Leitin skilaði 827 niðurstöðum

af machinehead
Mán 24. Júl 2023 16:39
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig get ég keypt Steam Deck?
Svarað: 14
Skoðað: 12152

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Er raunhæft að miða við verð úti í US? Varla, vantar alltaf skattinn á öll verð þar :face Í USA kostar 256gb Deck $529 eða tæpar 73.500kr plús skattur. Í Evrópu kostar hún €549 eða tæpar 83.000kr Í Bretlandi £459 eða tæpar 80.000. Í Elko kostar hún 119.995 þannig að mismunur milli Elko og EU er 36....
af machinehead
Lau 25. Feb 2023 12:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gagnabjörgun af síma
Svarað: 5
Skoðað: 4581

Re: Gagnabjörgun af síma

gnarr skrifaði:
TheAdder skrifaði:Styður hann ekki að tengjast við dokku? Og nota skjá og mús á honum?

Frábær punktur. Þessi sími er með Samsung DeX. Þú ættir að geta tengt símann við skjá með usb-c


Þetta er víst ekki s8, heldur einhver eldri týpa. Það er usb-a tengi á honum og ég næ með engu móti að tengjast gegnum kies.
af machinehead
Fim 23. Feb 2023 13:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gagnabjörgun af síma
Svarað: 5
Skoðað: 4581

Gagnabjörgun af síma

Ég er með gamlann Samsung S8 (að ég held) síma sem virkar að öllu leiti nema skjárinn er alveg dauður.

Mig vantar að komast í hann og ná af honum myndum en næ því ekki með nokkru móti.

Eru einhverjir aðilar sem þið mælið helst með í svona gigg?
af machinehead
Fim 08. Des 2022 21:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dautt ljós...
Svarað: 1
Skoðað: 1908

Dautt ljós...

Kvöldið! Nú er ég hjá Símanum, með ljósleiðara og er með svona router/mesh kerfi https://elko.is/vorur/netgear-orbi-ax1800-dual-band-netbeinir-og-2-sendar-252981/NGORBIKITRBK353 Þetta virkaði eins og í sögu fyrstu 4-6 mánuðina og oftar en ekki gengur allt fínt fyrir sig. En af og til upp á síðkastið...
af machinehead
Fös 11. Mar 2022 13:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi Extended/Access Point á stóru heimili
Svarað: 4
Skoðað: 1341

Re: Wifi Extended/Access Point á stóru heimili

Mæli sjúklega vel með þessum https://elko.is/vorur/ubiquiti-ampli-fi-hd-gamer-edition-wi-fi-mesh-router-og-2-sendar-219049/UBAFIGEU já helvíti flott setup en kannski dáldið overkill. Ég er með báðar PS vélarnar snúrutengdar þannig mig vantar bara að koma sæmilegu sambandi á um restina af húsinu. Ef...
af machinehead
Sun 06. Mar 2022 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi Extended/Access Point á stóru heimili
Svarað: 4
Skoðað: 1341

Wifi Extended/Access Point á stóru heimili

Daginn, Var að flytja í nýtt hús, 240m2 á tveim hæðum, var að uppfæra í ljósleiðara og vil helst ná sæmilegu merki um húsið. Eins og staðan er núna, þá er routerinn á efri hæðinni alveg við útvegg, þannig að ég næ varla sambandi hinu megin á þeirri hæð, sambandið á neðri hæðinni er slapt og eininleg...
af machinehead
Lau 27. Feb 2021 14:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB-C Skjáir
Svarað: 11
Skoðað: 2136

Re: USB-C Skjáir

Ágætar lausnir, en tilgangurinn með þessum 2x USB skjám er að hafa létt og nett remote office sem ég get pluggað upp nánast hvar sem er og komið hæflega fyrir í tölvutöskunni minni.
af machinehead
Fös 26. Feb 2021 13:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB-C Skjáir
Svarað: 11
Skoðað: 2136

Re: USB-C Skjáir

Þessir skjáir sem þú linkaðir eru nú þegar að nota straumlínuna úr USB-C tenginu svo það er ekki hægt að hlaða tölvuna líka Ég skil, þannig ég þyrfti þá dokku með straum og tengja svo báða skjáina í hana, svona t.d. https://www.amazon.co.uk/Dell-Thunderbolt-Dock-WD19TB-180W/dp/B07RLNQR12/ref=sr_1_3...
af machinehead
Fös 26. Feb 2021 12:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB-C Skjáir
Svarað: 11
Skoðað: 2136

Re: USB-C Skjáir

Ég er semsagt að skoða 2x svona gaura https://www.amazon.co.uk/ASUS-MB16AP-15-6-Inch-ZenScreen-Portable/dp/B01B6JD88E/ref=sr_1_1_sspa?dchild=1&keywords=usb-c%2Bmonitor%2Btravel&qid=1614334216&sr=8-1-spons&spLa=ZW5jcnlwdGVkUXVhbGlmaWVyPUExRFZOUE9VSDBMSDBFJmVuY3J5cHRlZElkPUEwNDMwMzMyMV...
af machinehead
Fös 26. Feb 2021 12:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB-C Skjáir
Svarað: 11
Skoðað: 2136

Re: USB-C Skjáir

þessi splitter sem þú linkar mun ekki virka. Ég er með Dell U2719DC heima sem ég nota til að plugga í vinnu-ferðatölvuna gegnum USB-C. Skjárinn sér síðan um að gefa fartölvunni straum þannig ég þarf ekkert að vesenast að muna eftir straumbreytinum. Ok damn, en þessir skáir sem ég er að skoða tengja...
af machinehead
Fös 26. Feb 2021 10:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB-C Skjáir
Svarað: 11
Skoðað: 2136

USB-C Skjáir

Daginn, Ég er með Dell XPS13 og á henni eru 2xUSB-C port. Ég er að velta fyrir mér að kaupa tvo usb-c skjái til að nota þegar ég ferðast en þá missi ég vitanlega bæði portin og get þar að leiðandi ekki hlaðið tölvuna um leið. Þannig ég spyr, gæti ég keypt svona splitter https://www.amazon.co.uk/CAIC...
af machinehead
Fim 17. Des 2020 16:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Synca saman fjarstýringar
Svarað: 2
Skoðað: 1105

Re: Synca saman fjarstýringar

Heyrðu, ég fann aðra leið, aðeins styttri. Ýti semsagt til vinstri á fjarstýringunni, þar kemst ég inn í settings, vel svo home og er þar með kominn inn í VODið. Takk fyrir svörin samt :)
af machinehead
Fim 17. Des 2020 10:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Synca saman fjarstýringar
Svarað: 2
Skoðað: 1105

Synca saman fjarstýringar

Daginn, Ég var að eignast þetta fína Q67T Samsung sjónvarp (https://elko.is/samsung-65-q67t-snjallsjonvarp-qe65q67tauxxc). Ég er að reyna að synca saman TV fjarstýringu við Sjónvarp Símans fjarstýringuna, ég er búinn að tengja þær saman þannig ég get notað TV remote til að skipta um stöð, komast á t...
af machinehead
Mán 12. Okt 2020 09:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafstraumur frá lyklaborði
Svarað: 6
Skoðað: 1468

Re: Rafstraumur frá lyklaborði

Vandamálið leyst! Skipti úr Asadi inniskóm yfir í Adidas. Takk fyrir svörin drengir :)
af machinehead
Fös 09. Okt 2020 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafstraumur frá lyklaborði
Svarað: 6
Skoðað: 1468

Rafstraumur frá lyklaborði

Daginn, Ég er með USB tengt Corsair lyklaborð sem er með einhversskonar málmumgjörð, svo fyrir 3 vikum fékk ég mér hlaupa/göngubretti á skrifstofuna, síðan þá fæ ég alltaf smá (samt pirrandi mikinn) straum þegar ég kem þess umtöluðu umgjörð, t.d volume takkann. Þetta gerist ekki ef ég stíg á gólfið ...
af machinehead
Sun 23. Ágú 2020 09:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Samsung Watch [SELT]
Svarað: 0
Skoðað: 358

TS Samsung Watch [SELT]

SELT

Samsung Galaxy snjallúr - Keypt í Desember 2018. Virkar eins og nýtt, engar skrámur eða rispur á skjá.

Fer á 30.000 get sent hvert á land sem er.
af machinehead
Fim 09. Júl 2020 10:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Surface Pro 3 [SELD]
Svarað: 5
Skoðað: 1101

Re: TS Surface Pro 3

Pennann finn ég ekki, ég skal leita betur, hef notað hann nákvæmlega núll sinnum haha.
af machinehead
Þri 07. Júl 2020 17:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Surface Pro 3 [SELD]
Svarað: 5
Skoðað: 1101

Re: TS Surface Pro 3

Já sorry, ég hélt ég hefði látið þá fylgja. Þetta er semsagt: Surface Pro 3 i7-4650 8GB Minni 500GB Diskur Batteríið þekki ég svosem ekkert þar sem ég hef í 95% tilfella verið með hana plöggaða við rafmagn. Þetta er bara aukatölva sem ég nota endrum eins vinnunnar vegna, en akkúrat núna stendur það ...
af machinehead
Þri 07. Júl 2020 11:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Surface Pro 3 [SELD]
Svarað: 5
Skoðað: 1101

TS Surface Pro 3 [SELD]

Er með til sölu 5 ára gamla Surface Pro 3, keypta í USA.

Þrusuvél, virkar eins og ný, hef notað hana í flest allt sem tengist vinnunni seinustu árin þarf með talin létt PhotoShop vinnsla.

Hef ekki hugmynd hvers virði hún er þannig verðlöggur mega alveg koma með ábendingar :)
af machinehead
Þri 07. Júl 2020 10:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með nýja fartölvu
Svarað: 14
Skoðað: 4904

Re: Vesen með nýja fartölvu

Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum. Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans. Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið? Bestu menn Síman...
af machinehead
Þri 07. Júl 2020 09:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með nýja fartölvu
Svarað: 14
Skoðað: 4904

Re: Vesen með nýja fartölvu

Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum. Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans. Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið? Bestu menn Síman...
af machinehead
Sun 05. Júl 2020 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með nýja fartölvu
Svarað: 14
Skoðað: 4904

Re: Vesen með nýja fartölvu

Prufaði bæði open DNS og Google DNS án árangurs.
af machinehead
Sun 05. Júl 2020 20:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með nýja fartölvu
Svarað: 14
Skoðað: 4904

Re: Vesen með nýja fartölvu

brynjarbergs skrifaði:Ég myndi setja allan pening á að þú sért með internetþjónustu og router frá Símanum.
Ef svo er þá er þetta þekkt vandamál milli Dell tölva og Símans.


Rétt! Hef aldrei heyrt af þessu áður, enda aldrei átt Dell. Er einhver lausn við þessu eða ætti ég bara að bjalla í þá í fyrramálið?
af machinehead
Sun 05. Júl 2020 20:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með nýja fartölvu
Svarað: 14
Skoðað: 4904

Vesen með nýja fartölvu

Kvöldið kæru vaktarar, ég er með skringilegt vandamál sem ég hef ekki áður séð. Ég var að fá mér nýja Dell XPS 13 fartölvu, keypta í UK. Ég hef átt í vandræðum með netið á henni þegar ég er tengdur routernum heima, vandamál eins og sumar vefsíður einfaldlega loadast ekki (facebook, steampowered, you...
af machinehead
Fös 19. Jún 2020 09:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Note 10 plus
Svarað: 1
Skoðað: 772

Re: Note 10 plus

Verð?