Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Þri 21. Des 2010 16:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Óþekktar tölvur í 'Network'
- Svarað: 138
- Skoðað: 21783
Re: Óþekktar tölvur í 'Network'
@bAZik : Nærðu ekki að pinga USER-PC, "ping user-pc" ? Gaurinn kann auðvitað ekkert á tölvur og userinn hans er væntanlega USER eins og iTunes screenshottið gefur til kynna og USER-PC er í device screenshottinu. Myndi allavega byrja skoða þá vél, nmap-pa hana t.d.