra en 43-50", bý í fremur lítilli íbúð. 150 kall plús hljóðstöng væri trúlegast málið.
af REX
Lau 14. Okt 2023 14:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 10128

Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Daginn. Er að hugsa um að gefa mínu annars traustuga G20 sjónvarpi smá pásu og vinda mér yfir í UHD. Er eitthvað sjónvarp hér á landi af þeim sem eru í boði í kringum 100 þús kallinn sem stendur uppúr? Þá er maður kannski aðallega að pæla í myndgæðum og hljóði fyrir kvikmyndir og þætti.
af REX
Þri 05. Sep 2023 14:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro
Svarað: 5
Skoðað: 3086

Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Daginn, langaði að athuga hvort einhver hér gæti frætt mig um það af hverju Macbook Air M1 tölvan mín er að bjóða upp á extreme langan export tíma í Premiere Pro. Ég var sem sagt að klippa saman tæplega 5 mínútna myndband og hún tók sér alla nóttina og fram til kl 14 að klára að rendera, eða rúmar 1...
af REX
Þri 10. Jan 2023 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mýs á Mac
Svarað: 2
Skoðað: 1809

Mýs á Mac

Kvöldið, ég var að byrja nota Macbook Air M1 og ég er nánast farinn að missa vitið yfir músarbendlinum þegar ég tengi við hana mús. Ég er með eina þráðlausa mús og aðra snúrutengda en þegar ég tengi þær við Mac-ann finnst mér ég hafa voðalega erfiða stjórn á bendlinum. Best væri að lýsa því sem að h...
af REX
Lau 16. Jan 2021 22:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4.5G Box frá Nova
Svarað: 5
Skoðað: 1258

4.5G Box frá Nova

https://www.nova.is/barinn/vara/4-5g-box

Fæst betri hraði úr 4.5G beini sem þessum heldur en t.d. að hotspota úr síma?
af REX
Fim 19. Feb 2015 15:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Panasonic sjónvarp í elko
Svarað: 8
Skoðað: 1680

Re: Panasonic sjónvarp í elko

Skella sér bara á Ultra HD http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/LG_55_3D_Ultra_HD_sjonvarp_55UB830V.ecp?detail=true ef hann er að skoða sjónvarp á 180 þúsund hvernig dettur þér i hug að það sé sniðugt að segja honum að kaupa sjónvarp sem kostar 250 þúsund? ](*,) Af því að það munar ekki svo m...
af REX
Mið 14. Jan 2015 01:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: i3 vs i5
Svarað: 0
Skoðað: 759

i3 vs i5

Er að pæla í tveimur fartölvum, sem eru nákvæmlega eins að öllu leiti nema önnur er með entry level i3 örgjörva en hin hefur i5 undir húddinu. Það munar 20 þús kalli á þeim tölvunum, hvora ætti ég að fá mér? Þetta eru s.s. þessir gæjar: i5 4210u i3 4030u edit: i5 er 1.7 Ghz á meðan i3 er 1.9 Ghz. i...
af REX
Lau 13. Sep 2014 00:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [selt] Til sölu PS3 - 2 controllers - GTA 5 og NFS Rivals
Svarað: 8
Skoðað: 1417

Re: Til sölu PS3 - 2 controllers - GTA 5 og NFS Rivals

160 GB er ég nokkuð viss um.
af REX
Fös 12. Sep 2014 14:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [selt] Til sölu PS3 - 2 controllers - GTA 5 og NFS Rivals
Svarað: 8
Skoðað: 1417

Re: Til sölu PS3 - 2 controllers - GTA 5 og NFS Rivals

Upp. Fæst á 30 þús.
af REX
Mið 03. Sep 2014 10:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [selt] Til sölu PS3 - 2 controllers - GTA 5 og NFS Rivals
Svarað: 8
Skoðað: 1417

[selt] Til sölu PS3 - 2 controllers - GTA 5 og NFS Rivals

Mynd

Hæ, er með til sölu PS3 slim með tveimur stýripinnum og leikjunum GTA V og Need for Speed Rivals.

selt
af REX
Fös 04. Júl 2014 22:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G2 eða LG G3?
Svarað: 7
Skoðað: 1403

Re: LG G2 eða LG G3?

Þessi skjár á G3 er bara gimmic, skil ekki þessa pælingu, hver ætti að sjá mun á 1080 og 2560 á 5 tommu skjá eiginlega, Ég er með G2 og gæti ekki verið sáttari, G flex er alltof stór og klunnalegur og eftir að hafa prufað G3 þá sá ég ekki allan mun á honum og mínum G2, G3 er með bakhlið sem hægt er...
af REX
Þri 25. Feb 2014 15:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vesen á hljóði í fartölvunni minni
Svarað: 1
Skoðað: 480

Vesen á hljóði í fartölvunni minni

Sælir. Fartölvan mín (Asus U36S) er farin að taka uppá því að láta mjög undarlega varðandi hljóðið í henni. Ég er kannski að hlusta á tónlist en eftir klukkutíma eða tvo dettur hljóðið randomly út, ekki hljóð að fá frá speakerum né jack tenginu, svo næst þegar ég logga mig í tölvuna er hljóðið dotti...
af REX
Mán 28. Okt 2013 18:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] PS3 Slim 160 GB - Skipti á iPhone/Galaxy?
Svarað: 0
Skoðað: 311

[TS] PS3 Slim 160 GB - Skipti á iPhone/Galaxy?

Halló. Ætla að leyfa þessu að vera hérna inni. Þetta er s.s. 160 GB slim útgáfan af Playstation 3 með tveimur DualShock 3 stýripinnum og GTA V með. Liggur ekkert á að selja svosem, er hálfnaður með GTA :sleezyjoe , en mér langar líka ofsalega mikið í svona snjallsíma svo ef einhver er með iPhone eða...
af REX
Þri 08. Okt 2013 14:02
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Seldur
Svarað: 0
Skoðað: 697

Seldur

seldur leikur
af REX
Fim 30. Maí 2013 17:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Svarað: 19
Skoðað: 2684

Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S

Problem solved, for now allavegana. Það var allt í order í boot sequencinu (HDD option #1 og CDDVD writerinn í #2).

Einhverra hluta vegna virkaði að disable-a USB Legacy supportið..
af REX
Fim 30. Maí 2013 15:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Svarað: 19
Skoðað: 2684

Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S

Þarna.. þar sem ég nánast nenni ekki að standa í því að ná í lyklaborð hjá nágrannanum, eru þetta ekki alveg valid leiðir til að komast í BIOS án þess að þurfa að drita á F2 í byrjun; - s.s. að t.d. nota þessa 'shutdown.exe /r /o' skipun í cmd, klikka á restart now í advanced setup í PC settings eða...
af REX
Fim 30. Maí 2013 02:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Svarað: 19
Skoðað: 2684

Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S

Allt að gerast :megasmile Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast :catgotmyballs Mæli með að fara í biosinn og breyta boot seq...
af REX
Mið 29. Maí 2013 22:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Svarað: 19
Skoðað: 2684

Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S

Allt að gerast :megasmile Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast :catgotmyballs
af REX
Mið 29. Maí 2013 21:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Svarað: 19
Skoðað: 2684

Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S

Já hún fer alveg eðlilega af stað, skjárinn fær signalið við turninn en það kemur ekkert Windows dæmi upp og skjárinn heldur sér bara á upphafsstað.
af REX
Mið 29. Maí 2013 21:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Svarað: 19
Skoðað: 2684

Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S

Hringja í Kísildal í fyrramálið! :japsmile Leiðinlegt að þurfa standa í þessu þegar það er búið að kaupa pakka upp á 120 þús hjá þeim félögum sem að virkar svo ekki. En aðalmálið er nú samt það að pabbi býr líka upp í sveit, 100 km frá Reykjavík, og það lítur allt út fyrir að það þurfi að gera sér ...
af REX
Mið 29. Maí 2013 21:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Svarað: 19
Skoðað: 2684

Ný borðtölva vill ekkert gera :S

Kvöldið. Við faðir minn keyptum okkur nýja borðtölvu í dag hjá þeim félögum í Kísildal, allt í góðu með það nema nú þegar við reynum að koma blessaðri tölvunni af stað virðist hún lítið vilja gera fyrir okkur :-k Hún á að vera með uppsettu stýrkerfinu og ready to go en það er eitthvað sem hefur klik...
af REX
Þri 28. Maí 2013 18:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Basic borðtölvu fyrir pabba?
Svarað: 11
Skoðað: 1550

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Takk kærlega fyrir svörin.

Datt á þessa í Tölvulistanum:
http://tl.is/product/heimilistolva-2

Þessi á 80 kall eða t.d. þær sem Zedro póstar hér ofar á 70 kall (þ.e.a.s. þegar stýrikerfið er komið í reikninginn) ?
af REX
Þri 28. Maí 2013 00:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Basic borðtölvu fyrir pabba?
Svarað: 11
Skoðað: 1550

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Mikið rosalega kosta þessi stýrikerfi.
af REX
Mán 27. Maí 2013 23:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Basic borðtölvu fyrir pabba?
Svarað: 11
Skoðað: 1550

Basic borðtölvu fyrir pabba?

Faðir minn var að biðja mig um að koma með sér á miðvikudaginn og kaupa nýja borðtölvu með sér, þar sem að gamla Medion dótið er á síðustu dropunum vægast sagt. Langaði bara að henda í einn þráð ef það skildi einhver geta bent mér á sniðugan díl í einhverri búðinni? Pabbi vill, augljóslega, hafa han...