Leitin skilaði 193 niðurstöðum

af stjani11
Lau 02. Mar 2024 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 46850

Re: Hver verður næsti forseti?

Komnir 10 manns að safna meðmælum rafrænt
https://island.is/forsetaframbod
af stjani11
Sun 29. Okt 2023 09:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuskjár + Leikjaskjár
Svarað: 7
Skoðað: 2832

Re: Vinnuskjár + Leikjaskjár

Sýnist enginn af þessum vera USB-C Ég er í sömu pælingum, vantar með innbyggðum KVM og lágmark 100hz Fer bráðum að flytja inn skjá því ég finn lítið á klakanum Hvaða skjá hefur þú verið að skoða til að flytja inn, hef sjálfur bara fundið Samsung 34" Odyssey G8 sem er til sölu hjá elko sem styð...
af stjani11
Fim 22. Des 2022 17:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Hættur við][TS] Leikjatölva Inwin 2070/9700K
Svarað: 2
Skoðað: 503

Re: [TS] Leikjatölva Inwin 2070/9700K

Er ég að rugla eða ertu með 6 viftur að blása út og enga sem blæs inn?
af stjani11
Sun 25. Ágú 2019 12:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018
Svarað: 14
Skoðað: 2803

Re: Ísland í 34 sæti með internet hraða árið 2018

Hérna eru niðurstöður frá speedtest.net:
https://www.speedtest.net/insights/blog ... ds-global/

Þarna er Ísland í öðru sæti bæði broadband og mobile
af stjani11
Fös 22. Feb 2019 15:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Oled eða Qled m.v notkun
Svarað: 12
Skoðað: 2328

Re: Oled eða Qled m.v notkun

Hérna er gott video um burn in á oled sjónvörpum eftir árs notkun 20 tíma á dag
https://www.youtube.com/watch?v=nOcLasaRCzY
af stjani11
Fim 04. Okt 2018 15:00
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Yfirþyrmandi auglýsingar
Svarað: 19
Skoðað: 7744

Re: Yfirþyrmandi auglýsingar

Það sem pirrar mig mest við þetta er að maður dettur í netráp að leita að einhverju og kaupir það svo. Allan næsta mánuð er maður að fá skrilljón auglýsingar um hlutinn sem maður keypti. Ef gagnvirkar auglýsingar eiga að virka þarf maður hreinlega að geta hakað við: búinn að kaupa, hverju get ég bæ...
af stjani11
Þri 17. Apr 2018 20:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Styðjum við árás vesturveldanna á Sýrland?
Svarað: 67
Skoðað: 7561

Re: Styðjum við árás vesturveldanna á Sýrland?

Íbúar í Douma kannast ekki við eiturefnaárás Fisk segist ekki hafa hitt einn einasta mann í Douma sem staðfesti frásögnina um eiturefnaárás. Margir íbúanna hafi hins vegar talað um íslamistana sem hafi ríkt í borginni að undanförnu. Þessir vopnuðu hópar uppreisnarmanna hafi lagt undir sig híbýli fó...
af stjani11
Mán 15. Jan 2018 15:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við upgrade
Svarað: 5
Skoðað: 2990

Re: Hjálp við upgrade

ég myndi taka þessi minni https://pcpartpicker.com/product/McH48d ... 4d-16gtzkw
3200 cl 14 meiri hraði, sama latency og aðeins ódýrari meira að segja
af stjani11
Mið 03. Jan 2018 22:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 92
Skoðað: 13925

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Hérna eru windows benchmörk https://www.computerbase.de/2018-01/int ... itsluecke/

Virðist hafa frekar lítil áhrif miðað við þetta.
af stjani11
Fim 22. Sep 2016 21:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 146277

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

worghal skrifaði:
Sydney skrifaði:
flottur skrifaði:hvernig nálgast maður þetta 3dmark time spy?

Getur keypt það á Steam

24$ fyrir 3d mark og svo 10$ fyrir time spy.
Maður á engann pening fyrir svona lúxus:(


Getur downloadað demoinu
af stjani11
Þri 14. Apr 2015 12:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V Steam backup
Svarað: 8
Skoðað: 2147

Re: GTA V Steam backup

jæja á ekkert að fara að henda þessu inn?
af stjani11
Fim 15. Jan 2015 20:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: útsendingar rúv?
Svarað: 8
Skoðað: 1745

útsendingar rúv?

Sælir Ég er með túbusjónvarp inni í herbergi hjá mér og loftnet út í glugga og hef notað til að horfa á rúv síðustu ár. En nú þarf maður víst að fara að kaupa sér móttakara til að horfa lengur svo ég fór að kynna mér það aðeins og fann þessa frekar óskýru setningu á rúv.is Ef þú átt nýlegt sjónvarp ...
af stjani11
Mið 10. Sep 2014 20:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti
Svarað: 23
Skoðað: 3726

Re: Hvað eru öflugstu fartölvunar í dag óháð budgeti

GTX 880M graphics with 16GB total (2x 8GB)


#-o
af stjani11
Mán 28. Júl 2014 16:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar varðandi nýja leikjatölvu
Svarað: 17
Skoðað: 2330

Re: Pælingar varðandi nýja leikjatölvu

240 GB SSD er overkill


Alls ekki satt. Ég er með 120gb ssd og hann er alltaf fullur og ég er rétt svo með 3 leiki á honum. Leikir í dag eru bara mjög stórir t.d. er BF4 30 gb svo ég myndi alls ekki taka minna en 240gb
af stjani11
Fös 16. Maí 2014 21:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: hættur við: Samsung Galaxy S3 Svartur
Svarað: 7
Skoðað: 955

Re: TS: Samsung Galaxy S3 Svartur

Er það bara ég eða kunna Íslendingar almennt ekki á uppboð? Það rignir inn tilboðum að kaupa strax á byrjunarboði... auðvitað er byrjunarboð óvenjulega lágt til að starta boðunum. Hvaða boð? Ég sé engin boð neins staðar. Auðvitað byrjar fólk á byrjunarboði nema það viti að einhver annar hafi boðið....
af stjani11
Mið 26. Feb 2014 20:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Galaxy Note 3
Svarað: 22
Skoðað: 2554

Re: TS Galaxy Note 3

hann kostar 120 þús. á emobi.is http://emobi.is/index.php?route=product ... order=DESC
120*0,7 = 84 svo ég býð 85 þús.
af stjani11
Fös 17. Jan 2014 22:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Val á örgjörvakælingu: loft vs. vatn.
Svarað: 12
Skoðað: 2536

Re: Val á örgjörvakælingu: loft vs. vatn.

það stendur hvað vifturnar eru háværar
Rated Fan Noise: 13 ~ 32 dBA
Viftu hávaði - 19-40dBA

vökvakælingin er háværari
af stjani11
Þri 05. Nóv 2013 12:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að tengja DualShock 3 við PC?
Svarað: 7
Skoðað: 997

Re: Að tengja DualShock 3 við PC?

þú þarft þessa snúru til að hlaða batteríin á fjarstýringunni svo að ef þú átt hana ekki þá geturu ekkert notað fjarstýringuna
af stjani11
Fös 18. Okt 2013 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Útvíkkun lögregluríkisins
Svarað: 24
Skoðað: 3015

Re: Útvíkkun lögregluríkisins

Það virkar almennt ekki þannig að þeir sem vinna mikið fái hærra tímakaup fyrir alla tímana sem þeir vinna, eingöngu yfirvinnuna. En bara sú staðreynd að karlar vinni meira en konur sýnir kannski að karlmenn fái tækifæri til að vinna meira. Það er spurning um hvort að konur fái þetta tækifæri eða a...
af stjani11
Fim 17. Okt 2013 17:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!
Svarað: 177
Skoðað: 26220

Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!

þið náttúrulega seljið bara það sem er framleitt þegar birgðir eru 0 en þá er ekkert að marka $ per second því þar er gert ráð fyrir að net framleiðslan sé meiri en 0

svo GuðjónR þarf að kaupa 25 moonlab alpha í viðbót til að vera að græða þessar 2.5 milljarða á sek
af stjani11
Þri 15. Okt 2013 15:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k
Svarað: 11
Skoðað: 2201

Re: Vantar hjálp með overclock Z68xp-UD3 Core , i5 2500k

gæti verið of mikið volt á örranum


eru ekki frekar of lítið volt? Myndi ekki of mikið volt bara skapa meiri hita?
af stjani11
Mán 30. Sep 2013 00:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Svarað: 38
Skoðað: 3726

Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki

hvernig er hitastigið á tölvunni? prófa að rykhreinsa hana eða skipta um kælikrem? ertu með nýjustu drivera? :) ath það líka cpu í að horfa á video er 47° Mobo er í 37° gpu er í 65° leikirnir frosna nánast um leið og ég ýti á iconið (2 sec eftir á en leikurinn n´r einusinni ekki að opnast) Er gpu 6...
af stjani11
Fim 12. Sep 2013 18:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ekki ts]Inneignarnóta fyrir jakkafata-verslun
Svarað: 15
Skoðað: 1859

Re: [TS]Inneignarnóta fyrir jakkafata-verslun

demaNtur skrifaði:
stjani11 skrifaði:seldu þetta bara á bland


Langar bara ekkert að selja þetta eftir ég las innlegin hér fyrir ofan, ekki vill ég að þessi gaur svindli á fleirum! :mad



hvernig fékkstu þessa nótu?
af stjani11
Fim 12. Sep 2013 18:09
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ekki ts]Inneignarnóta fyrir jakkafata-verslun
Svarað: 15
Skoðað: 1859

Re: [TS]Inneignarnóta fyrir jakkafata-verslun

seldu þetta bara á bland
af stjani11
Mið 11. Sep 2013 14:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðmat á Samsung SyncMaster 2343?
Svarað: 3
Skoðað: 904

Re: Verðmat á Samsung SyncMaster 2343?

Jæja, er ekki talað um upphaflegt verð sinnum 0,7 og svo fellur þetta hvað mikið á ári? Þetta er þessi skjár btw http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6824001317 nema bara með alvöru stand og ekki glansandi en annars sömu speccar