Leitin skilaði 26 niðurstöðum

af Hamsi
Mið 10. Mar 2021 17:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Logitech G pro mouse og G pro keyboard
Svarað: 3
Skoðað: 625

Re: (TS) Logitech G pro mouse og G pro keyboard

Hægt að fá músina á 17500 hjá coolshop.is, bara fyi.
af Hamsi
Mán 08. Feb 2021 17:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Asus AX58BT þráðlaust netkort ónotað
Svarað: 0
Skoðað: 504

[SELT] Asus AX58BT þráðlaust netkort ónotað

Er með Asus PCI-E WiFi-AX AX58BT AX3000 alveg ónotað þar sem það passaði ekki í vélina mína. Verslaði það á cyber monday í computer.is og kostaði 17991 kr með afslætti. Verðhugmynd 12þús. Nánari upplýsingar: https://www.computer.is/is/product/netkort-wifi-ac-pci-e-asus-ax58bt-ax3000-bt50
af Hamsi
Mið 16. Des 2020 20:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Borðfestingar fyrir tvo skjái
Svarað: 6
Skoðað: 1024

Re: Borðfestingar fyrir tvo skjái

Væriru til í að lauma update-i þegar færð nýja arminn hvernig hann stendur sig? Er í svipuðum pælingum :)
af Hamsi
Fös 04. Des 2020 09:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Nintendo Switch & aukahlutir
Svarað: 3
Skoðað: 753

Re: [SELT] Nintendo Switch & aukahlutir

Þetta er selt
af Hamsi
Fim 03. Des 2020 23:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Nintendo Switch & aukahlutir
Svarað: 3
Skoðað: 753

[SELT] Nintendo Switch & aukahlutir

Til sölu lítið notuð Nintendo Switch, keypt í apríl 2019. Tölvan er með skjáfilmu og sér ekki á henni. Henni fylgir allar snúrur og standur, auka Joycons, Nintendo pro þráðlaus fjarstýring, Nintendo Deluxe taska ásamt eftirfarandi leikjum. The Legend of Zelda - Breath of the Wild Pokemon Let's Go Pi...
af Hamsi
Mið 08. Ágú 2018 10:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z906 5.1
Svarað: 2
Skoðað: 527

Re: Logitech Z906 5.1

Runar skrifaði:25k?


Til í það, sendi þér línu.
af Hamsi
Þri 07. Ágú 2018 20:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Logitech Z906 5.1
Svarað: 2
Skoðað: 527

[SELT] Logitech Z906 5.1

Er hér með Logitech Z906 5.1 græjur, þrusu sound í þeim. Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég hef sáralítið notað þær og hafa meira og minna staðið upp í hillu að safna ryki frá kaupum, ég man ekki nákvæmlega hvenær þær eru keyptar, en það eru amk þrjú ár síðan svo engin ábyrgð er í gildi. Græjurnar ...
af Hamsi
Þri 14. Feb 2012 14:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Eldri borðvél til sölu - SELD
Svarað: 0
Skoðað: 297

Eldri borðvél til sölu - SELD

Þarf að losna við gömlu borðtölvuna mína. Stóð til að nota hana undir server og leika mér eitthvað með hana, en hef bara ekki tíma til þess. Spekkar: Kassi: Coolermaster CM690 Aflgjafi: Xilence 700w v2.2 135mm Móðurborð: MSI P35 Neo2-FR 775 Kæling: Artic Cooling freezer 7 pro Örgjörvi: Intel Core 2 ...
af Hamsi
Fös 22. Júl 2011 15:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við val á fartölvu
Svarað: 6
Skoðað: 902

Re: Vantar hjálp við val á fartölvu

Lýst vel á Thinkpad vélina, takk kærlega fyrir þetta!
af Hamsi
Mið 20. Júl 2011 00:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við val á fartölvu
Svarað: 6
Skoðað: 902

Re: Vantar hjálp við val á fartölvu

Jáá, lítur þokkalega út, þakka ábendinguna. En ég er ekkert fastur við 13 tommurnar, skemmir ekkert fyrir mér þó hún sé með 15 tommur.
af Hamsi
Þri 19. Júl 2011 23:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við val á fartölvu
Svarað: 6
Skoðað: 902

Re: Vantar hjálp við val á fartölvu

Hef aðalega verið að skoða 13" en annars eru engar sérstakar óskir. Ég er með góða borðtölvu og vantar bara litla létta græju til að taka með mér í skólann, glósa í og gera verkefni og svoleiðis og væri ekkert verra ef ég þyrfti ekki alltaf að vera setja hana í samband. En annars er aðalatriðið...
af Hamsi
Þri 19. Júl 2011 23:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við val á fartölvu
Svarað: 6
Skoðað: 902

Vantar hjálp við val á fartölvu

Sælir,

nú er skólinn að byrja í næsta mánuði og mig vantar einhverja solid ferðatölvu, til í að eyða svona 100 - 140þús sirka.

Með fyrirfram þökkum.
af Hamsi
Mið 25. Maí 2011 15:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .
Svarað: 51
Skoðað: 6327

Re: . : Noctua NH-D14 klúbburinn! : .

Er að runna svona kvikindi, bara sáttur! Örgjörvinn er í 25 - 30° og heyrist ekki bofs í þessu.
af Hamsi
Mán 18. Apr 2011 22:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 822
Skoðað: 368849

Re: Rig þráðurinn

Var að troða saman fyrir helgina.

CPU: i7 2600k.
Móðurborð: Gigabyte P67A-UD7-B3.
Minni: Mushkin Blackine 2x4gb 1600mhz.
Skjákort: GTX 570 OC
Kassi: HAF 932
Kæling: Noctua NH-D14
PowerSupply: Corsair HX1000w
Hdd: Corsair Performance 3 128gb SSD og svo með 1TB Samsung disk og 500 GB Seagate.
af Hamsi
Mið 30. Mar 2011 20:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........
Svarað: 105
Skoðað: 14494

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Jáá, búið að vera gaman að fylgjast með þessu síðustu vikuna. Alltaf að breytast á milli hver er með grænt. Vel ánægður með þetta!
af Hamsi
Þri 29. Mar 2011 16:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu MSI GeForce N570GTX-M2D12D5/OC á 40 þúsund
Svarað: 10
Skoðað: 1328

Re: Til sölu MSI GeForce N570GTX-M2D12D5/OC

Hvenær er það keypt?
af Hamsi
Fim 10. Mar 2011 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Super Leikjaturn
Svarað: 17
Skoðað: 2025

Re: Super Leikjaturn

Til í að taka vélina á 170þús.
af Hamsi
Fim 17. Feb 2011 00:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Nexus One - Android til sölu
Svarað: 21
Skoðað: 2478

Re: Nexus One - Android til sölu

Er til í að taka hann á 36þús ef hann er vel farinn.
af Hamsi
Sun 13. Feb 2011 03:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Borðtölva og skjár. [i7, HD5870, SSD, DDR3]
Svarað: 26
Skoðað: 2568

Re: [TS] Borðtölva og skjár. [i7, HD5870, SSD, DDR3]

160þ fyrir vélina.
af Hamsi
Sun 30. Jan 2011 21:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu (selt)
Svarað: 28
Skoðað: 2847

Re: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu

Býð 25þús
af Hamsi
Sun 23. Jan 2011 15:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hlutir úr gamalli Dell dimension 8*** tölvu
Svarað: 1
Skoðað: 480

Hlutir úr gamalli Dell dimension 8*** tölvu

Sælir, ég er hérna með hluti úr gamalli dell tölvu sem ég hef ekkert að gera við og þætti fínt að losna bara við þetta, á held ég allt að vera í fínu lagi. 2x 256mb ddr 400mhz minni frá Infineon 512mb ddr 400mhz minni frá kingston ati radeon 9800pro agp Aflgjafi sem ég held að sé 250w Pentium 4 3ghz...
af Hamsi
Lau 22. Jan 2011 02:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit, ný tölva.
Svarað: 5
Skoðað: 1101

Re: Vantar álit, ný tölva.

passaðu bara að minnið og noctua kælingin passi saman noctua er frábær kæling en hún fer yfir minnis slotin svo þau meiga ekki vera og há það eru til listar yfir þetta á netinu *edit* annars sé ég engann SSD þarna og það er nr1 í svona uppfærslu Þakka ábendinguna og jám hafði planað að troða SSD in...
af Hamsi
Fös 21. Jan 2011 21:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit, ný tölva.
Svarað: 5
Skoðað: 1101

Vantar álit, ný tölva.

Sælir, er í uppfærslupælingum þessa dagana og langaði bara fá ykkar álit og sjá hvort það sé eitthvað sem má betur fara eða betri hugmyndir. http://img209.imageshack.us/img209/6365/setupl.jpg Ætlaði svo að taka þetta minni hérna http://kisildalur.is/?p=2&id=1562" onclick="window.open(this.href);...