Leitin skilaði 10 niðurstöðum

af Plee
Mán 18. Okt 2004 18:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar hjálp með að velja fartölvu
Svarað: 9
Skoðað: 1405

jessir ég er búinn að velja tölvuna og það er vél frá alienware sem mun kosta mig um 200k, en verður vel þess virði >:D
af Plee
Mán 18. Okt 2004 00:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar hjálp með að velja fartölvu
Svarað: 9
Skoðað: 1405

hehe þetta er það sem valve gefur út sem algjörlega mininum requirements, að sjálfsögðu helst betra að hafa lappann aðeins betra en það sem ég gaf upp en þetta er bara lágmarkið :) og já mezzup eins og ég segi veit ég alveg 0 um fartölvur og ef ég þarf að borga meira fyrir þessi requirements þá geri...
af Plee
Mán 18. Okt 2004 00:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar hjálp með að velja fartölvu
Svarað: 9
Skoðað: 1405

Vantar hjálp með að velja fartölvu

Ég er að fara að fá mér fartölvu, en hef bara ekki hugmynd hvað er gott og hvað ekki í þessu fartölvudæmi. Fartölvan sem ég þarf verður að styðja half-life 2 (1.2 GHz örri, 256mb minni, 128mb skjákort sem styður DirectX 7 eða hærra og WinXP). hún verður helst að vera frekar hljóðlát, með góðu hljóðk...
af Plee
Fös 20. Ágú 2004 03:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: modda skjákort?
Svarað: 4
Skoðað: 743

modda skjákort?

ok ég hef verið að rekast smá á hérna á vaktinni eitthvað um að modda/softmodda(?) skjákort, x800 pro uppí x800xt og svona, er þetta hægt með öll skjákort og hvernig gerir maður þetta? :?
af Plee
Mið 18. Ágú 2004 02:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vantar smá hjálp
Svarað: 8
Skoðað: 901

vantar smá hjálp

Svo er mál með vexti að ég er með litla mynd af 2 lyklum í system tray sem kýs að kalla sig "Activate Windows" og gaf mér 30 daga til þess frá því að ég formattaði, en nei, ég set inn löglega cd-keyinn minn en það kemur fram að hann sé invalid. Kann einhver ykkar kæru lesenda að láta þetta dæmi hver...
af Plee
Sun 01. Ágú 2004 22:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: varðandi kælingu
Svarað: 16
Skoðað: 1525

ég þurfti ekki að skera eftir miðjunni, það er hægt að teygja þetta alveg nóg til að komast yfir flest tengin :D
af Plee
Sun 01. Ágú 2004 12:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: varðandi kælingu
Svarað: 16
Skoðað: 1525

Aiiiit takk fyrir hjálpina allir :D en ég komst að þessu með sleeving kittið það er ekkert mál að setja það á(virkar eins og kínversku fingragildrurnar :wink:). En með vifturnar er ég ekki viss, ætla að prófa fyrst að hafa 1 2 3 og 4 út, 5 6 7 inn, þó að ég er ekki viss með 4 og 5. Ætla bara að reyn...
af Plee
Lau 31. Júl 2004 16:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: varðandi kælingu
Svarað: 16
Skoðað: 1525

varðandi kælingu

svo eru mál með vexti að ég var að fá mér nýjan kassa, Thermaltake Xaser III (að ég held) og hann tekur 7 stk. viftur. 2 aftan á, ein svona í miðjunni og ein fyrir ofan. 2 á vinstri hlið kassans, ein í miðjunni og ein fyrir neðan. 2 á framhliðinni, ein alveg neðst við gólfið og hin rétt fyrir ofan. ...
af Plee
Þri 25. Maí 2004 21:41
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: kæling o.fl.
Svarað: 11
Skoðað: 1127

já og ef ég ætla að spreyja kassann hvernig sprey ætti ég að nota? :D
af Plee
Þri 25. Maí 2004 21:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: kæling o.fl.
Svarað: 11
Skoðað: 1127

kæling o.fl.

hellu, ég er ekki með nógu góða kælingu í tölvunni minni (54°C / 44°C með opinn kassann og borðviftu á hæsta styrk við hliðina á =]) og er með hryllilega háværa örgjörvaviftu sem er að gera alla geðveika heima hjá mér. þannig að ég er að spá í að slá tvær flugur í einu höggi og fá mér einhverja eðal...